Hljóðkort eða Onboard kort


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 27. Okt 2016 22:23

Núna er þetta endalaus umræða og endalausar skoðanir á digital hljóði.

Hvað eruð þið að nota , og afhverju ?



Sjálfur hef ég verið að nota SB Xfi Fatalaty Professional undanfarin 7 ár eða svo og allaf fundist það sounda betur og þéttara en onboard kortin. En mér finnst samt líklegt að raunverulegur munur sé mest í mögnuninni, þ.e það er mun betri magnari, mögulega headphone magnari í hljóðkortum umfram onboard kortin.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Fim 27. Okt 2016 23:12

Asus STX er gott sem fullkomið. Hefur innbyggðan magnara,fyrir heyrnartól sem eru pain að keyra eins og HD650, hljóðgæðin eru í topp klassa, og suðtruflanir sem plaga venjuleg pci hljóðkort eru hreinlega ekki til staðar.
Eina vandamálið er að ég get ekki notað það við lappan.

Veit ekki af hverju fólk kaupir sér USB hljóðkort, eins og það sé ekki nógu mikið af drasli á borðinu hjá manni. Þau ættu að vera nokkuð future-proof uppá að þau þurfa bara USB socket og hægt er að flakka með þau milli tölva. Þau koma vel út að því leiti að viftu suð og annað er ekki að smitast inní audio´ið, sem plagar ódýr innbyggð/pci kort. Þau eru samt ekki trygging fyrir því að það gerist ekki. Og þú fær mun minna fyrir peninginn samanborið við asus stx .

innbyggð hljóð (hluti af móðurborði) eru þjökuð af metnaðarleysi framleiðanda oftar en ekki. Ekkert margir borga auka 10þús fyrir móðurborð með góðu hljóðkorti



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Okt 2016 04:34

Ég notaði onboard og hélt að það væri gott.
En málið var að ég þekkti ekki betur.
Svo keypti ég mér Sound blaster Z og vá, hljóðið er svo mikið tærara og skýrara.
En til þess að njóta gæðanna þurfa heyrnartólin/hátalararnir að vera góðir.
Ég er að nota Z906 kerfi og er mjög sáttur.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf Hnykill » Fös 28. Okt 2016 06:46

Ég er reyndar með onboard hljóðkort sem er nokkuð gott á X99-Gaming 5 borðinu mínu. rásirnar á borðinu eru langt frá öðrum rásum til að minnka crossover truflanir, suð og annað eins. kom mér alveg á óvart hvað það er gott. hef alltaf verið með onboard hljóðkort en þetta kemur betur út en öll sem ég hef verið með. er með Logitech Z313 2.1 hátalara og þetta kom bara út sem þrususetup :)

Annars eru þessi venjulegu onboard kort aldrei neitt sérstakt að tala um.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Fös 28. Okt 2016 20:34

Bara spurning um hvað þú ert að fara nota þetta í. Þarft ekki Asus stx í logitech stuff því þetta kort er overkill fyrir flestar græjur sem menn eru að nota.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf Templar » Sun 12. Feb 2017 14:03

Þetta er ekki einu sinni eitthvað til að ræða. Þeir sem að segja onbard jafn gott og gott PCI hljóðkort eru einfaldlega ekki að segja rétt frá því þeir hafa ekki prófað alvöru hljóðkort með alvöru hátölurum eða high end heyrnartólum.
Munurinn er gríðarlegur og allt þetta nýjasta jargon um onboard super hljóð er þvæla, þetta eru lélegir effektar, prófaði um daginn onboard í Asrock Z270 Fatality k6 með softinu frá Sound Blaster og nýjasta Realtek audio kubbnum. Þetta var hræðilega lélegt og hljóðin í leikjunum mun verri en eins og ég man eftir þeim á gömlu PC tölvunni með PCI hljóðkorti, ekkert nema lame DSP effektar og þegar ég tengdi Sennheiser Momentum 2 heyrnartól þá heyrði ég snark og suð.
Setti svo loks Asus Essence STX í aftur (nýtt build) og var áminntur enn og aftur hvers vegna maður kaupir ennþá hljóðkort eins og í gamla daga þrátt fyrir að eitthvað fylgi með móðurborðunum í dag.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Sun 12. Feb 2017 14:42

Er Sennheiser Momentum high end referance græja? :face



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf Templar » Sun 12. Feb 2017 15:12

Það er bara subjective eins og allt, ef þú talar við tónlistarmann vill hann eflaust eitthvað á 600þ en ekki Sennheiser á 60þ.

