Hverjir eru komnir með Gigabit ? Spyr sá sem er ekki með ljósleiðara ennþá

Væri gaman að sjá speedtest.net tölur hérna heima og til útlanda

Megið líka segja hvaða router þið eruð með

https://www.ljosleidarinn.is/eittgig
Vodafone skrifaði:Vodafone býður nú 1000 Mb/s tengingu yfir ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur.
Við bjóðum þér að prófa hraðann án viðbótarkostnaðar til 31. desember 2016.
worghal skrifaði:eins mikið og mig langar í þetta, þá hef ég enga þörf á þessu eins og er.
er með 500mb og er í raun ekki að maxa það.
Manager1 skrifaði:Magnað hvað það er mis hröð þróun í interneti á Íslandi. Á meðan sumir eru komnir með svakalegar ljósleiðaratengingar eins og PepsiMaxIsti sýnir hérna að ofan þá eru aðrir enn með gamla góða ADSLið og dl hraða uppá 1 Mb/s.
Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél
HalistaX skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél
Váv, ef þetta er ekki draumurinn, þá veit ég ekki hvað er... Bráðum fara hörðu diskarnir að verða stærstu hlöskuhálsarnir í vélunum hjá ykkur drengjum. Ef þeir eru það ekki nú þegar(Ég veit ekkert um skrif hraða á average hörðum disk).
Geronto skrifaði:HalistaX skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Þetta er tekið á sirka 8-9 ára gamalli borð vél
Váv, ef þetta er ekki draumurinn, þá veit ég ekki hvað er... Bráðum fara hörðu diskarnir að verða stærstu hlöskuhálsarnir í vélunum hjá ykkur drengjum. Ef þeir eru það ekki nú þegar(Ég veit ekkert um skrif hraða á average hörðum disk).
Það er nefnilega ekki bara skrifhraði á hdd sem er flöskuháls heldur yfirleitt er það hinn endinn á línunni sem er flösku háls, þó að þú sért að sækja á 1 gíg þá gæti verið og er mjög líklegt að síða eða efnið sem þú ert að sækja með mun minni hraða í upload, t.d. opnast mbl.is ekkert hraðar hvort sem þú ert á ljósneti eða 1 gíg ljósleiðara.
Geronto skrifaði:Manager1 skrifaði:Það er einmitt í boði ljósnet þar sem ég bý en bara fyrir þá sem búa minna en 1km frá tengipunktinum við kerfið, þannig að stór hluti af bænum er enn bara með ADSL.
Það er góð og gild ástæða fyrir því, fólk sem býr meira en 1km frá tengipunkt getur einfaldlega ekki náð VDSL, hins vegar væri hægt að koma fyrir búnaði einhverstaðar nær en það getur verið mikill kostnaðarur annað en það sem ég sagði hér að ofan að þetta var allan tíman möguleiki, Míla bara gerði þetta ekki vegna þess að það var enginn sem bauð betur á þessu svæði og þess vegna fannst þeim engin ástæða til þess að setja VDSL þarna.
Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
HalistaX skrifaði:Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?
Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..
Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....
En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
PepsiMaxIsti skrifaði:HalistaX skrifaði:Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?
Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..
Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....
En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Eitt sem þarf líka að hafa í huga er að þessi 1000 eru heildar umferð, þannig að ef þú ert með tv þá lækkar það hraðann ásamt því að síminn lækkar líka hraðan ef verið er að tala í hann. Þannig að maður er ALLDREI að fara að ná 1000
HalistaX skrifaði:Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?
Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..
Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....
En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
PepsiMaxIsti skrifaði:Eitt sem þarf líka að hafa í huga er að þessi 1000 eru heildar umferð, þannig að ef þú ert með tv þá lækkar það hraðann ásamt því að síminn lækkar líka hraðan ef verið er að tala í hann. Þannig að maður er ALLDREI að fara að ná 1000
Xovius skrifaði:HalistaX skrifaði:Xovius skrifaði:Fæ mjög furðulegar mælingar á þessu sumstaðar erlendis. Er btw ekki búinn að slökkva á neinum forritum í bakgrunninum hjá mér. Torrent, youtube, minecraft server og fleira í gangi.
Upload hraðinn hjá mér er yfirleitt mjög fínn en download er svoldið mismunandi.
Hér er imgur folder með speedtestunum mínum. http://imgur.com/a/Xfrzv
Er semsagt að fá 950mb+ upp og niður innanlands en erlendis er hraðinn niður yfirleitt í kringum 500mb og hraðinn upp rúmlega 900mb.
Hata að vera þessi gaur, en; Er það eitthvað til að fara að gráta yfir?
Skil að þú viljir fá hraðann sem þú borgar fyrir, en ef ég verð að segja eins og er þá væri hraðasta internet á landinu alveg nóg fyrir mig, þó það vanti um það bil 100-500 mb uppá hraðann..
Then again, þá er ég á einhverri no-name tengingu þar sem hraðinn nær svona 390-400kbps absolute max. Þannig að bara það að fá 50/50 ljósnet væri upgrade fyrir mig....
En nú spyr ég, þarf maður virkilega svona mikinn hraða? Hvað ætliði að gera með þetta allt saman? Verða núna keyptir HDD'ar í hundraða tölunum og download'að klámi þangað til sólin brennur upp? Verður Legacy'ið ykkar 1k/1k kallanna það að börnin ykkar eigi aldrei eftir að renna út af klámi? Ekki barnabörnin né barnabarnabörnin heldur?
Ég er mjög sáttur við þennan hraða. Þetta er mun meira en nokkur maður "þarf". Meira bara svona upp á að sjá þessar stóru tölur. Ég tek aðallega eftir hraðamuninum á 1gb og 100mb þegar ég er að sækja torrent eða ná í leiki af steam.
Alltaf gaman að sjá hversu vel þetta virkar allt. Tölvan tengist í LAN port á Huawei HG6589 router með um 25 metra langri ofurþunnri 4víra snúru sem ég fann einhversstaðar og liggur meðfram loftinu inní herbergi.
Þetta er minna uppá að ná í eitthvað svakalegt magn af efni. En það er þægilegt þegar maður kaupir 60gb leik af steam að hann sé kominn eftir 5 mín í staðinn fyrir einhverja klukkutíma.