Kosningaspjallið

Allt utan efnis
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Okt 2016 17:43

Það er oft talað um gullfiskaminni hjá kjósendum en fyrr má rota en dauðrota, af hverju var verið að kjósa núna? Var það ekki af því að 1/3 þjóðarinnar mætti á Austurvöll og mótmælti vegna Panamaskjalanna? Krafan var afsögn og kosningar og hvað gerist svo sex mánuðum síðar? Mr. Panama enurkosinn og það með fleiri greiddum atkvæðum en 2013.

Það sem ég vil sjá er persónukjör, vil fá að kjósa persónur án þess að þurfa að kjósa flokksdraslið sem fylgir því það eru hæfir einstaklingar í öllum flokkum sem og óhæfir. En til þess að það verði þá þarf að breyta stjórnarskrá og eini flokkurinn sem hafði það sem aðalatriði á sinni kosningabaráttu voru Píratar og því sjálfgefið að kjósa þá.

Ánægjulegu fréttirnar eru þær að Framsókn missti tennurnar og Samspillinginn þurrkaðist næstum út, betra hefði verið að þeir hefðu þurrkas alveg út en það að þurfa ekki að horfa Árna Pál oftar í kvöldréttum er virkilegt ánægjuefni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2016 18:24

GuðjónR skrifaði:Það er oft talað um gullfiskaminni hjá kjósendum en fyrr má rota en dauðrota, af hverju var verið að kjósa núna? Var það ekki af því að 1/3 þjóðarinnar mætti á Austurvöll og mótmælti vegna Panamaskjalanna? Krafan var afsögn og kosningar og hvað gerist svo sex mánuðum síðar? Mr. Panama enurkosinn og það með fleiri greiddum atkvæðum en 2013.

Það sem ég vil sjá er persónukjör, vil fá að kjósa persónur án þess að þurfa að kjósa flokksdraslið sem fylgir því það eru hæfir einstaklingar í öllum flokkum sem og óhæfir. En til þess að það verði þá þarf að breyta stjórnarskrá og eini flokkurinn sem hafði það sem aðalatriði á sinni kosningabaráttu voru Píratar og því sjálfgefið að kjósa þá.

Ánægjulegu fréttirnar eru þær að Framsókn missti tennurnar og Samspillinginn þurrkaðist næstum út, betra hefði verið að þeir hefðu þurrkas alveg út en það að þurfa ekki að horfa Árna Pál oftar í kvöldréttum er virkilegt ánægjuefni.


Kannski góð vísbending af hverju Samfylkingin er að þurrkast út og Framsókn er á niðurleið (báðir flokkar eiga það sameiginlegt að hafa myndað ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum). Verður fyndið ef það verður stjórnarkreppa og enginn vill vinna með XD og Guðni TH forseti þarf hugsanlega að éta það ofan í sig að hafa kallað Pírata óstjórntæka.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Okt 2016 19:49

Hjaltiatla skrifaði:Guðni TH forseti þarf hugsanlega að éta það ofan í sig að hafa kallað Pírata óstjórntæka.

WTF? sagði maðurinn það virkilega??



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2016 19:52



Just do IT
  √

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf urban » Sun 30. Okt 2016 20:22

Ríkisstjórnarumleitanir verða erfiðar.

Hvaða flokkur ætti að fá umboðið finnst ykkur ?

Það er auðvelt að segja D þar sem að þeir eru stærstir, en aftur á móti finnst mér erfitt að láta það þangað, einfaldlega að þrátt fyrir að þetta sé stærsti flokkurinn, þá er stjórnin samt alveg klárlelga fallin.

Það er fáránlegt að ætla að láta pírata hafa það, einfaldlega þar sem að þeir eru ekki nálægt því nægilega stórir.

Ég væri til í að það væri til Víðreisnar, það er flokkur sem að nær örugglega þarf í stjórnarsamband og er í algerri lykilstöðu.
Getur myndað starfhæfa ríkisstjórn og ákveðið að sleppa hvaða flokki sem er.

Semsagt, víðreisn gæti myndað starfshæfa ríkisstjórn þrátt fyrir að D fengi umboðið, því þætti mér eðlilegast að þeir fengu það bara beint.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Viktor » Sun 30. Okt 2016 21:22

Bjarni Benediktsson er klárlega sigurvegari kosninganna og Viðreisn einnig.
Gott að sjá hvað Samfylkingin hefur lítið fylgi, vonaðist til að þau myndu þurrkast út.

Eðlilegast væri ef BB king yrði forsætisráðherra með XC og XA. Það væri sterkur leikur að leyfa þjóðinni að kjósa hvort hún vildi ganga inn í ESB.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2016 21:46



Just do IT
  √


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf vesley » Sun 30. Okt 2016 21:47

urban skrifaði:Ríkisstjórnarumleitanir verða erfiðar.

Hvaða flokkur ætti að fá umboðið finnst ykkur ?

Það er auðvelt að segja D þar sem að þeir eru stærstir, en aftur á móti finnst mér erfitt að láta það þangað, einfaldlega að þrátt fyrir að þetta sé stærsti flokkurinn, þá er stjórnin samt alveg klárlelga fallin.

Það er fáránlegt að ætla að láta pírata hafa það, einfaldlega þar sem að þeir eru ekki nálægt því nægilega stórir.

Ég væri til í að það væri til Víðreisnar, það er flokkur sem að nær örugglega þarf í stjórnarsamband og er í algerri lykilstöðu.
Getur myndað starfhæfa ríkisstjórn og ákveðið að sleppa hvaða flokki sem er.

Semsagt, víðreisn gæti myndað starfshæfa ríkisstjórn þrátt fyrir að D fengi umboðið, því þætti mér eðlilegast að þeir fengu það bara beint.


Þó stjórnin sjálf féll er hægt að horfa á það líka þannig að það var Framsókn sem féll en ekki Sjálfstæðisflokkurinn enda bææti flokkurinn við sig fylgi miðað við síðustu kosningar, ekki getur samstarfsflokkur í stjórn staðið uppi fyrir hinum flokkinum sama hver hann er og reynt að halda stjórn þegar vitað var að Framsókn var löngu úti.

@hjaltiatla
Viðreisn er búið að neita að fara í samstarf með pírötum og því gæti þetta ekki gengið.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2016 21:54

vesley skrifaði:
urban skrifaði:Ríkisstjórnarumleitanir verða erfiðar.

Hvaða flokkur ætti að fá umboðið finnst ykkur ?

Það er auðvelt að segja D þar sem að þeir eru stærstir, en aftur á móti finnst mér erfitt að láta það þangað, einfaldlega að þrátt fyrir að þetta sé stærsti flokkurinn, þá er stjórnin samt alveg klárlelga fallin.

Það er fáránlegt að ætla að láta pírata hafa það, einfaldlega þar sem að þeir eru ekki nálægt því nægilega stórir.

Ég væri til í að það væri til Víðreisnar, það er flokkur sem að nær örugglega þarf í stjórnarsamband og er í algerri lykilstöðu.
Getur myndað starfhæfa ríkisstjórn og ákveðið að sleppa hvaða flokki sem er.

Semsagt, víðreisn gæti myndað starfshæfa ríkisstjórn þrátt fyrir að D fengi umboðið, því þætti mér eðlilegast að þeir fengu það bara beint.


Þó stjórnin sjálf féll er hægt að horfa á það líka þannig að það var Framsókn sem féll en ekki Sjálfstæðisflokkurinn enda bææti flokkurinn við sig fylgi miðað við síðustu kosningar, ekki getur samstarfsflokkur í stjórn staðið uppi fyrir hinum flokkinum sama hver hann er og reynt að halda stjórn þegar vitað var að Framsókn var löngu úti.

@hjaltiatla
Viðreisn er búið að neita að fara í samstarf með pírötum og því gæti þetta ekki gengið.


Ok , Bjarni Ben er búinn að gefa það út að XD vilji ekki ganga í ESB og hann vilji ekki einu sinni leyfa þjóðinni að ráða.
Hinir flokkanir eru tilbúnir í þjóðaratkvæðagreiðslu (þar á meðal VG). Viðreisn er ESB sinnaður flokkur. XD eru orðnir alltof einangraðir í sinni skoðun með kvótamál og að leyfa þjóðinni að ráða. Sé ekki að það sé gaman að vinna með vinstri sinnuðu íhaldi sem vill ekki bjóða upp kvótann á frjálsum markaði.


Just do IT
  √


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf vesley » Sun 30. Okt 2016 22:00

Enda held ég að það mun þurfa ansi lítið til þess að það verði stjórnarkreppa í landinu.
Forsetinn hittir alla flokkana á morgun og mun maður sjá hvað rætist úr því, eina sem maður veit er að það er margt sem á eftir að ræða og margir fundir eftir að vera haldnir áður en eitthvað fer að koma í ljós.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Okt 2016 22:06

vesley skrifaði:Enda held ég að það mun þurfa ansi lítið til þess að það verði stjórnarkreppa í landinu.
Forsetinn hittir alla flokkana á morgun og mun maður sjá hvað rætist úr því, eina sem maður veit er að það er margt sem á eftir að ræða og margir fundir eftir að vera haldnir áður en eitthvað fer að koma í ljós.


Jebb, verður allavegana forvitnilegt hvernig Guðni forseti leysir úr þessari flækju (eða allavegana reynir að leysa úr þessari flækju).
Ef ég hefði getað valið um 3 flokka þá hefði það verið Viðreisn,Björt framtíð og Píratar í ríkisstjórn. Er allavegana sáttur með að fá 10 þingmenn Pírata inná þing.


Just do IT
  √

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Tiger » Sun 30. Okt 2016 22:26

Vonandi verðum við bara afhent aftur til Danmerkur........



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf urban » Sun 30. Okt 2016 22:51

vesley skrifaði:
urban skrifaði:Ríkisstjórnarumleitanir verða erfiðar.

Hvaða flokkur ætti að fá umboðið finnst ykkur ?

Það er auðvelt að segja D þar sem að þeir eru stærstir, en aftur á móti finnst mér erfitt að láta það þangað, einfaldlega að þrátt fyrir að þetta sé stærsti flokkurinn, þá er stjórnin samt alveg klárlelga fallin.

Það er fáránlegt að ætla að láta pírata hafa það, einfaldlega þar sem að þeir eru ekki nálægt því nægilega stórir.

Ég væri til í að það væri til Víðreisnar, það er flokkur sem að nær örugglega þarf í stjórnarsamband og er í algerri lykilstöðu.
Getur myndað starfhæfa ríkisstjórn og ákveðið að sleppa hvaða flokki sem er.

Semsagt, víðreisn gæti myndað starfshæfa ríkisstjórn þrátt fyrir að D fengi umboðið, því þætti mér eðlilegast að þeir fengu það bara beint.


Þó stjórnin sjálf féll er hægt að horfa á það líka þannig að það var Framsókn sem féll en ekki Sjálfstæðisflokkurinn enda bææti flokkurinn við sig fylgi miðað við síðustu kosningar, ekki getur samstarfsflokkur í stjórn staðið uppi fyrir hinum flokkinum sama hver hann er og reynt að halda stjórn þegar vitað var að Framsókn var löngu úti.

@hjaltiatla
Viðreisn er búið að neita að fara í samstarf með pírötum og því gæti þetta ekki gengið.


Já vissulega bætti D við sig og er stærsti flokkurinn, en það breytir því ekki að hann er ekki í kjör stöðu þegar að kemur að myndun stjórnar, einfaldlega þar sem að það eru margir flokkar búnir að útiloka samstarf við hann.

Víðreisn er hinsvegar búin að útiloka samsarf BCD þannig að hann getur ekki BB getur ekki leitað til fyrri flokks og C og er því í nokkuð erfiðri stöðu.

Í lang flestum tilfellum væri eðlilegt að afhenda að afhenda BB umboðið en aftur á móti miðað við ástandið núna þætti mér eðlilegt að láta það til þess til þess sem að er í stöðu til þess að vinna með sem flestum og útbúa stjórn sem að getur unnið og unnið þá í umboði flestra kjósenda.