Flestar sölur eru þó í enn lægra verðbili svo klárlega fyrir fólk flest eru Sennheiser Momentum 2 high end heyrnartól þó svo að þér finnist þú svífa um á skýi og dæmir lifandi og dauða byggða á yfirburðar vitneskju þinni og telur það "fáránlegt" að dirfast að tala um 60þ heyrnartól sem góð.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf DJOli » Sun 12. Feb 2017 16:25

Ég fann alveg geðveikan mun þegar ég uppfærði úr AsRock 770DE+ sem var með VIA VT1708S hljóðkubb og upp í MSI Z87-G43 sem er með Realtek ALC892 hljóðkubb.

Græjusetup-ið mitt er í undirskrift, annars myndband:
https://www.youtube.com/watch?v=KDqcQR6AYKw


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Sun 12. Feb 2017 17:52

Templar skrifaði:Það er bara subjective eins og allt, ef þú talar við tónlistarmann vill hann eflaust eitthvað á 600þ en ekki Sennheiser á 60þ.

Flestar sölur eru þó í enn lægra verðbili svo klárlega fyrir fólk flest eru Sennheiser Momentum 2 high end heyrnartól þó svo að þér finnist þú svífa um á skýi og dæmir lifandi og dauða byggða á yfirburðar vitneskju þinni og telur það "fáránlegt" að dirfast að tala um 60þ heyrnartól sem góð.


Þetta var eins og að segja að subaru impreza sé það besta til að prufa gæði kappakstursbrautar eða þvíumlíkt. Fáránlega heimskulegt.
Og þú toppar það að tala um verð sem algera viðmiðun.

Ég held líka að þú byggir þessa ályktun þína á veikum þekkingar grunni. Þér er ekki ljóst að hljómtæki hafa misjafna tíðnisvörun, því ýkja sum tæki truflanir meðan önnur með annan karakter gera þær ekki eins áberandi.

Of skortir metnað í þessi on-board hljóðkort, að alhæfa svona er útí hött eins og þú vitir tæknilega annmarka á þessari útfærslu :baby .



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Fös 03. Mar 2017 22:30

Allavegana merkilegt hvað suðið er farið úr þessum onboard´s , ekki jafn gott og STX en merkilega gott! (Z270)
https://www.computer.is/is/product/modu ... ng-k3-ddr4
Síðast breytt af jonsig á Lau 04. Mar 2017 01:01, breytt samtals 1 sinni.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf Emarki » Fös 03. Mar 2017 23:51

Enn asus STX-2 ??




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf agnarkb » Lau 04. Mar 2017 00:06

Hmm...áhugavert.
Ég er bara með onboard eins og er en hef verið að pæla að fá mér dedicatd PCI-E kort. Sérstaklega þar sem stundum er að koma buzz og stutter hljóð þegar ég er að spila músik eða leiki og datt í hug Realtek drasl driverinn. Var að strauja vélina reyndar núna í kvöld og vona að þetta lagist.

Annars er ég með allt mitt hljóð (PC, CD og plötuspilara) tengt í gamlann Pioneer stereo magnara og hlusta á allt í gegnum ATH-M50x headphones. Kannski væri best að fara í almennilegt kort og tengja beint í það og sleppa því að fara í gegnum magnarann?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf jonsig » Lau 04. Mar 2017 01:03

Greinilega tekið á þessu við að fara úr Z170 gaming yfir í Z270 gaming eins og ég er með.

Ef magnarinn er að suða upp hljóðið hjá þér þá er hann eitthvað kaput. Getur líka verið illa skermaður audio vír en það skírir ekki stutter.

Allavegana... Ef það væri suð þá væri ég búinn að heyra það með sennheiser hd-700




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Pósturaf agnarkb » Lau 04. Mar 2017 01:24

Þetta er ekki þannig suð. Meira svona eins og þegar tölvan frýs og allt suðar, samt frýs hún ekki og þetta er bara í nokkrar sekúndur, varla það. En samt mjög pirrandi.
Allt er í lagi so far eftir straujun en samt, langar pínu í almennilegt sound.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic