Jæja, þá er kominn tími til að fjárfesta í nýtt TV. Hef verið að skoða 2 en veit ekki hvort ég á að taka! Mig vantar hjálp frá ykkur.
Val 1: 55" 4K Curved Samsung UE55KU6675XXE
Val 2: 55" 4K LG 55UH668V
Tizen vs Web OS 3.0?
Er kannski eitthvað varið í Sony? Hef heyrt góða hluti um Android TV en hef lítið skoðað þetta.
Eruðið kannski með fleiri hugmyndir? Budgetið er í kringum 200þ.
Nýtt sjónvarp
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt sjónvarp
Ég á val 1 og get mælt með því
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Nýtt sjónvarp
Fékk mér Lg með webios 2.0 í ársbyrjun, myndi allvarlega endurskoða annað í dag.
Myndin er frábært og margt gott við lg tækið að segja,, en stundum langar mig að skalla vegg út af þessu webios, Ekkert playstore, fátt úrval af öppum, og þá mjög stýrt. ect ect. hélt að 2015/16 tæki væri með opnara OS en þetta...
Myndin er frábært og margt gott við lg tækið að segja,, en stundum langar mig að skalla vegg út af þessu webios, Ekkert playstore, fátt úrval af öppum, og þá mjög stýrt. ect ect. hélt að 2015/16 tæki væri með opnara OS en þetta...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Nýtt sjónvarp
Þetta sjónvarp er á tilboði í 1 sólarhring ---> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Er með sama tæki bara 50" mæli hiklaust með svona tæki.
Er með sama tæki bara 50" mæli hiklaust með svona tæki.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt sjónvarp
Sko ég fékk mér non-curved eftir að hafa skoðað curved hjá vinum og ættingjum... finnst þetta bara ekki koma nægjanlega vel út... kemur best út hjá samsung en samt heilaði mig ekki upp úr skónum. (flott í bíómyndir, en annað fannst mér ekki nægjanlega gott boltinn og þættir)
Fekk mer 55" samsung fyrr á árinu og se pinu eftir að hafa ekki farið í 65" samsung 4k eða 65" LG 4k.
Fekk mer 55" samsung fyrr á árinu og se pinu eftir að hafa ekki farið í 65" samsung 4k eða 65" LG 4k.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Nýtt sjónvarp
Sammála Dr3dinn, bara gott curved ef þú situr beint fyrir framan tækið og situr frekær nálægt.
Tesy þetta LG tæki sem þú póstaðir er með IPS panel ekki VA panel því mikið verra black level en í VA.
Tesy þetta LG tæki sem þú póstaðir er með IPS panel ekki VA panel því mikið verra black level en í VA.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt sjónvarp
Ég keypti mér LGUH661V 65" tækið hjá sjónvarpsmiðstöðinni. Mitt val eins og flestra stóð á milli LG eða Samsung. Eftir að hafa skoðað tækin fram og tilbaka þá endaði ég á LG tækinu. En það er rétt varðandi svarta mynd að hún gæti verið betri. En að öðru leyti er ég hrikalega ánægður með tækið og finnst það ofboðslega skýrt, hvað Þá í 4k efni.
Webos 3.0 er mjög takmarkaður eins og 2.0. Fá forrit (Netflix, Spotify og voða fátt meira nytsamlegt). En ég keypti ekki sjónvarp vegna forrita heldur myndgæða og stærðar. Hef ekki lent í neinum vandræðum með að spila 1080p né 4k file-a í gegnum usb sem er kostur fyrir mitt leyti.
Kók eða Pepsi, Benz eða BMW ... Þetta er persónubundið hugsa ég þetta árið.
Webos 3.0 er mjög takmarkaður eins og 2.0. Fá forrit (Netflix, Spotify og voða fátt meira nytsamlegt). En ég keypti ekki sjónvarp vegna forrita heldur myndgæða og stærðar. Hef ekki lent í neinum vandræðum með að spila 1080p né 4k file-a í gegnum usb sem er kostur fyrir mitt leyti.
Kók eða Pepsi, Benz eða BMW ... Þetta er persónubundið hugsa ég þetta árið.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Nýtt sjónvarp
peturthorra skrifaði:Ég keypti mér LGUH661V 65" tækið hjá sjónvarpsmiðstöðinni. Mitt val eins og flestra stóð á milli LG eða Samsung. Eftir að hafa skoðað tækin fram og tilbaka þá endaði ég á LG tækinu. En það er rétt varðandi svarta mynd að hún gæti verið betri. En að öðru leyti er ég hrikalega ánægður með tækið og finnst það ofboðslega skýrt, hvað Þá í 4k efni.
Webos 3.0 er mjög takmarkaður eins og 2.0. Fá forrit (Netflix, Spotify og voða fátt meira nytsamlegt). En ég keypti ekki sjónvarp vegna forrita heldur myndgæða og stærðar. Hef ekki lent í neinum vandræðum með að spila 1080p né 4k file-a í gegnum usb sem er kostur fyrir mitt leyti.
Kók eða Pepsi, Benz eða BMW ... Þetta er persónubundið hugsa ég þetta árið.
IPS hefur sýna kosti líka, betra viewing angle heldur en VA.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt sjónvarp
Skuggasveinn skrifaði:Ég á 55" Panasonic ST60 til sölu ef þú hefur áhuga á svoleiðis grip
Takk fyrir boðið, en ég er aðallega að leita af 4K TV.
------------------------------------------
Takk kærlega fyrir góð svör. Það sem ég er ekki nógu ánægður með, eftir að hafa lesið reviews, er að það er ekki lengur "Magic Remote (Svona eins og Wii)" á fjarstýringunum hjá Samsung. Er það kannski bara eitthvað gimmick eða eruðið að fíla að vera með þannig, þið sem eruð með.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Nýtt sjónvarp
svanur08 skrifaði:peturthorra skrifaði:Ég keypti mér LGUH661V 65" tækið hjá sjónvarpsmiðstöðinni. Mitt val eins og flestra stóð á milli LG eða Samsung. Eftir að hafa skoðað tækin fram og tilbaka þá endaði ég á LG tækinu. En það er rétt varðandi svarta mynd að hún gæti verið betri. En að öðru leyti er ég hrikalega ánægður með tækið og finnst það ofboðslega skýrt, hvað Þá í 4k efni.
Webos 3.0 er mjög takmarkaður eins og 2.0. Fá forrit (Netflix, Spotify og voða fátt meira nytsamlegt). En ég keypti ekki sjónvarp vegna forrita heldur myndgæða og stærðar. Hef ekki lent í neinum vandræðum með að spila 1080p né 4k file-a í gegnum usb sem er kostur fyrir mitt leyti.
Kók eða Pepsi, Benz eða BMW ... Þetta er persónubundið hugsa ég þetta árið.
IPS hefur sýna kosti líka, betra viewing angle heldur en VA.
Góður punktur sem þú komst með varðandi að spila gegnum usb, Það hef ég aldrey notað en tengdi það heimanetinu og aðgang að "tv-tölvu" og spila mikið í gegnum networkið bara, og virkar rosalega vel, svo lg er alls ekki alslæmt. nánast allveg hættur að nota kodi/xmbc út af þessu.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc