ROKU spilari til Íslands

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

ROKU spilari til Íslands

Pósturaf svanur08 » Þri 27. Sep 2016 05:54

Veit einhver hvort þeir sendi svona spilara til íslands beint af heimasíðu þeirra ef maður verslar hann þar? Finn það ekki á síðunni hjá þeim.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: ROKU spilari til Íslands

Pósturaf brain » Þri 27. Sep 2016 07:48

Færð þetta á Amazon, en verður að nota pakka áfram sendingu.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ROKU spilari til Íslands

Pósturaf berteh » Þri 27. Sep 2016 10:24

Ég hef pantað tvívegis Roku Stick af Amazon sendu beint heim með DHL




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: ROKU spilari til Íslands

Pósturaf Emarki » Sun 09. Okt 2016 22:59

" pakka àfram sendingu " ????




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: ROKU spilari til Íslands

Pósturaf Klemmi » Sun 09. Okt 2016 23:29

Emarki skrifaði:" pakka àfram sendingu " ????


Já, t.d. https://www.myus.com/



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: ROKU spilari til Íslands

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Okt 2016 06:32

Ég keypti mína Roku spilara af ebay og sent beint til íslands.