Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 624
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Gamla GTX570 kortið mitt er sennilega að gefa upp öndina þannig að ég er að spá í hvað ég á að kaupa næst. Ég er ekki að kaupa íhluti á hverjum degi þannig að mig vantar eitthvað sem endist en ég geri heldur ekki kröfu um að spila alla leiki í bestu gæðum þannig að ég þarf ekki það allra besta.
Sennilega er 1050, 1060 eða 1070 það sem ég er að leita að, með hverju mælið þið?
Sennilega er 1050, 1060 eða 1070 það sem ég er að leita að, með hverju mælið þið?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
AMD 480 er fínt kort en notar töluvert meiri orku en GTX 1060 og hitnar meira. ég myndi taka GTX 1060 yfir AMD 480 og yfirklukka það aðeins. þau yfirklukkast mjög vel. en ef þú átt pening fyrir GTX 1070, þá verðuru fljótt feginn að hafa keypt það. og þá geturu spilað alla leiki í Ultra á næstunni þó svo þú sért ekki endilega að leita að því. ekkert að því að kaupa þrususkjákort öðru hverju bara svona til að sjá hvað leikir geta verið flottir
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Þetta er svolítið snúin spurning í dag af því það eru ATI 390, GF 970, GF 960 á droppuðu verði ásamt því að 1050 GTX og 1050 Ti eru á leiðinni. En ég var að skoða review um 1050ti þar sem 1060 GTX 3gb kom best út peningalega vs fps. Ætli svarið liggi ekki svolítið í hvernig leiki þú ert að spila og hvort 1050 ti muni finnast á ca 25 þús kallinum.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Láttu allavega 1050 vera. Mögulega betra en 570 en enginn framtíðarkaup ef þú ætlar eitthvað að "nota" kortið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Manager1 skrifaði:ég geri heldur ekki kröfu um að spila alla leiki í bestu gæðum þannig að ég þarf ekki það allra besta.
en í fullri alvöru þá hef ég verið að skoða þessa möguleika fyrir vin mín í sömu stöðu og þá er 1050 eða 1050ti fullkomið.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 624
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Takk allir fyrir svörin.
Eftir að hafa gúgglað mikið, skoðað innviði tölvunnar minnar, mælt fyrir nýju korti í kassanum, athugað hvort að PSU sé nógu gott og með réttar tengingar og athugað hvort að móðurborðið sé með réttar tengingar þá held ég að ég kaupi 1070 kort. 1060 eða RX480 myndi sennilega duga en það er ekki eins futureproof og 1070, t.d. varðandi VR ofl
Eftir að hafa gúgglað mikið, skoðað innviði tölvunnar minnar, mælt fyrir nýju korti í kassanum, athugað hvort að PSU sé nógu gott og með réttar tengingar og athugað hvort að móðurborðið sé með réttar tengingar þá held ég að ég kaupi 1070 kort. 1060 eða RX480 myndi sennilega duga en það er ekki eins futureproof og 1070, t.d. varðandi VR ofl
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Ég er alveg með þér í þeirri ákvörðun. GTX 1070 er gífurlega öflugt kort. tók VR benchmark á mínu og það fékk 10 af 10 mögulegum. keyrir allt á yfir 90 FPS allann tíman.. aldrei niður fyrir það. sem er skilyrði fyrir 10/10. ég er með 24" 144Hz skjá og er að spila Fallout 4 útúr moddaðan með þvílíku 2k og 4k texture mods á 100+ FPS stöðugt. Hitman 2016 á Ultra á 100+ FPS líka. 1920x1080p. elska þetta kort
Ég fór í gegnum allar útgáfur áður af GTX 1070 kortunum áður en ég keypti mitt. hvað keyrði kaldast og hljóðlátast aðallega. og ég fékk mér Palit GTX 1070 Super Jetstream frá Kísildal. það er ekki ódýrast af 1070 kortunum en það er með bestu kælinguna sem ég fann. og vifturnar snúast bara frekar rólega þegar kortið er í fullri vinnslu. enda er þetta eitt feitt kort :Þ ..en já, GTX 1070 er mjög vel valið kort fyrir leiki í dag og á eftir að endast töluvert.
Ég fór í gegnum allar útgáfur áður af GTX 1070 kortunum áður en ég keypti mitt. hvað keyrði kaldast og hljóðlátast aðallega. og ég fékk mér Palit GTX 1070 Super Jetstream frá Kísildal. það er ekki ódýrast af 1070 kortunum en það er með bestu kælinguna sem ég fann. og vifturnar snúast bara frekar rólega þegar kortið er í fullri vinnslu. enda er þetta eitt feitt kort :Þ ..en já, GTX 1070 er mjög vel valið kort fyrir leiki í dag og á eftir að endast töluvert.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Hnykill skrifaði:Ég er alveg með þér í þeirri ákvörðun. GTX 1070 er gífurlega öflugt kort. tók VR benchmark á mínu og það fékk 10 af 10 mögulegum. keyrir allt á yfir 90 FPS allann tíman.. aldrei niður fyrir það. sem er skilyrði fyrir 10/10. ég er með 24" 144Hz skjá og er að spila Fallout 4 útúr moddaðan með þvílíku 2k og 4k texture mods á 100+ FPS stöðugt. Hitman 2016 á Ultra á 100+ FPS líka. 1920x1080p. elska þetta kort
Ég fór í gegnum allar útgáfur áður af GTX 1070 kortunum áður en ég keypti mitt. hvað keyrði kaldast og hljóðlátast aðallega. og ég fékk mér Palit GTX 1070 Super Jetstream frá Kísildal. það er ekki ódýrast af 1070 kortunum en það er með bestu kælinguna sem ég fann. og vifturnar snúast bara frekar rólega þegar kortið er í fullri vinnslu. enda er þetta eitt feitt kort :Þ ..en já, GTX 1070 er mjög vel valið kort fyrir leiki í dag og á eftir að endast töluvert.
Þetta er bara bullshit.
Palit Super Jetstream er ekkert betra en hvað annað 1070 kort.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
heyrðu gaur.. ég var ekkert að kaupa fyrsta skjákortið mitt í gær. ég veit alveg hvað ég er að tala um.. t.d eru 2x 100mm viftur á þessu sem eru nokkuð stórar skóflur á loft á skjákortum. sem þýðir að þær þurfa ekki að snúast mjög hratt til að kæla vel = minni hávaði. svo er plastið utan um Palit Super Jetstream ekki að hindra loftflæði frá viftunum út frá kortinu eftir að þær blása niður í gegnum heatsinkið. GTX 1070 vs GTX 1070 í performance er enginn munur nei. skiptir engu máli frá hvaða framleiðanda. sama kortið. en ég benti honum á þetta því það er með bestu og hljóðlátastustu kælinguna.
Og ekki bara það. mitt GTX 1070 kort yfirklukkast gífurlega vel útaf þessari kælingu. mitt er að keyra á 2100 Core og 9200 Memory. ..nokuð silent. svo nei ekkert GTX 1070 er "betra" en annað. Palit GTX 1070 Super Jetstream er bara það besta uppá kælingu og hávaða. sagði aldrei neitt um að það væri að "performa" meira en önnur GTX 1070.
Svo já.. ef enginn GTX 1070 eru betri en önnur, hvað horfiru þá á ? að þau séu hljóðlát og vel kæld er það ekki ? ..svo.. ég vitna bara í fyrri póst gamli.
Og ekki bara það. mitt GTX 1070 kort yfirklukkast gífurlega vel útaf þessari kælingu. mitt er að keyra á 2100 Core og 9200 Memory. ..nokuð silent. svo nei ekkert GTX 1070 er "betra" en annað. Palit GTX 1070 Super Jetstream er bara það besta uppá kælingu og hávaða. sagði aldrei neitt um að það væri að "performa" meira en önnur GTX 1070.
Svo já.. ef enginn GTX 1070 eru betri en önnur, hvað horfiru þá á ? að þau séu hljóðlát og vel kæld er það ekki ? ..svo.. ég vitna bara í fyrri póst gamli.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
T.d
- Viðhengi
-
- Gigabyte_GTX_1070_G1_Gaming_05.JPG (243.83 KiB) Skoðað 1785 sinnum
-
- maxresdefault.jpg (126.99 KiB) Skoðað 1785 sinnum
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Þetta er T.d munurinn á Palit kortunum og öðrum.. vifturnar blása niður og heita loftið á að fara í gegnum heatsinkið og út. en plastið á sumum kortum heldur bara hitanum inni vegna þess að þau eru ekki vel hönnuð loftflæðislega séð. loka bara öllu loftflæði. svo jú. það er munur á GTX 1070 og GTX 1070. ekki performance en þessi. kælinginn skiptir nefnilega töluverðu máli.+
Palit GTX 1070 Super jetstream ef þú spyrð mig.. en eins og ég sagði áðan.. þá er það ekki það ódýrasta.. bara það besta að mínu mati á alla vega .
Palit GTX 1070 Super jetstream ef þú spyrð mig.. en eins og ég sagði áðan.. þá er það ekki það ódýrasta.. bara það besta að mínu mati á alla vega .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
1050-Ti tekur kökuna frá RX 480...
En either way þá sama hvort þú færir í 1050-Ti eða RX 480 er ekkert svo mikið meira að fara í 1060.
