Kæling fyrir i5 6500


Höfundur
goodweather
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 27. Ágú 2016 19:02
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Kæling fyrir i5 6500

Pósturaf goodweather » Mán 17. Okt 2016 17:35

Getur einhver mælt með örgjörvakælingu fyrir Intel i5 6500? Hún þarf ekki að vera neitt svaka fín þar sem örgjörvinn er locked og mun því ekki vera overlockaður, aðalatriðið er að hún sé hljóðlátari en stock viftan og líka aðeins betri. Mig langaði að kaupa Cryorig H7 en finn hana hvergi á íslandi.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Kæling fyrir i5 6500

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Okt 2016 23:36

Ég er alltaf skotinn í CoolerMaster Hyper 212:
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva

Sé litla ástæðu til að fara í neitt dýrara þar sem þú ert ekkert að fara að yfirklukka, viftan ætti ekki að fara á neinn snúning sem heitið getur nema undir einhverju extreme álagi, eða ef kassinn sjálfur losar hita illa út.



Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kæling fyrir i5 6500

Pósturaf EOS » Þri 18. Okt 2016 07:29

Ég er með þessasem Klemmi mældi með og ég get tekið undir það :)


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


Höfundur
goodweather
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 27. Ágú 2016 19:02
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kæling fyrir i5 6500

Pósturaf goodweather » Þri 18. Okt 2016 10:54

Ok, skelli mér á þessa. Takk!