Lesi ekki dual channel minni


Höfundur
Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf Elmar-sa » Mán 05. Sep 2016 12:45

Það eru tveir (Mushkin Enhanced Blackline 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600(PC3 12800) Desktop Memory Model 996955) kubbar í vélinni hjá mér en það virðast bara vera 8 Gb notuð. Það er nýjasti Bios í GA-970A-D3 borði frá Gigabite og í Touch Bios er ganged valið t.d en það breytir engu. Búinn að prufa öll slot og ef það er einn kubbur í þá koma bara 4 Gb. Er kannski vitlaus miði á kubbunum....cpuz les þá sem pc3-10700??
Hvað gæti verið vandamálið hérna?
Kv. Elmar
Minniskubbur.png
Minniskubbur.png (95.66 KiB) Skoðað 1245 sinnum

Minniskubbur1.png
Minniskubbur1.png (54.79 KiB) Skoðað 1245 sinnum



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf loner » Mán 05. Sep 2016 12:55

Ertu að keyra á 32 bita stýrikerfi ?.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !


Höfundur
Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf Elmar-sa » Mán 05. Sep 2016 13:07

Nei 64
64.png
64.png (12.05 KiB) Skoðað 1228 sinnum




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf Dúlli » Mán 05. Sep 2016 13:14

Taktu kubbana úr tölvunni og lestu módel nr, þá sérðu þetta 100%.

Góðar líkur að þetta sé, 2x4GB kit.




Höfundur
Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf Elmar-sa » Mán 05. Sep 2016 13:31

Mushkin Enhanced Blackline 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) Desktop Memory Model 997043
edid
Jááá þú meinar.....þetta er villandi þegar maður les á einn kubb :-)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf Dúlli » Mán 05. Sep 2016 14:12

Þarna kom það, hef lent í þessu sjálfur hehehe




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf playman » Mán 05. Sep 2016 14:13

Ermm......

Það stendur
Elmar-sa skrifaði:Mushkin Enhanced Blackline 8GB ----------> (2 x 4GB) <------------ 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) Desktop Memory Model 997043


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Lesi ekki dual channel minni

Pósturaf DJOli » Mán 05. Sep 2016 19:28

2x4gb að gefa bara upp 8gb? SKANDALL!


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|