Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Eru einhverjir fleiri að lenda í því að eftir að þeir uppfærðu í android 6.0.1 að batterý endingin er að hrynja niður? hlóð 6 mánaða gamla Samsung S7 símann minn í 100% kl 13 í dag. kl 21 er hann kominn í 4% og ég er svo mikið sem ekkert búinn að vera í honum.
Svona varð hann eftir að hafa staðið á borðinu í 3 tíma eftir hleðsluna : https://s21.postimg.org/dekz0l2jb/2016_ ... _15_35.png
Svona varð hann eftir að hafa staðið á borðinu í 3 tíma eftir hleðsluna : https://s21.postimg.org/dekz0l2jb/2016_ ... _15_35.png
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Er að lenda í alveg sama.
Samsung Galaxy S7 Edge. Batterýið fór úr 30% -> 0% á klukkutíma og síminn sjóðandi heitur (ekki með neitt í gangi, sími í vasanum allan tímann).
Hlóð hann svo í 100% og 3-4 timum seinna með svo gott sem engri notkun var hann kominn í 18%.
Samsung Galaxy S7 Edge. Batterýið fór úr 30% -> 0% á klukkutíma og síminn sjóðandi heitur (ekki með neitt í gangi, sími í vasanum allan tímann).
Hlóð hann svo í 100% og 3-4 timum seinna með svo gott sem engri notkun var hann kominn í 18%.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Lenti í því sama í dag með minn S6 Edge+, Vanalega er 50-70% eftir af batteríinu þegar ég set hann í samband á kvöldin en í dag var hann dauður rétt fyrir 16:00 án þess að hafa notað símann neitt af viti. Hlóð hann upp í 50% þegar ég kom heim um 18:00 leitið og núna er hann kominn niður í 12% bara með því að vera idle á borðinu hjá mér.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Er sjálfur með samsuns s7 edge og ekki tekið eftir neinu óeðlilegu. Tók úr sambandi 10:30 og 18% eftir samt í honum í allt kvöld svo audio streaming á fullu í dag og þvíumlíkt
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Viggi, ertu búin að installa nýja updateinu?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
k0fuz skrifaði:Viggi, ertu búin að installa nýja updateinu?
Er með auto update og kom heim um kvöldmatarleytið. Kominn niður í 5% núna
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Er þetta ekki bara eins og iOS 10? Ég er með iPhone og iPad og bæði tækin drukku djúsinn fyrstu 3 dagana og fóru svo að endast lengur en þau gerðu áður. Sama með iPhone hjá félaga mínum.
Myndi gefa þessu nokkra daga :p
Myndi gefa þessu nokkra daga :p
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Hmmmm ég er með S7 Edge og Android 6.0.1 - hef ekki tekið eftir neinu óeðlilegu. Hlóð minn síðustu nótt og hann stendur í 41% núna, bara svipað og hann hefur alltaf verið í við lok dags. Hvenær kom þetta update?
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Sem eruð í vandræðum, búnir að slökkva og kveikja á símanu?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Oak skrifaði:Sem eruð í vandræðum, búnir að slökkva og kveikja á símanu?
já, fyrsta sem ég gerði.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
hagur skrifaði:Hmmmm ég er með S7 Edge og Android 6.0.1 - hef ekki tekið eftir neinu óeðlilegu. Hlóð minn síðustu nótt og hann stendur í 41% núna, bara svipað og hann hefur alltaf verið í við lok dags. Hvenær kom þetta update?
Kannski var þetta ekki við komu 6.0.1. en þetta kom amk við eitthvað update sem ég tékkaði nú ekki á númer hvað væri eða hvað..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Búinn að prófa marg-restarta og slökkva/kveikja á símanum en ekkert gengur. Engin öpp opin og síminn bara í idle en helst sjóðheitur og batterýið hverfur bara. 20-30% fara á klukkutima í engri notkun... Er hægt að reverta aftur í fyrra version eða er það algjör hausverkur?
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Nákvæmlega sama hjá mér, var ekkert að skilja hvað var í gangi.
Þetta virðist vera útaf Oculus appi, sjá http://forums.androidcentral.com/samsun ... hours.html
Þetta virðist vera útaf Oculus appi, sjá http://forums.androidcentral.com/samsun ... hours.html
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Kull skrifaði:Nákvæmlega sama hjá mér, var ekkert að skilja hvað var í gangi.
Þetta virðist vera útaf Oculus appi, sjá http://forums.androidcentral.com/samsun ... hours.html
Reyndar... þá installaðist þetta líka nýlega hjá mér. Fór með símann í 97% að sofa í nótt, vekjaraklukkan rétt slapp og hringdi í 6%..
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Einhver góður wakelock í gangi?
Sakna þessa ekki í iPhone frá Android
Sakna þessa ekki í iPhone frá Android
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
er með 6.0.1 á s7 og þegar þið nefnið það þá er batterýið að fara örlítið hraðar en er nú samt með 50-60% eftir vinnudaginn þegar ég fer að heiman með hann í 100%
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Ég force stoppaði öll Oculus öppin og mér sýnist síminn vera kominn í eðlilegt horf
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Hef ekki orðið var neina breytingu hjá mér, er með 6.0.1
Finn heldur ekkert sem tengist Oculus í símanum heldur.
Finn heldur ekkert sem tengist Oculus í símanum heldur.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Android 6.0.1 - met í stuttri batterý endingu
Það kom önnur uppfærsla frá Oculus sem lagaði þetta. Það var nóg að opna Oculus appið og uppfæra, þá lagaðist þetta hjá mér.