Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Er bara ekki búinn að ákveða það. Er samt búinn að vera að skoða. Er hérna með fjóra 1920 x 1080 skjái sem ég er búinn að finna. Veit ekki alveg nógu mikið um skjái til að vita hver er bestur. Veistu ehv meira um þetta heldur en ég?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... ekkanlegur
http://www.att.is/product/philips-27-272g5dje-skjar
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1395
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Er bara ekki búinn að ákveða það. Er samt búinn að vera að skoða. Er hérna með fjóra 1920 x 1080 skjái sem ég er búinn að finna. Veit ekki alveg nógu mikið um skjái til að vita hver er bestur. Veistu ehv meira um þetta heldur en ég?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... ekkanlegur
http://www.att.is/product/philips-27-272g5dje-skjar
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1395
Ég er því miður engin snillingur í þessu.
Er sjálfur með Gtx 1070 og 2560x1440 144hz skjá sem ég er eiginlega mjög sáttur við. Var að íhuga að selja skjáinn en ákvað að halda honum.
Spurningin er líka hvort þú værir til í að panta frá USA. Munaður up 30k á skjánum sem ég fékk. Þarft bara að vera viss um að skjárinn er með innbyggðan straumbreyti
https://www.amazon.com/MG278Q-2560x1440 ... sus+mg278q Er með þennan núna. Hann virðist vera á tilboði á amazon í augnablikinu. Þarft auðvitað að kaupa snúru sem er með EURO kló eða USA-EURO breytikló
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Er bara ekki búinn að ákveða það. Er samt búinn að vera að skoða. Er hérna með fjóra 1920 x 1080 skjái sem ég er búinn að finna. Veit ekki alveg nógu mikið um skjái til að vita hver er bestur. Veistu ehv meira um þetta heldur en ég?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... ekkanlegur
http://www.att.is/product/philips-27-272g5dje-skjar
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1395
Ég er því miður engin snillingur í þessu.
Er sjálfur með Gtx 1070 og 2560x1440 144hz skjá sem ég er eiginlega mjög sáttur við. Var að íhuga að selja skjáinn en ákvað að halda honum.
Spurningin er líka hvort þú værir til í að panta frá USA. Munaður up 30k á skjánum sem ég fékk. Þarft bara að vera viss um að skjárinn er með innbyggðan straumbreyti
https://www.amazon.com/MG278Q-2560x1440 ... sus+mg278q Er með þennan núna. Hann virðist vera á tilboði á amazon í augnablikinu. Þarft auðvitað að kaupa snúru sem er með EURO kló eða USA-EURO breytikló
Hvað þurftiru að borga mikinn toll?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Er bara ekki búinn að ákveða það. Er samt búinn að vera að skoða. Er hérna með fjóra 1920 x 1080 skjái sem ég er búinn að finna. Veit ekki alveg nógu mikið um skjái til að vita hver er bestur. Veistu ehv meira um þetta heldur en ég?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... ekkanlegur
http://www.att.is/product/philips-27-272g5dje-skjar
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1395
Ég er því miður engin snillingur í þessu.
Er sjálfur með Gtx 1070 og 2560x1440 144hz skjá sem ég er eiginlega mjög sáttur við. Var að íhuga að selja skjáinn en ákvað að halda honum.
Spurningin er líka hvort þú værir til í að panta frá USA. Munaður up 30k á skjánum sem ég fékk. Þarft bara að vera viss um að skjárinn er með innbyggðan straumbreyti
https://www.amazon.com/MG278Q-2560x1440 ... sus+mg278q Er með þennan núna. Hann virðist vera á tilboði á amazon í augnablikinu. Þarft auðvitað að kaupa snúru sem er með EURO kló eða USA-EURO breytikló
Hvað þurftiru að borga mikinn toll?
Ef þú setur hlut í cart og ýtir á proceed to checkout reiknar amazon það fyrir þig
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 144hz 27" skjá á ég að kaupa mér?
Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Pecky skrifaði:Var að fá mér GTX 1070 og ætla núna að fá mér 144hz skjá. Er að leita af 27" skjá. Er 2560 X 1440 þess virði að fá sér miðað við verð eða á ég bara að halda sig við 1920 x 1080? Kvaða skjá er best að fá sér og hvar er hann ódýrastur?
Budget?
Er bara ekki búinn að ákveða það. Er samt búinn að vera að skoða. Er hérna með fjóra 1920 x 1080 skjái sem ég er búinn að finna. Veit ekki alveg nógu mikið um skjái til að vita hver er bestur. Veistu ehv meira um þetta heldur en ég?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar ... ekkanlegur
http://www.att.is/product/philips-27-272g5dje-skjar
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1395
Ég er því miður engin snillingur í þessu.
Er sjálfur með Gtx 1070 og 2560x1440 144hz skjá sem ég er eiginlega mjög sáttur við. Var að íhuga að selja skjáinn en ákvað að halda honum.
Spurningin er líka hvort þú værir til í að panta frá USA. Munaður up 30k á skjánum sem ég fékk. Þarft bara að vera viss um að skjárinn er með innbyggðan straumbreyti
https://www.amazon.com/MG278Q-2560x1440 ... sus+mg278q Er með þennan núna. Hann virðist vera á tilboði á amazon í augnablikinu. Þarft auðvitað að kaupa snúru sem er með EURO kló eða USA-EURO breytikló
Hvað þurftiru að borga mikinn toll?
Og samkvæmt customer support sem ég var að tala við borga þeir fyrir sendingarkostnað en ekki toll og svoleðis ef skjárinn bilar ''ASUS Rapid Replacement: 3 Years Warranty, 2 way free shipping''