Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf jardel » Sun 06. Nóv 2016 02:37

Ég er ekki nógu sáttur við popcorn tv og er ekki að fíla ads i movies hd.
Ég er með netflix en er ekki nógu sáttur með úrvalið þar.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf Viggi » Sun 06. Nóv 2016 03:21

Kodi og svo exodus extensionið. Allt nýjasta þar


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf jardel » Sun 06. Nóv 2016 13:50

Takk fyrir svarið.
Dettur ykkur eitthvað annað í hug?



Skjámynd

joekimboe
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf joekimboe » Sun 06. Nóv 2016 18:58

Show box fyrir android, stremio fyrir win.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Nóv 2016 20:40

jardel skrifaði:Ég er ekki nógu sáttur við popcorn tv og er ekki að fíla ads i movies hd.
Ég er með netflix en er ekki nógu sáttur með úrvalið þar.



íslenska netflixið er alveg glatað, smart dnsaðu þig í gegnum þetta :D




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf jardel » Sun 06. Nóv 2016 22:33

er farinn að nota exodus vitið þið hvort það sé einhver möguleiki að ná í islenskan subtitles með myndum?
eða er það mjög takmarkað?



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf jagermeister » Mán 07. Nóv 2016 09:36

CendenZ skrifaði:
jardel skrifaði:Ég er ekki nógu sáttur við popcorn tv og er ekki að fíla ads i movies hd.
Ég er með netflix en er ekki nógu sáttur með úrvalið þar.



íslenska netflixið er alveg glatað, smart dnsaðu þig í gegnum þetta :D


Hvaða DNS þjónustu ertu að nýta, var með UnblockUS og það er langt síðan það datt niður, hef verið fastur með íslenska draslið síðan þá




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf vesley » Mán 07. Nóv 2016 10:10

jagermeister skrifaði:
CendenZ skrifaði:
jardel skrifaði:Ég er ekki nógu sáttur við popcorn tv og er ekki að fíla ads i movies hd.
Ég er með netflix en er ekki nógu sáttur með úrvalið þar.



íslenska netflixið er alveg glatað, smart dnsaðu þig í gegnum þetta :D


Hvaða DNS þjónustu ertu að nýta, var með UnblockUS og það er langt síðan það datt niður, hef verið fastur með íslenska draslið síðan þá



x2.

Væri flott að setja upp Netflix þráð með nýjasta info um DNS og tilheyrandi.




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Pósturaf frappsi » Mán 07. Nóv 2016 16:06

Ég fékk alltaf góðar upplýsingar á http://www.reddit.com/r/netflixbyproxy eftir að það var byrjað að blokka. Núna virðist Getflix virka (öðru hvoru?). Þeir eru með áskrift á $4 (VPN innifalið) og 14 daga trial þ.a. það er hægt að prófa.
Annars sýnist mér að fólk sé farið að nota VPN þjónstur og veita upplýsingar um þær í PM. Mér sýnist t.d. að NordVPN séu að hamast í að bjóða uppá þetta og kosta $6 á mánuði ef tekið er ár.
Annars er langt síðan ég hætti að eltast við þetta og sagði upp Netflix.