En either way þá sama hvort þú færir í 1050-Ti eða RX 480 er ekkert svo mikið meira að fara í 1060.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
neibb ekkert svona =) .. GTX 1060 eða GTX 1070.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Ég færi amk ekki neðar en 1060 i dag. Sweet spot er að mínu mati 1070 og færi ég ekki neðar en það upp á að vera future proof.
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Tilgangslaust að rökræða við ölvað fólk.
MSI Gaming X.... EVGA FTW.... svo dæmi séu tekin.
MSI Gaming X.... EVGA FTW.... svo dæmi séu tekin.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Moldvarpan skrifaði:Tilgangslaust að rökræða við ölvað fólk.
MSI Gaming X.... EVGA FTW.... svo dæmi séu tekin.
Bæði mjög góð kort já. en á endanum snýst þetta alltaf um peninga. ef við værum eingöngu að reyna finna ódýrasta kortið þá væri það þetta..
Gigabyte GTX1070 8GB Mini ITX OC
http://www.computer.is/is/product/skjak ... ini-itx-oc
Og þó það sé Mini útgáfa þá er það samt með sömu afköst og önnur GTX 1070 skjákort.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Hnykill skrifaði:Þetta er T.d munurinn á Palit kortunum og öðrum.. vifturnar blása niður og heita loftið á að fara í gegnum heatsinkið og út. en plastið á sumum kortum heldur bara hitanum inni vegna þess að þau eru ekki vel hönnuð loftflæðislega séð. loka bara öllu loftflæði. svo jú. það er munur á GTX 1070 og GTX 1070. ekki performance en þessi. kælinginn skiptir nefnilega töluverðu máli.+
Palit GTX 1070 Super jetstream ef þú spyrð mig.. en eins og ég sagði áðan.. þá er það ekki það ódýrasta.. bara það besta að mínu mati á alla vega .
Besta að þínu mati ?
Ég á ansi erfitt með að finna greinargóðar umfjallanir um Palit kortið og sjá hvað hitastigin eru, eða hve hljóðlátt kortið er.
Fjöldi af viftum vs hávaði helst ekki beint í hendur á skjákortum eins og hefur margoft verið sýnt á undanförnum kynslóðum af skjákortum, og þetta með að tala um að Palit gefi betra loftflæði útaf plastinu stórefast ég.
Auðvelt er að finna umfjallanir fyrir Gigabyte GTX 1070 kortið og er það svo gott sem alltaf í top3 listanum yfir köldustu kortin undir álagi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
vesley skrifaði:Hnykill skrifaði:Þetta er T.d munurinn á Palit kortunum og öðrum.. vifturnar blása niður og heita loftið á að fara í gegnum heatsinkið og út. en plastið á sumum kortum heldur bara hitanum inni vegna þess að þau eru ekki vel hönnuð loftflæðislega séð. loka bara öllu loftflæði. svo jú. það er munur á GTX 1070 og GTX 1070. ekki performance en þessi. kælinginn skiptir nefnilega töluverðu máli.+
Palit GTX 1070 Super jetstream ef þú spyrð mig.. en eins og ég sagði áðan.. þá er það ekki það ódýrasta.. bara það besta að mínu mati á alla vega .
Besta að þínu mati ?
Ég á ansi erfitt með að finna greinargóðar umfjallanir um Palit kortið og sjá hvað hitastigin eru, eða hve hljóðlátt kortið er.
Fjöldi af viftum vs hávaði helst ekki beint í hendur á skjákortum eins og hefur margoft verið sýnt á undanförnum kynslóðum af skjákortum, og þetta með að tala um að Palit gefi betra loftflæði útaf plastinu stórefast ég.
Auðvelt er að finna umfjallanir fyrir Gigabyte GTX 1070 kortið og er það svo gott sem alltaf í top3 listanum yfir köldustu kortin undir álagi.
nei satt.. það eru fá review af Palit GTX 1070 Super Jetstream. þetta allavega. https://www.youtube.com/watch?v=X2CNBuvvB4Y ..en ég ætla ekkert að neyða manninn til að kaupa það sem ég vill. bara mín skoðun á þessu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Tek undir með Palit. Þau hafa þrusugóðar og hljóðlátar kælingar. Á eitt 1080 svoleiðis.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er bang for the buck í skjákortum núna?
Fékk mér Asus Strix 1070, það er með 0db kælingarkerfi (viftur fara bara í gang við álag) og við álag þá ertu oftast með tónlist eða leikinn í gangi og tekur EKKERT eftir viftunum, sem eru mjög hljóðlátar þegar þær fara í gang.
Geðveikt kort með LED ljósum sem þú getur stillt. Mæli hiklaust með 1070.
Geðveikt kort með LED ljósum sem þú getur stillt. Mæli hiklaust með 1070.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD