Er að uppfæra tölvuna mína og var að setja hana saman þegar ég áttaði mig á því að ég er ekki með geisladrif (windowsið mitt er á cd) Ég er búinn að leita að win7 home premium til að skella a usb en það er sama hvar ég leita, ég finn þetta hvergi (fann 1 file en það tekst bara ekki að koma þessu á usb) Kann einhver ráð við þessu ? Þið afsakið my noobness en ég er enginn sérfræðingur.
Fyrirfram þakkir
