[hjálp]windows 10 reboot loop

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

[hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Ágú 2016 21:29

Sæl öll ég var að vonast til að það væri einhver hér sem gæti hjálpað mér.
málið er að í gær leti ég í eitthverju ruglið með hljóðið á vélinni minni svo ég restartaði henni og lenti í svona reboot loop.

Eftir að reyna að stússa smá með þetta ákvað ég að formata hana bara.... allt leit vel út og ég restartaði eftir driver settup og beint í reboot loop aftur.

ég fór að taka hluti úr sambandi og prófa að sjá hvað gæti verið að valda þessu og endaði með að hún fór í gang aftur eftir að ég tók minnin úr, aftengdi auka skjáinn minn og aftengdi sli brúnna. ég prófaði að tengja skjáinn aftur og þá fer hún aftur í loop, okey þá tók ég hann aftur úr sambandi og hún fór aftur af stað, þá prófaði ég að setja sli brúnaá aftur sama gerðist ... þá hélt ég að annað skjá kortið væri vandamálið og prófaði að setja minnin aftur í og það sama gerðist. nema núna fæ ég hana ekki útur loopunni með því að taka minnin úr ..

hún restartar alltaf eftir að klára fyrsta windows loading screen dæmið þar sem punktarnir fara í hringi!

fyrsta sem mér dettur í hug er hardware en þá er skrítið að hún hagi sér svona (móðurborð?)

öll hjálp er vel þeginn , eins og er er ég atvinnulaus og ekki alveg tilbúinn að missa afþreginguna mína núna :(
tölvan er í undriskriftinni


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Viggi » Lau 27. Ágú 2016 22:18

Lenti í þessu sama eftir að hafa keypt nýtt vinsluminni. Setti það í annað slot og þá lagaðist þetta

Prófaðu að endurraða kubbunum og sjáðu hvað gerist :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Ágú 2016 22:33

Ætla prófa það núna

Sent from my SM-G900F using Tapatalk


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


einarenergy
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 24. Apr 2016 01:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf einarenergy » Lau 27. Ágú 2016 22:36

Byrja á einfaldasta. Er on/off og restart takkinn fastur inni? (hefur skeð hjá mér)
prufa að taka annað minnið úr og sjá hvað tölvan gerir.
tékka öll tengi.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Ágú 2016 22:44

ég er búinn að prófa svona basic hlutina ,það sem mér dettur næst í hug er að prófa skjákortin og móðurborðið
sem er svo mikið ves með hardline wc


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf FreyrGauti » Sun 28. Ágú 2016 01:42

Búinn að athuga hvort þú komist í safe mode?



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Jon1 » Sun 28. Ágú 2016 04:32

kemmst í safe mode annaðslagið
tékkaði á þvi tol að skoða þetta gallaða update sem kom ! en það virkar ekki alltaf


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 28. Ágú 2016 10:02

Ágætis hugmynd að prófa að boot-a t.d Ubuntu af usb lykli eða CD/DvD (til að útiloka HDD/software/OS).

Ef það allt virkar eðlilega þegar þú keyrir upp Ubuntu af live cd þá geturu gefið þér að vandamálið liggur í Hdd/OS/software.


Just do IT
  √

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf DJOli » Sun 28. Ágú 2016 13:14

Búinn að prófa að setja upp windows 7 eða windows 8 í staðinn? :P


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [hjálp]windows 10 reboot loop

Pósturaf Jon1 » Sun 28. Ágú 2016 15:14

Prófa Ubuntu/windows 7 hugmyndina á eftir

Sent from my SM-G900F using Tapatalk


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64