Það er í rauninni það lýðræðislegasta sem að hann Guðni getur gert.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf rapport » Mán 31. Okt 2016 13:12

Ef að xD og xB væru ekki spilltir anskotar og eiginhagsmunaseggir, þá mundi kannski einhver annar flokkur vilja vinna með þeim.

Sá flokkur sem fer í stjórn með þeim, mun ekki eiga sér viðreisnar von ;-)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Tiger » Mán 31. Okt 2016 22:34

Tók ekki langan tíma.....

Screen Shot 2016-10-31 at 22.32.34.png
Screen Shot 2016-10-31 at 22.32.34.png (532.79 KiB) Skoðað 1142 sinnum



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf depill » Mán 31. Okt 2016 23:18

Tiger skrifaði:Tók ekki langan tíma.....

Screen Shot 2016-10-31 at 22.32.34.png


Kjararáð er nottulega úrelt fyrirbæri, en Tók ekki langan tíma er svona smá skekkja þar sem alþingismenn af augljósum ástæðum ákveða ekki laun fyrir sig sjálfan.

Þannig það má kenna xD og xB um margt þeim sem sitja á þingi það er. En þetta er ekki hægt að skrifa á þá. Ég er ALLS ekki sammála þessu, en hér á djöflast í kjararáði ekki alþingismönnum.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf kizi86 » Mán 31. Okt 2016 23:25

depill skrifaði:
Tiger skrifaði:Tók ekki langan tíma.....

Screen Shot 2016-10-31 at 22.32.34.png


Kjararáð er nottulega úrelt fyrirbæri, en Tók ekki langan tíma er svona smá skekkja þar sem alþingismenn af augljósum ástæðum ákveða ekki laun fyrir sig sjálfan.

Þannig það má kenna xD og xB um margt þeim sem sitja á þingi það er. En þetta er ekki hægt að skrifa á þá. Ég er ALLS ekki sammála þessu, en hér á djöflast í kjararáði ekki alþingismönnum.

Kjararáð er skipað fimm ráðsmönnum og fimm til vara. Þrír eru kosnir af Alþingi, Hæstiréttur skipar einn og fjármála- og efnahagsráðherra einn. Ráðið kýs sér sjálft formann og varaformann úr hópi aðalmanna. Kjararáðsmenn skulu skipaðir til fjögurra ára í senn.

Þetta stendur á heimasíðu kjararáðs..
Ráðið er kosið af alþingi.. Enn ein spillingin!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf depill » Mán 31. Okt 2016 23:36

kizi86 skrifaði:
depill skrifaði:
Tiger skrifaði:Tók ekki langan tíma.....

Screen Shot 2016-10-31 at 22.32.34.png


Kjararáð er nottulega úrelt fyrirbæri, en Tók ekki langan tíma er svona smá skekkja þar sem alþingismenn af augljósum ástæðum ákveða ekki laun fyrir sig sjálfan.

Þannig það má kenna xD og xB um margt þeim sem sitja á þingi það er. En þetta er ekki hægt að skrifa á þá. Ég er ALLS ekki sammála þessu, en hér á djöflast í kjararáði ekki alþingismönnum.

Kjararáð er skipað fimm ráðsmönnum og fimm til vara. Þrír eru kosnir af Alþingi, Hæstiréttur skipar einn og fjármála- og efnahagsráðherra einn. Ráðið kýs sér sjálft formann og varaformann úr hópi aðalmanna. Kjararáðsmenn skulu skipaðir til fjögurra ára í senn.

Þetta stendur á heimasíðu kjararáðs..
Ráðið er kosið af alþingi.. Enn ein spillingin!

Alveg hægt að segja að það sé óeðlilegt að alþingismenn kjósi í ráðið en einhvern megin verður að gera það. Og það er hægt að gera allt tortryggilegt. Læt þetta fylgja
IMG_0230.JPG
IMG_0230.JPG (79.78 KiB) Skoðað 1112 sinnum



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf g0tlife » Mán 31. Okt 2016 23:47

Ég skrifaði undir þetta og deildi !

https://www.change.org/p/al%C3%BEingi-% ... m=copylink


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf depill » Þri 01. Nóv 2016 08:45

g0tlife skrifaði:Ég skrifaði undir þetta og deildi !

https://www.change.org/p/al%C3%BEingi-% ... m=copylink


Þetta er ég alveg til í, en hvað ætlum við að bjóða uppá í staðinn ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Klemmi » Þri 01. Nóv 2016 08:48

depill skrifaði:Alveg hægt að segja að það sé óeðlilegt að alþingismenn kjósi í ráðið en einhvern megin verður að gera það. Og það er hægt að gera allt tortryggilegt. Læt þetta fylgja IMG_0230.JPG


Alþingismenn fengu "leiðréttingu" launa sinna fyrir um ári síðan, í nóvember 2015, þar sem því fylgdi afturvirk launahækkun frá mars 2015.

Núna hækka þeir um 40-50% milli ára. Það er ekki eðlileg launaþróun.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Nóv 2016 08:52

depill skrifaði:
g0tlife skrifaði:Ég skrifaði undir þetta og deildi !

https://www.change.org/p/al%C3%BEingi-% ... m=copylink


Þetta er ég alveg til í, en hvað ætlum við að bjóða uppá í staðinn ?

Mætti hugsanlega láta laun þeirra fylgja almennri launarþróun? Fengu þeir ekki tugi prósenta í júní síðastliðnum (afturvirka) og aftur nú upp undir 50%
Sama fólk og tuðar daginn út og inn um stöðuleika og hér megi ekki hækka almenn laun yfir 5% því þá fari allt til fjandans.

Núna er maður samt farinn að skilja hvað þetta fólk meinar þegar það talar um kaupmáttaraukningu, þeir upplifa allt annan veruleika en restin af þjóðinni.

Edit: það voru víst aðrir eimbættismenn en þingmenn sem fengu þessa hækkun í júni, við þurfum víst að fara nokkrum mánuðum lengra aftur í tímann til að sjá hækkunina hjá elítunni: http://eyjan.pressan.is/frettir/2016/07 ... nahaekkun/



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf depill » Þri 01. Nóv 2016 09:09

Klemmi skrifaði:
depill skrifaði:Alveg hægt að segja að það sé óeðlilegt að alþingismenn kjósi í ráðið en einhvern megin verður að gera það. Og það er hægt að gera allt tortryggilegt. Læt þetta fylgja IMG_0230.JPG


Alþingismenn fengu "leiðréttingu" launa sinna fyrir um ári síðan, í nóvember 2015, þar sem því fylgdi afturvirk launahækkun frá mars 2015.

Núna hækka þeir um 40-50% milli ára. Það er ekki eðlileg launaþróun.


Lestu aðeins það sem ég segi að ofan. Mér finnst 34% launahækkun fáranleg. Ég er að segja þetta er ekki plott hjá núverandi ríkisstjórn að bíða með þetta fram yfir kosningar. Ef þetta væri kynnt mánuði, jafnvel 6 mánuður á undan kosningum myndi það hafa áhrif á úrslit kosninga og það er ekki eðlilegt heldur. Það hvenær hækkunin er ekki tortryggileg og ekki spilling en launhækkunin er óeðlileg.

Hugmyndin hans Guðjóns varðandi að fylgja almennri launaþróun er mjög góð og ætti auðvita að skoðast sem raunhæfar tillögur. Ennfremur í þessu "samræmum lífeyrissréttindi" eiga kjör Alþingismanna ekki að vera undanskilin.

Screen Shot 2016-11-01 at 09.07.47.png
Screen Shot 2016-11-01 at 09.07.47.png (77.86 KiB) Skoðað 1029 sinnum



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf Tiger » Þri 01. Nóv 2016 09:18

depill skrifaði:Ef þetta væri kynnt mánuði, jafnvel 6 mánuður á undan kosningum myndi það hafa áhrif á úrslit kosninga og það er ekki eðlilegt heldur.


Afhverju væri það ekki eðlilegt? Ef fólk er að berjast fyrir gegnsæi og burt með spillingu, myndi ég segja að ekkert annað væri eðlilegra en hafa svona uppá borðum fyrir kosninga.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16569
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kosningaspjallið

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Nóv 2016 09:21