Nú leita ég frekar til ykkar heldur en að eiga lokaorð um það sem vinur minn spurði mig um...
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 3c1dd33e8c
https://odyrid.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-2
Hvort líst ykkur betur á?
Býst ekki við að hann vilji setja saman tölvu sjálfur, en ef þið eruð með comment á betri kaup, svipað verð og svo framvegis, allar ábendingar vel þegnar..
Samanburður á 2 tölvutilboðum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samanburður á 2 tölvutilboðum
þessi frá Tölvutækni er allavega betri en sú frá Ódýrinu. örlítið dýrari líka.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Samanburður á 2 tölvutilboðum
Myndi taka tilboðið hjá Tölvutækni allan daginn. Færð betri örgjörva, helmingi meira vinnsluminni og miklu betra skjákort. Kostar reyndar aðeins meira og kemur ekki með stýrikerfi en munurinn er samt nægilega mikill til að hægt sé að mæla frekar með Tölvutækni tölvunni.
Löglegt WinRAR leyfi