[KEYPT] Kindle/Kobo/lesbretti

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[KEYPT] Kindle/Kobo/lesbretti

Pósturaf Raudbjorn » Fim 15. Sep 2016 16:33

Ef þú átt kindle/Kobo/lesbretti sem þú notar lítið/aldrei, og þú vilt láta ódýrt, skal ég kaupa hann af þér. :)

Mér er svosem sama hvaða týpa það er, eða hvað hann er gamall, á meðan ástandið endurspeglast í verðinu, og hann virkar.

Eina krafan sem ég geri er að það sé ekki physical lyklaborð.
Síðast breytt af Raudbjorn á Lau 24. Sep 2016 12:55, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 08:12

viewtopic.php?f=11&t=70544

Varstu búinn að sjá þetta, Sjomli?

Er þetta ekki akkúrat fyrir þig, akkúrat það sem þú leitar að? :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle

Pósturaf Raudbjorn » Þri 20. Sep 2016 13:05

HalistaX skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=70544

Varstu búinn að sjá þetta, Sjomli?

Er þetta ekki akkúrat fyrir þig, akkúrat það sem þú leitar að? :D



Ég tók reyndar ekki eftir þessu, og þetta er flott græja, en kostar eiginlega miklu meira en ég hafði hugsað mér að eyða -takk samt. :)

Mér heyrist ég enda á ebay/AliExpress með það pricepoint sem ég hafði í huga. :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 13:35

Raudbjorn skrifaði:
HalistaX skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=70544

Varstu búinn að sjá þetta, Sjomli?

Er þetta ekki akkúrat fyrir þig, akkúrat það sem þú leitar að? :D



Ég tók reyndar ekki eftir þessu, og þetta er flott græja, en kostar eiginlega miklu meira en ég hafði hugsað mér að eyða -takk samt. :)

Mér heyrist ég enda á ebay/AliExpress með það pricepoint sem ég hafði í huga. :)

Já vá, sá ekki verðið við fyrstu sýn. Þetta tekur svoldið á budduna... ....of hátt finnst mér þar sem það er mjög takmarkað hægt að gera í svona Kindle vélum annað en að lesa bækur. En kannski er þetta verð hjá honum í samræmi við verð á samskonar vélum, ég hef bara ekki kynnt mér það.

En já, ætli þú þurfir ekki að tjékka á eBay í þessu price range'i, nema þú getir vippað í eina auglýsingu á Bland.is og nælt þér í eina sem einhver múttutútta er hætt að nota.

Hví Kindle samt? Hví ekki bara ódýra spjaldtölvu? Eins og notaða 7" Samsung Galaxy Tab 2-3? Finnst þér betra að lesa af svona non-stafrænum skjá?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle

Pósturaf Raudbjorn » Þri 20. Sep 2016 19:12

HalistaX skrifaði:Hví Kindle samt? Hví ekki bara ódýra spjaldtölvu? Eins og notaða 7" Samsung Galaxy Tab 2-3? Finnst þér betra að lesa af svona non-stafrænum skjá?


Ástæðan er sú að ég er algjör sökker fyrir hlutum með kreisí langri rafhlöðuendingu -en síðan finnst mér aðeins mýkra að lesa ef e-ink skjám.

Það er hinsvegar vel athugað að það eru til fleiri brönd en eitt.

Skal breyta nafninu á þræðinum til að endurspegla það. :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 19:23

Raudbjorn skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hví Kindle samt? Hví ekki bara ódýra spjaldtölvu? Eins og notaða 7" Samsung Galaxy Tab 2-3? Finnst þér betra að lesa af svona non-stafrænum skjá?


Ástæðan er sú að ég er algjör sökker fyrir hlutum með kreisí langri rafhlöðuendingu -en síðan finnst mér aðeins mýkra að lesa ef e-ink skjám.

Það er hinsvegar vel athugað að það eru til fleiri brönd en eitt.

Skal breyta nafninu á þræðinum til að endurspegla það. :)

Já ókei, ég held ég hafi bara einu sinni séð Kindle í RL'inu... Ekki alveg algengustu vélarnar á markaðinum, en þetta var samt helvíti góð hugmynd hjá Amazon að smíða sitt eigin brand af spjaldtölvu, exclusively fyrir það að lesa bækurnar sem þeir selja. Þetta er eins og ef tónlistarmenn byggju til decent headphone'a fyrir tónlistina sína... ....Glöggir hafa væntanlega séð þetta "decent" þarna og með því er ég að meina; EKKI Beats By Dre.

En gangi þér vel við leitina.

Annars, við létt Googl, þá er þessi hér ekki á svo klikkuðu verði. Er þetta kannski fyrir ofan þitt price range? Hvað væriru til í að borga annars fyrir notaðann Kindle? En nýjann?

https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... aperwhite/
Sorry hahaha


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Kindle/Kobo/lesbretti

Pósturaf linenoise » Þri 20. Sep 2016 23:13

Minn fyrstu kynslóðar kyndill er ekki til sölu (pry it out of my cold dead hands, etc. etc.), en vildi bara segja þér að ég ELSKA hardware lyklaborðið.