[SELT] Asus MG278Q

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

[SELT] Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Þri 13. Sep 2016 23:02

Er að hugsa um að selja MG278Q. Vill helst sjá hvað ég gæti fengið fyrir hann. Endilega sendið boð
Hann er í ábyrgð í USA. Keyptur fyrir rúmum mánuði
Engir dauðir píxlar
27'' 1440p 144hz

https://www.asus.com/Monitors/MG278Q/
Síðast breytt af Tonikallinn á Sun 18. Sep 2016 03:20, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Sep 2016 15:15

Bump



Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf daddni » Mið 14. Sep 2016 23:37

Átt PM


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 12:37

Bump



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Alfa » Fim 15. Sep 2016 13:59

Ertu með verðhugmynd? Svona í ljósi þess hvað þessi skjár kostar í USA og engin svona er á markaði hér á landi. Reyndar sami skjárinn með G-Sync til en hann er rugl dýr með G-Sync.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf HalistaX » Fim 15. Sep 2016 14:02

Alfa skrifaði:Ertu með verðhugmynd? Svona í ljósi þess hvað þessi skjár kostar í USA og engin svona er á markaði hér á landi. Reyndar sami skjárinn með G-Sync til en hann er rugl dýr með G-Sync.

http://superkaup.is/product/asus-mg278q ... i-dp-audio

.......ef þetta er legit síða þar að segja...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 14:16

Alfa skrifaði:Ertu með verðhugmynd? Svona í ljósi þess hvað þessi skjár kostar í USA og engin svona er á markaði hér á landi. Reyndar sami skjárinn með G-Sync til en hann er rugl dýr með G-Sync.

Hann kostaði um 59k fyrir utan sendigarkostnapð og toll. Hann var um 100k kominn hingað eins og er frá superkaup. Þannig mér finnst í kringum 80k nokkuð fínt verð? Engir dauðir píxlar eða neitt. Í topp standi og aðeins mánaðar gamall



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 15. Sep 2016 14:18

Skjárinn kostar 86k nýr með sendingu og öllum gjöldum ef pantaður beint frá amazon.com. Ætli 60k sé ekki sanngjarnt fyrir báða aðila miðað við 70% af nývirði. Annars er skjárinn auðvitað eins mikils virði og einhver er tilbúinn að borga fyrir hann :).

https://www.amazon.com/ASUS-MG278Q-Scre ... sus+MG278Q



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Alfa » Fim 15. Sep 2016 14:22

60-80 er einmitt verðið sem ég sá fyrir mér reyndar miðað við verið á Amazon. Auðvitað ræður seljandi mikið um það þó, en ég myndi kaupa þennan miklu frekar en BenQ 1080p 27" 144hz á 90 þús.

Pínu forvitin afhverju þú vilt selja hann þó strax.

Á svona PG278Q og elska hann (reyndar er sá með G-Sync) en það er eini sjáanlegi munurinn og kostar 150+ þús.
Síðast breytt af Alfa á Fim 15. Sep 2016 14:23, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 14:22

I-JohnMatrix-I skrifaði:Skjárinn kostar 86k nýr með sendingu og öllum gjöldum ef pantaður beint frá amazon.com. Ætli 60k sé ekki sanngjarnt fyrir báða aðila miðað við 70% af nývirði. Annars er skjárinn auðvitað eins mikils virði og einhver er tilbúinn að borga fyrir hann :).

https://www.amazon.com/ASUS-MG278Q-Scre ... sus+MG278Q

Ég man ekki alveg af hverju ég pantaði ekki af amazon..... er hann nokkuð í ábyrgð lengur þegar hann kemur til landsins? Er það ekki annars rétt hjá mér að ábyrgðin virkar ekki á Íslandi? Allavega þegar ég ætlaði að panta stóð að ábyrgið mátti ekki vera shippuð til íslanda




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 14:23

Alfa skrifaði:60-80 er einmitt verðið sem ég sá fyrir mér reyndar miðað við verið á Amazon. Auðvitað ræður seljandi mikið um það þó, en ég myndi kaupa þennan miklu frekar en BenQ 1080p 27" 144hz á 90 þús.

Eru þeir svo dýrir? En 24"?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Alfa » Fim 15. Sep 2016 14:24

Tonikallinn skrifaði:
Alfa skrifaði:60-80 er einmitt verðið sem ég sá fyrir mér reyndar miðað við verið á Amazon. Auðvitað ræður seljandi mikið um það þó, en ég myndi kaupa þennan miklu frekar en BenQ 1080p 27" 144hz á 90 þús.

Eru þeir svo dýrir? En 24"?


Jebb 90 þús og 24" 50 þús

https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur

Persónulega hefði ég ekki miklar áhyggjur af ábyrgð á tölvuskjá, enda myndi maður aldrei nenna standa í því að sækja ábyrgðina til USA.
Síðast breytt af Alfa á Fim 15. Sep 2016 14:26, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 14:26

Alfa skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Alfa skrifaði:60-80 er einmitt verðið sem ég sá fyrir mér reyndar miðað við verið á Amazon. Auðvitað ræður seljandi mikið um það þó, en ég myndi kaupa þennan miklu frekar en BenQ 1080p 27" 144hz á 90 þús.

Eru þeir svo dýrir? En 24"?


Jebb 90 þús og 24" 50 þús

https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl272 ... ar-svartur

Þessi 144hz tækni er allt of dýr í mínu mati....



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 15. Sep 2016 14:27

Tonikallinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skjárinn kostar 86k nýr með sendingu og öllum gjöldum ef pantaður beint frá amazon.com. Ætli 60k sé ekki sanngjarnt fyrir báða aðila miðað við 70% af nývirði. Annars er skjárinn auðvitað eins mikils virði og einhver er tilbúinn að borga fyrir hann :).

https://www.amazon.com/ASUS-MG278Q-Scre ... sus+MG278Q

Ég man ekki alveg af hverju ég pantaði ekki af amazon..... er hann nokkuð í ábyrgð lengur þegar hann kemur til landsins? Er það ekki annars rétt hjá mér að ábyrgðin virkar ekki á Íslandi? Allavega þegar ég ætlaði að panta stóð að ábyrgið mátti ekki vera shippuð til íslanda


Það er 1 árs ábyrgð af öllum raftækjum keyptum frá amazon.com, líklega sama með skjáinn sem þú ert að selja þar sem hann er keyptur í USA. :happy




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 14:59

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skjárinn kostar 86k nýr með sendingu og öllum gjöldum ef pantaður beint frá amazon.com. Ætli 60k sé ekki sanngjarnt fyrir báða aðila miðað við 70% af nývirði. Annars er skjárinn auðvitað eins mikils virði og einhver er tilbúinn að borga fyrir hann :).

https://www.amazon.com/ASUS-MG278Q-Scre ... sus+MG278Q

Ég man ekki alveg af hverju ég pantaði ekki af amazon..... er hann nokkuð í ábyrgð lengur þegar hann kemur til landsins? Er það ekki annars rétt hjá mér að ábyrgðin virkar ekki á Íslandi? Allavega þegar ég ætlaði að panta stóð að ábyrgið mátti ekki vera shippuð til íslanda


Það er 1 árs ábyrgð af öllum raftækjum keyptum frá amazon.com, líklega sama með skjáinn sem þú ert að selja þar sem hann er keyptur í USA. :happy

þannig að ábyrgið sem maður getur valið (en greinilega ekki shippað frá amazon) er bara auka ábyrgð?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 15. Sep 2016 16:16

Tonikallinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skjárinn kostar 86k nýr með sendingu og öllum gjöldum ef pantaður beint frá amazon.com. Ætli 60k sé ekki sanngjarnt fyrir báða aðila miðað við 70% af nývirði. Annars er skjárinn auðvitað eins mikils virði og einhver er tilbúinn að borga fyrir hann :).

https://www.amazon.com/ASUS-MG278Q-Scre ... sus+MG278Q

Ég man ekki alveg af hverju ég pantaði ekki af amazon..... er hann nokkuð í ábyrgð lengur þegar hann kemur til landsins? Er það ekki annars rétt hjá mér að ábyrgðin virkar ekki á Íslandi? Allavega þegar ég ætlaði að panta stóð að ábyrgið mátti ekki vera shippuð til íslanda


Það er 1 árs ábyrgð af öllum raftækjum keyptum frá amazon.com, líklega sama með skjáinn sem þú ert að selja þar sem hann er keyptur í USA. :happy

þannig að ábyrgið sem maður getur valið (en greinilega ekki shippað frá amazon) er bara auka ábyrgð?


Já, það er svokölluð viðbótartrygging. Virkar svipað og tryggingin sem raftækjaverslanir hér á landi reyna alltaf að selja manni þegar maður er að versla sér eitthvað.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Fös 16. Sep 2016 12:34

Bump




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Lau 17. Sep 2016 14:28

Bump




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: TS- Asus MG278Q

Pósturaf Tonikallinn » Sun 18. Sep 2016 03:22

Tonikallinn skrifaði:Er að hugsa um að selja MG278Q. Vill helst sjá hvað ég gæti fengið fyrir hann. Endilega sendið boð
Hann er í ábyrgð í USA. Keyptur fyrir rúmum mánuði
Engir dauðir píxlar
27'' 1440p 144hz

https://www.asus.com/Monitors/MG278Q/