hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Sun 30. Okt 2016 18:41

nú er ég búinn að kaupa tvisvar varnargler sem virðist brotna við það minnsta.
það hlýtur að vera önnur lausn en þessi varnargler sem springa við það minnsta.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Mán 31. Okt 2016 13:31

Er ekki einhver sem getur bent mér á einhverja góða skjávörn? Eða er þessi skjár það sterkur að menn eru ekki að nota skjávörn fyrir þessa síma.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 31. Okt 2016 13:33

Ég hef ekki notað skjávörn á síma síðan ég komst aðþví að galaxy s2 síminn minn væri með Gorilla Glass. Hef aldrei fengið rispu á skjá en ég er alltaf með símana mína í hulstri.




psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf psteinn » Mán 31. Okt 2016 14:38

Rakst á video frá Unbox Therapy um daginn þar sem hann var að prófa skjávörn frá Rhinoshield. Hann var með iPhone í myndbandinu en þeir virðast líka selja fyrir Samsung. Þetta virðast samt vera svartir galdrar fyrir mér :shock:


Apple>Microsoft


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Mán 31. Okt 2016 23:12

Þið sem eigið s7 treystið þið á að skjárinn er nægilega sterkur ef síminn dettur?
Notið þið eitthvað hulstur sem nær yfir skjáinn?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Fim 03. Nóv 2016 17:01

Er einhver hér sem gæti bent mér á eitthvað hulstur sem ver skjáinn á símanum og fæst hér á landi?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf urban » Fim 03. Nóv 2016 17:47

https://vefverslun.siminn.is/vorur/hulstur_samsung
svona tildæmis, held að allar verslanir sem að selji símann, selji líka hulstur utan um hann.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf kjartanbj » Fim 03. Nóv 2016 18:01

Aldrei nennt að nota svona á skjáin hjá mér , aldrei fengið rispu eða neitt, er með hann í svona wallet case og það er bara alveg nóg




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Lau 05. Nóv 2016 18:39

Er ekki eithvad annað en wallet case til?
Ég er að leita eftir hulstri sem ver skjáinn.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf Oak » Lau 05. Nóv 2016 19:01



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf jardel » Lau 05. Nóv 2016 20:39

Oak skrifaði:http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=s7+edge+case&_osacat=0&_from=R40&_trksid=p2045573.m570.l1313.TR0.TRC0.H0.Xs7+edge+cover+case.TRS0&_nkw=s7+edge+cover+case&_sacat=0


Er aðeins að leita eftir að kaupa þetta hérlendis



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf GullMoli » Lau 05. Nóv 2016 21:29

jardel skrifaði:
Oak skrifaði:http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=s7+edge+case&_osacat=0&_from=R40&_trksid=p2045573.m570.l1313.TR0.TRC0.H0.Xs7+edge+cover+case.TRS0&_nkw=s7+edge+cover+case&_sacat=0


Er aðeins að leita eftir að kaupa þetta hérlendis


Ég held að lausnin þín sé þá einfaldlega sú að kíkja í verslanir og skoða ;)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: hver er besta skjávörnin fyrir s7 edge?

Pósturaf lukkuláki » Lau 05. Nóv 2016 21:32

Færð góðar höggheldar skjáfilmur í Símabæ Ármúla þær gerast varla betri og verðið er gott hjá honum líka en þessar sveigðu varnir eru dýrari.

http://simabaer.is/products/p/gkbTKqV-r ... tur-kantur


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.