HDMI switch

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

HDMI switch

Pósturaf svanur08 » Mán 19. Sep 2016 23:14

Hvaða HDMI switch mæla menn með sem er til hérna á klakanum, með 4-5 inputs?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: HDMI switch

Pósturaf svanur08 » Þri 20. Sep 2016 22:17

upp


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: HDMI switch

Pósturaf linenoise » Þri 20. Sep 2016 23:05

Ég keypti nú bara þennan af því hann er ódýr og gerir allt sem ég þarf. Sjónvarpið mitt styður ekki HDMI-CEC og ég nennti ekki að bæta við fjarstýringu fyrir svona einfalt tól.

http://www.computer.is/is/product/skjas ... n-hdmisw04

En á hverju þarftu að halda. Hvaða hdmi staðal? Hversu mörg tæki? Viltu fjarstýringu? Eða kannski HDMI-CEC?



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: HDMI switch

Pósturaf svanur08 » Mið 21. Sep 2016 02:23

linenoise skrifaði:Ég keypti nú bara þennan af því hann er ódýr og gerir allt sem ég þarf. Sjónvarpið mitt styður ekki HDMI-CEC og ég nennti ekki að bæta við fjarstýringu fyrir svona einfalt tól.

http://www.computer.is/is/product/skjas ... n-hdmisw04

En á hverju þarftu að halda. Hvaða hdmi staðal? Hversu mörg tæki? Viltu fjarstýringu? Eða kannski HDMI-CEC?


Vantar fleiri HDMI, fjarstýring væri betra. HDMI 1.3-1.4 væri nóg.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HDMI switch

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 21. Sep 2016 08:53

svanur08 skrifaði:
linenoise skrifaði:Ég keypti nú bara þennan af því hann er ódýr og gerir allt sem ég þarf. Sjónvarpið mitt styður ekki HDMI-CEC og ég nennti ekki að bæta við fjarstýringu fyrir svona einfalt tól.

http://www.computer.is/is/product/skjas ... n-hdmisw04

En á hverju þarftu að halda. Hvaða hdmi staðal? Hversu mörg tæki? Viltu fjarstýringu? Eða kannski HDMI-CEC?


Vantar fleiri HDMI, fjarstýring væri betra. HDMI 1.3-1.4 væri nóg.


Hvað ertu eiginlega með margar HD græjur við sjónvarpið hjá þér? Eru ekki 8 HDMI tengi á þessum Onkyo? :D



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: HDMI switch

Pósturaf svanur08 » Mið 21. Sep 2016 16:48

I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:
linenoise skrifaði:Ég keypti nú bara þennan af því hann er ódýr og gerir allt sem ég þarf. Sjónvarpið mitt styður ekki HDMI-CEC og ég nennti ekki að bæta við fjarstýringu fyrir svona einfalt tól.

http://www.computer.is/is/product/skjas ... n-hdmisw04

En á hverju þarftu að halda. Hvaða hdmi staðal? Hversu mörg tæki? Viltu fjarstýringu? Eða kannski HDMI-CEC?


Vantar fleiri HDMI, fjarstýring væri betra. HDMI 1.3-1.4 væri nóg.


Hvað ertu eiginlega með margar HD græjur við sjónvarpið hjá þér? Eru ekki 8 HDMI tengi á þessum Onkyo? :D


Þetta er fyrir hitt Samsung dæmið stofuna, er bara með 3 HDMI á því sjónvarpi.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR