Duty De Minimis

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Duty De Minimis

Pósturaf MeanGreen » Þri 06. Sep 2016 10:31

Hvernig er það, er Ísland ekki með svona de minimis upphæð fyrir innflutt smotterí?
Kemur ekki á óvart ef svo er eða hámarkið sé $1. Var að reyna finna eitthvað um þetta með gúgli en fann bara fyrir EU og USA.

Einhver sem þekkir þetta?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Urri » Þri 06. Sep 2016 12:17

nope skiptir ekki máli hversu lítið það er ... það sagði tollurinn við mig
Veit að út í Noregi er það 200kr eða 350kr ef að það er búið að breyta því (sem er 3000-5000kr).


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf MeanGreen » Þri 06. Sep 2016 12:59

Grunaði það. Gamla góða Ísland.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Urri » Mið 07. Sep 2016 07:37

reyndar fékk ég 2 pakka til mín sem fóru beint í gegn fra aliexpress enda andvirði þeirra ekki meira en 300kr hvor


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


netscream
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 20:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf netscream » Fim 08. Sep 2016 22:57

mig minnir að þeir hunsi allt að 1300 kr eða svo, það svarar ekki kostnaði að reyna að tolla þetta inn.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf chaplin » Fim 08. Sep 2016 22:59

Ég verið tollaður fyrir vörur sem kosta nokkra hundraðkalla, en sloppið með vörur sem kosta nokkra þúsundkalla.. þetta virðist vera algjört lottó.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Viggi » Fim 08. Sep 2016 23:11

Held að þeir fari bara eftir vigt með kínapakkana. þas allt yfir 100gr er krafsað í eða svo


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Hizzman » Fim 08. Sep 2016 23:14

það er ekkert lágmark í dag, þeir geta látið þig borga 30kr í vsk og 550kr í tollmeðferðargjald ef varan kostar $1 !

þeir gera það samt sjaldan, dót undir 1000kr fer yfirleitt í gegn.

fyrir nokkrum árum var nefnd byrjuð að reyna að finna út hvort það væri mögulegt að vera með einhverjar reglur um að sendingar til einstaklinga undir vissu verðmæti gætu farið í gegn án gjalda...
það hefur ekkert gerst ennþá !! gaman hversu skilvirk þessi stjórnsýsla sem við fjármögnum er..

etv verður það kosningagjöf BB til íslensku þjóðarinnar að pakkar undir td 2000kr (eða 5000) fari í gegn...



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Oak » Fim 08. Sep 2016 23:21

Oftast ef það sleppur í bréfalúguna þá fær það að þjóta í gegn.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf worghal » Fös 09. Sep 2016 09:21

Hizzman skrifaði:það er ekkert lágmark í dag, þeir geta látið þig borga 30kr í vsk og 550kr í tollmeðferðargjald ef varan kostar $1 !

þeir gera það samt sjaldan, dót undir 1000kr fer yfirleitt í gegn.

fyrir nokkrum árum var nefnd byrjuð að reyna að finna út hvort það væri mögulegt að vera með einhverjar reglur um að sendingar til einstaklinga undir vissu verðmæti gætu farið í gegn án gjalda...
það hefur ekkert gerst ennþá !! gaman hversu skilvirk þessi stjórnsýsla sem við fjármögnum er..

etv verður það kosningagjöf BB til íslensku þjóðarinnar að pakkar undir td 2000kr (eða 5000) fari í gegn...

Keypti skrúfjárn fyrir gameboy tölvu fyrir nokkrum árum á 3$ með sendingarkostnaði. Borgaði yfir 900kr hjá póstinum til að leysa það út >_<


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf berteh » Fös 09. Sep 2016 09:33

Eru þetta þá úrelt lög ?
http://www.althingi.is/lagas/nuna/1988050.html

36. gr. [Eftirfarandi vörur skulu undanþegnar virðisaukaskatti við innflutning:
1. [Vörur sem eru tollfrjálsar eða undanþegnar tolli skv. 4. og 6. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum.]1)
2. Vörur sem undanþegnar eru virðisaukaskatti samkvæmt milliríkjasamningum sem Ísland er aðili að, frá þeim tíma er viðkomandi samningur hefur öðlast gildi að því er Ísland varðar.
3. Vörur sem undanþegnar eru skattskyldri veltu, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 12. gr.
4. Listaverk sem falla undir tollskrárnúmer 9701.1000–9703.0000 og listamaðurinn sjálfur flytur inn.
5. Ritað mál sem sent er til vísindastofnana, bókasafna og annarra opinberra stofnana án endurgjalds án tillits til í hvaða formi efnið er, enda sé innflutningurinn ekki í viðskiptaskyni.2)
6. Vörur, þó ekki áfengi eða tóbak, sem fluttar eru til landsins af aðilum sem skráðir eru skv. 5. gr., ef fob-verð sendingar nemur ekki hærri fjárhæð en 1.500 kr.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Hizzman » Fös 09. Sep 2016 09:42

hei vá!! þetta hefur farið hljótt...

hvað er annars í 5. gr ?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Urri » Fös 09. Sep 2016 12:33

En þetta er vsk ... ekki tollur sem því miður er tvennt ólíkt >.< (allanvegana eins og ég skil þetta)

https://www.tollur.is/einstaklingar/tol ... danthagur/


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf MeanGreen » Fös 09. Sep 2016 13:18

Hvernig er það með vörur sem koma frá Kína og kosta minna en 1.500kr. ? Enginn virðisaukaskattur og tollur?
Hvað þá með tollmeðferðargjaldið frá Póstinum? Það er oftast stærsti kostnaðarliðurinn þegar maður pantar smádót.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf kizi86 » Fös 09. Sep 2016 16:19

berteh skrifaði:Eru þetta þá úrelt lög ?
http://www.althingi.is/lagas/nuna/1988050.html

36. gr. [Eftirfarandi vörur skulu undanþegnar virðisaukaskatti við innflutning:
1. [Vörur sem eru tollfrjálsar eða undanþegnar tolli skv. 4. og 6. gr. tollalaga, nr. 88/2005, með síðari breytingum.]1)
2. Vörur sem undanþegnar eru virðisaukaskatti samkvæmt milliríkjasamningum sem Ísland er aðili að, frá þeim tíma er viðkomandi samningur hefur öðlast gildi að því er Ísland varðar.
3. Vörur sem undanþegnar eru skattskyldri veltu, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 12. gr.
4. Listaverk sem falla undir tollskrárnúmer 9701.1000–9703.0000 og listamaðurinn sjálfur flytur inn.
5. Ritað mál sem sent er til vísindastofnana, bókasafna og annarra opinberra stofnana án endurgjalds án tillits til í hvaða formi efnið er, enda sé innflutningurinn ekki í viðskiptaskyni.2)
6. Vörur, þó ekki áfengi eða tóbak, sem fluttar eru til landsins af aðilum sem skráðir eru skv. 5. gr., ef fob-verð sendingar nemur ekki hærri fjárhæð en 1.500 kr.



bara fyrirtæki eða einstaklingar í rekstri. ekkert talað um almenning í 5.gr laganna


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Black » Fös 09. Sep 2016 21:53

Skilst að þetta sé aliexpress sem veldur því að maður er rukkaður.Það er orðið svo mikið um að fólk sé að þykjast ekki fá vöruna biðja um aðra að þeir eru farnir að merkja pakkana sem ábyrgðarsendingu og þá þarf maður að fara og ná í pakkan og þá er það merkt sem móttekið. Lennti í þessu með 200kr lyklakippu og fékk þessi svör


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Revenant » Fös 09. Sep 2016 22:08

Black skrifaði:Skilst að þetta sé aliexpress sem veldur því að maður er rukkaður.Það er orðið svo mikið um að fólk sé að þykjast ekki fá vöruna biðja um aðra að þeir eru farnir að merkja pakkana sem ábyrgðarsendingu og þá þarf maður að fara og ná í pakkan og þá er það merkt sem móttekið. Lennti í þessu með 200kr lyklakippu og fékk þessi svör


Skv. minni reynslu þá nennir tollurinn ekki að rukka fyrir pakka þar sem þeir geta ekki límt tollmiðan á, jafnvel þótt að þeir séu rekjanlegir.

Skv. skýrslu þá voru aðflutningsgjöld 44.516 sendinga árið 2012 þar sem verð vöru er undir 2000 kr samtals 11.830.702 kr eða u.þ.b. 266 kr á pakka. Á sama tíma hefur Íslandspóstur rukkað 20.032.200 fyrir þessa pakka að tollafgreiða þá (m.v. 450 kr tollmeðferðargjald).



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Urri » Lau 10. Sep 2016 07:38

EF að allar vörur voru 2000kr hver þá er average kostnaður 715,76 kr á pakka sem er 35% auka kostnaður á 2000kr vöru.

Hvernig er hægt að hafa áhrif á þessa löggjöf í kringum þetta ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Hizzman » Lau 10. Sep 2016 08:54

Urri skrifaði:EF að allar vörur voru 2000kr hver þá er average kostnaður 715,76 kr á pakka sem er 35% auka kostnaður á 2000kr vöru.

Hvernig er hægt að hafa áhrif á þessa löggjöf í kringum þetta ?


tala við BjarnaB og segja honum að hann fái ATKVÆÐI ef hann er hress með þetta. (Auðvitað eru kosningarnar sjálfar svosem leynilegar..)



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Duty De Minimis

Pósturaf Urri » Mán 12. Sep 2016 09:08

Hizzman skrifaði:
Urri skrifaði:EF að allar vörur voru 2000kr hver þá er average kostnaður 715,76 kr á pakka sem er 35% auka kostnaður á 2000kr vöru.

Hvernig er hægt að hafa áhrif á þessa löggjöf í kringum þetta ?


tala við BjarnaB og segja honum að hann fái ATKVÆÐI ef hann er hress með þetta. (Auðvitað eru kosningarnar sjálfar svosem leynilegar..)


Það er nú ekkert nema lygar sem koma frá þessum pólitíkusum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX