Helvítis tímaþjófur til sölu, á að vera laga húsið ekki spila CS.
Keypti þetta fyrir mánuði síðan
http://m.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-m ... vutilbod-2
• Thermaltake H25 Window leikjaturn
• Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz Turbo
• GIGABYTE Skylake B150 móðurborð
• 8GB DUAL DDR4 2400MHz hágæða minni
• 256GB SSD M.2 Plextor M7V diskur
• 3GB GTX 1060 Windforce leikjaskjákort
• 7.1 HD Audio með Noise Guard
• USB 3.1 Type-C & Type-A og M.2 tengi
• Windows 10 64-bit,
http://m.tolvutek.is/vara/gigabyte-aukapakki-3
• 24" BenQ 144Hz 3D RTS leikjaskjár
• Plantronics RIG 500 leikjaheirnartól
• FORCE K7 hágæða leikjalyklaborð
• Ótrúleg Laser leikjamús M6980X
• 10 Ára afmælismotta frá Allsop
Smá breytingar sem ég gerði svo.
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... -6gb-gddr5
https://kisildalur.is/?p=2&id=2980
http://www.start.is/index.php?route=pro ... earch=evga
Segjum 250þus.
nánast ný tölva til sölu.
nánast ný tölva til sölu.
Síðast breytt af hodur á Fös 28. Okt 2016 14:52, breytt samtals 2 sinnum.
P4 HT 478 EE 3.4ghz Geforce 7600gs 2gb ram 2x74g raptor 4x250gb
Re: nánast ný tölva til sölu.
ef ég mætti spurja afhverju fékkstu þér aflgjafa sem er 1000w þegar að tölvan notar aðeins rúmlega 250w
Re: nánast ný tölva til sölu.
Gamall vani bara, aflgafar hafa alltaf lifað nokkur mismunandi build hjá mér og því hef ég haft þá öfluga til öryggis.
P4 HT 478 EE 3.4ghz Geforce 7600gs 2gb ram 2x74g raptor 4x250gb
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: nánast ný tölva til sölu.
Partasala?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: nánast ný tölva til sölu.
Nei fer bara í heilu lagi, get hugsað mér að taka einhverja eldri uppí.
P4 HT 478 EE 3.4ghz Geforce 7600gs 2gb ram 2x74g raptor 4x250gb