Nova hneta á Vodafone SIM?


Höfundur
markusk
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 21. Maí 2010 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nova hneta á Vodafone SIM?

Pósturaf markusk » Þri 27. Sep 2016 11:42

Veit einhver hvort hægt sé að nota hnetu frá Nova með SIM korti frá Vodafone?




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Nova hneta á Vodafone SIM?

Pósturaf wicket » Þri 27. Sep 2016 13:14

Held að það standi engin í SIM locki lengur. Hef notað Síma SIM í Vodafone router og öfugt, allt virkaði eins og það á að gera.




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nova hneta á Vodafone SIM?

Pósturaf berteh » Þri 27. Sep 2016 14:07

Ég hef notað Vodafone hnetur með kortum frá Símanum án vandræða, bara stilla rétt apn :)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Nova hneta á Vodafone SIM?

Pósturaf Xovius » Þri 27. Sep 2016 20:14

Það er ekkert mál. Skella bara APN stillingunum inn og það fer að virka.
https://vodafone.is/adstod/stillingar/f ... -snjallur/