Sælir vaktarar,
Ég þarf að kaupa mér nýjan síma, ætla að sjá til með iPhone 7 eða 7 Plus.
Annars hef ég mikið skoðað ZTE Axon 7 og lýst mjög vel á hann, veit einhver til þess að hann sé fáanlegur hér á landi?
megið líka endilega koma með ábendingar um einhverja síma á markaðnum sem eru góðir.
ZTE Axon 7 á Íslandi?
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
rimor skrifaði:Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?
http://willmyphonework.net/ hérna er helvíti góð síða sem segir þér hvort hann virki. Sýnist hann virka hjá öllum félögum hér á landi.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ).
Ég var að leita í þráðunum hérna á spjallinu, fann reyndar ekkert um Axon 7 en ég fann eitthvað um ZTE og þeir voru allir að tala um að þeir hafi keypt legit ZTE síma á Ali, ég fann Axon 7 sem shippar til Íslands hérna, en ég veit ekki hvort að maður hendi sér á þetta
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Predator skrifaði:rimor skrifaði:Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?
http://willmyphonework.net/ hérna er helvíti góð síða sem segir þér hvort hann virki. Sýnist hann virka hjá öllum félögum hér á landi.
Snilld takk fyrir þetta
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Jú, tollurinn mun senda hann til baka ef hann er ekki CE merktur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu
Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Keypti einn svona í Þýskalandi og er mjög sáttur. Flottur sími fyrir lítinn pening.
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Geronto skrifaði:Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu
Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski
Munurinn á CE og China Export merkingunum er töluverður, sérstaklega fyrir menn sem þekkja til. Það þarf enginn að segja mér að tollurinn sjái ekki muninn ef þeir leggja sig smá fram.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?
Njall_L skrifaði:Geronto skrifaði:Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu
Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski
Munurinn á CE og China Export merkingunum er töluverður, sérstaklega fyrir menn sem þekkja til. Það þarf enginn að segja mér að tollurinn sjái ekki muninn ef þeir leggja sig smá fram.
China_export_ce.png
Jú það má vel vera að ég hafi kolrangt fyrir mér en þetta er eitthvað sem ég las einhverstaðar og ég sel það ekki dýrar en ég keypti það