Að setja upp server?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Að setja upp server?
Sælir ég er að vellta því fyrir mér að skella upp server til þess að hýsa eina litla heimasíðu fyrir hana múttu. Og líka bara væri þæjinlegt að vera með server. En allavega ég er með P3 700 256 í minni og engann disk í augnarblikinu En ég var að spá hvort maður á að setja upp Win2k eða WinXp. Hvort gerið þið? Ég nenni ekki að setja upp Linux alls ekki útaf því að ég sé einhver M$ fan nr. 1 heldur einfaldlega útaf því að ég hef enga kunnátu á Linux hef aldrei nennt að skipa um umhverfi . Og Já ég er latur!! En allavega hvað ætti ég að setja upp og hvaða forrit þarf maður og svona .. ég er alger nýgræðingur í þessum málum. Endilega ef þið vitið um einhvern góðan tutorial eða eitthvað fyrir þetta url me upp baby!
Endir.
Endir.
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
það er svo skítlétt.
setur bara win2k inn með öllum nýjustu updeitum. (xp er með ooof mikið drasl og aðeins of þungt í keyrslu, munar þó ekki miklu)
ferð í services og mmc og slekkur á öllum óþarfa og einhverju drasli sem þú þarft alls ekki.
installar apache eða virkjar IIS
hefur sem minnst á tölvunni.
=)
setur bara win2k inn með öllum nýjustu updeitum. (xp er með ooof mikið drasl og aðeins of þungt í keyrslu, munar þó ekki miklu)
ferð í services og mmc og slekkur á öllum óþarfa og einhverju drasli sem þú þarft alls ekki.
installar apache eða virkjar IIS
hefur sem minnst á tölvunni.
=)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
CendenZ skrifaði:það er svo skítlétt.
setur bara win2k inn með öllum nýjustu updeitum. (xp er með ooof mikið drasl og aðeins of þungt í keyrslu, munar þó ekki miklu)
ferð í services og mmc og slekkur á öllum óþarfa og einhverju drasli sem þú þarft alls ekki.
installar apache eða virkjar IIS
hefur sem minnst á tölvunni.
=)
Svallt!! .. en hversu miklu munar ef segjum að ég myndi henda endrum og eins upp leikjaserver eða eitthvað á þessu ... yrði síðan sem væri hýst þarna bara eins og á 28.8 módemi eða?
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Fer náttla eftir því hvernig tengingu þú ertu með.
Annars held ég að 700Mhz ráði ekkert við marga manna leikjaserver, allavega ekki ef þú ert líka PHP og MySQL á síðunum.
Ahh ok .. bara pæla þá bara verð ég að sleppa því þangað til ég myndi updaita serverinn
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
server uppsetningar koma tengingum ekkert við
en já, ætlaru að hafa leikjaserver á þessu ?
p3-800 + 1gb sdram myndi alveg virka ... þeas, í ákveðin tíma, svo þarftu að reboota því pagefileið á til að taka stærra pláss því lengra sem það er spilað
en fyrir bara heimasíðu með kannski 10 hits á dag er þetta no problem
já, tengingin þyrfti auðvitað að vera góð.. annars myndi engin skoða =)
ps, sagðistu ekki ætla hósta vefsíðu ? breyttiru síðan í leikjaþjón ?
en já, ætlaru að hafa leikjaserver á þessu ?
p3-800 + 1gb sdram myndi alveg virka ... þeas, í ákveðin tíma, svo þarftu að reboota því pagefileið á til að taka stærra pláss því lengra sem það er spilað
en fyrir bara heimasíðu með kannski 10 hits á dag er þetta no problem
já, tengingin þyrfti auðvitað að vera góð.. annars myndi engin skoða =)
ps, sagðistu ekki ætla hósta vefsíðu ? breyttiru síðan í leikjaþjón ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
CendenZ skrifaði:lestu sjálfur.
1.sti pósturinn = þá ætlar hann að hosta "tiny biny oggulitla heimasíðu"
svo allt í einu ætlar kauði í 3ja pósti ætlar hann að henda upp cs server sem skítlaggar!
SPURNING UM AÐ LESA VOGABARN
Ég er borgarbarn!
Nei ég ætla nú aðalega að hósta síðuna .. en var bara að spá hvort hitt væir möguleiki
P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt