Reynsla með kóreuskjái

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Lunesta » Mán 01. Ágú 2016 22:36

Viggi skrifaði:víst staðfest að qnix nái 120 Hz en eithvað vesen að fara yfir 100 Hz á crossover samkvæmt því sem ég hef lesið en þar sem ég er ekkert í kepnisskotleikjum þá held ég að það skipti eingu máli.

Annars var það þessi sem smyr sem minst á shipping. Efast um að það skipti einhverju frá hverjum maður kaupi.

http://www.ebay.com/itm/222128994935


endaðirðu á því að fá þér þennan? Ég hef verið að spá í því að fá mér einn svona
og þætti það geggjað ef þú kæmir með feedback af þessum sala.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mán 01. Ágú 2016 23:07

Lunesta skrifaði:
Viggi skrifaði:víst staðfest að qnix nái 120 Hz en eithvað vesen að fara yfir 100 Hz á crossover samkvæmt því sem ég hef lesið en þar sem ég er ekkert í kepnisskotleikjum þá held ég að það skipti eingu máli.

Annars var það þessi sem smyr sem minst á shipping. Efast um að það skipti einhverju frá hverjum maður kaupi.

http://www.ebay.com/itm/222128994935


endaðirðu á því að fá þér þennan? Ég hef verið að spá í því að fá mér einn svona
og þætti það geggjað ef þú kæmir með feedback af þessum sala.


Ekki enþá búinn að kaupa nei en það verður á næstu vikum eða mánuðum. Verður crossover týpan þá. Kem með feedback þegar þar að verður :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf djarfur » Fös 05. Ágú 2016 11:01

Getur einhver sagt af hverju ég ætti frekar að fá mér crossover eða öfugt?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Hrotti » Mán 08. Ágú 2016 22:21

brain skrifaði:Ef seljandi segir "free world shipping" endilega kaupa af honum, opna svo "case" á hann þegar hann rukkar aukalega. Hann VERÐUR að standa við "Free Shipping" ef hann setur það sem shipping.

Keypti 2 svona í fyrra, fékk báða frítt senda frá 2 mismunandi aðilum.



Hvaða leið fórstu við það? Nú er "7daysdirect" að reyna að rukka mig um 130$ aukalega og ég væri mjög til í að gera honum óleik, hvort sem hann sendir á endanum eða ekki. :evil:


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Mán 08. Ágú 2016 22:39

Ef þetta er á Ebay, þá opna case gengum resolution center.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Hrotti » Mán 08. Ágú 2016 22:47

brain skrifaði:Ef þetta er á Ebay, þá opna case gengum resolution center.



ég átta mig á því, ég finn bara enga valmöguleika sem að passa við þetta tilfelli. Ef ég segist ekki hafa fengið pakkann þá vill ebay að ég slaki á í mánuð áður en eitthvað er gert.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Mán 08. Ágú 2016 23:00

Reyndu að finna gegnum "Help&Contact" uppi, annaðhvort gegnum "Popular Solutions" eða beint við Ebay Support.

Í öðru mínu tilfelli opnaði seljandinn case, en í hinu fór ég í case gegnum support.

Ebay menuarnir hafa breyst, nema að ég sjái ekki allt þar sem ég er ekki kaupandi
.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Hrotti » Þri 09. Ágú 2016 20:09

Það er örlítið OT en þegar að einhver seljandi canselar þá er ekki lengur í boði að skilja eftir review við vöruna en hérna er það hægt :)
http://feedback.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?LeaveFeedback2

Ég pantaði mér nýjan myndvarpa og það var 150$ shipping til íslands en þegar að gaurinn fattaði að það væri mun dýrara en það að senda, þá þóttist hann vera out of stock og gat canselað þannig :(


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Oak » Mið 17. Ágú 2016 21:05

http://www.ebay.co.uk/itm/New-Crossover ... Sw9VZXPA5r

Einhver sem hefur keypt sér þennan og kominn með einhverja reynslu á hann?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf kizi86 » Fim 18. Ágú 2016 10:02

http://www.anandtech.com/show/5885/the- ... ps-display
Ég fékk mér svona skjá. Var virkilega sáttur með hann.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf azrael- » Fim 18. Ágú 2016 11:51

er með 2 svona http://www.ebay.co.uk/itm/QNIX-QHD-2730R-Zero-DP-Perfect-Pixel-2560x1440-Zero-Bezel-Wide-Monitor-/322133500876?hash=item4b00a723cc:g:xqkAAOSwmtJXT5O0 fékk þá báða hingað til lands á samtals 105þúsund með öllu. standarnir voru ekki eins en ég setti þá á tvöfaldann arm svo það skipti ekki máli. Engin pixel vandamál eða önnur vandamál :) alveg frábærir.


Isome old crap

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Oak » Fim 18. Ágú 2016 19:59

Þessi lýtur mjög vel út azrael-
Hugsa að þessi verði fyrir valinu :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf MuGGz » Fim 18. Ágú 2016 20:55

azrael- skrifaði:er með 2 svona http://www.ebay.co.uk/itm/QNIX-QHD-2730R-Zero-DP-Perfect-Pixel-2560x1440-Zero-Bezel-Wide-Monitor-/322133500876?hash=item4b00a723cc:g:xqkAAOSwmtJXT5O0 fékk þá báða hingað til lands á samtals 105þúsund með öllu. standarnir voru ekki eins en ég setti þá á tvöfaldann arm svo það skipti ekki máli. Engin pixel vandamál eða önnur vandamál :) alveg frábærir.



Sé það stendur overclock þarna, hvaða hz ertu að ná a þínum?




djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf djarfur » Mán 22. Ágú 2016 17:21

Ég keypti Crossover núna um daginn og fékk hann viku seinna. 50þús með öllu c.a.

Hann er virkilega flottur , engir dauðir pixlar né backlight bleed. Ég er búinn að yfirklukka hann í 110hz og allt í góðu með það nema einstaka græn flökt á sumum myndum þegar ég er í browser. Væri til í að heyra frá fleirum sem eru búnir að yfirklukka þennan.



Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf azrael- » Fös 26. Ágú 2016 21:34

MuGGz skrifaði:
azrael- skrifaði:er með 2 svona http://www.ebay.co.uk/itm/QNIX-QHD-2730R-Zero-DP-Perfect-Pixel-2560x1440-Zero-Bezel-Wide-Monitor-/322133500876?hash=item4b00a723cc:g:xqkAAOSwmtJXT5O0 fékk þá báða hingað til lands á samtals 105þúsund með öllu. standarnir voru ekki eins en ég setti þá á tvöfaldann arm svo það skipti ekki máli. Engin pixel vandamál eða önnur vandamál :) alveg frábærir.



Sé það stendur overclock þarna, hvaða hz ertu að ná a þínum?

ég hef ekkert overclockað þá ennþá. enda var það ekki ástæðan fyrir kaupunum :)


Isome old crap

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Oak » Fös 26. Ágú 2016 23:07

Mjög hagstætt að kaupa sér skjá núna :)
Pundið í 152 kr.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Orri » Lau 27. Ágú 2016 01:26

Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá?

Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár?

Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur?




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf frappsi » Lau 27. Ágú 2016 02:05

Orri skrifaði:Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá?

Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár?

Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur?

https://www.tollur.is/atvinnurekstur/tollamal/adflutningsgjold/tollskra/tollflokkun/tollflokkun-a-skjaum/

Sýnist að ef þetta er tölvuskjár með HDMI tengi og án innbyggðra hátalara þá sé enginn tollur, en ef hann er með innbyggðum hátölurum þá er 7,5% tollur. Þú getur líka sent fyrirspurn um gjöld fyrir tölvuskjá með HDMI tengi og innbyggðum hátölurum á upplysingar@tollur.is til að vera alveg viss.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Sun 11. Sep 2016 12:00

Búinn að kaupa crossover 27" Svo verður smá unboxing og setup mont þegar hann lendir =D> \:D/


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Sun 11. Sep 2016 20:33

frappsi skrifaði:
Orri skrifaði:Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá?

Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár?

Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur?

https://www.tollur.is/atvinnurekstur/tollamal/adflutningsgjold/tollskra/tollflokkun/tollflokkun-a-skjaum/

Sýnist að ef þetta er tölvuskjár með HDMI tengi og án innbyggðra hátalara þá sé enginn tollur, en ef hann er með innbyggðum hátölurum þá er 7,5% tollur. Þú getur líka sent fyrirspurn um gjöld fyrir tölvuskjá með HDMI tengi og innbyggðum hátölurum á upplysingar@tollur.is til að vera alveg viss.


Það eru engir tollar af hlutum í dag. ( örfáar undantekningar held ég )
Eingöngu virðisaukaskattur




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf frappsi » Sun 11. Sep 2016 21:05

brain skrifaði:
frappsi skrifaði:
Orri skrifaði:Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá?

Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár?

Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur?

https://www.tollur.is/atvinnurekstur/tollamal/adflutningsgjold/tollskra/tollflokkun/tollflokkun-a-skjaum/

Sýnist að ef þetta er tölvuskjár með HDMI tengi og án innbyggðra hátalara þá sé enginn tollur, en ef hann er með innbyggðum hátölurum þá er 7,5% tollur. Þú getur líka sent fyrirspurn um gjöld fyrir tölvuskjá með HDMI tengi og innbyggðum hátölurum á upplysingar@tollur.is til að vera alveg viss.


Það eru engir tollar af hlutum í dag. ( örfáar undantekningar held ég )
Eingöngu virðisaukaskattur

Þetta er þá ein af undantekningunum nema tollskráin sé með rangar upplýsingar.
Um áramótin stendur hins vegar til að fella niður alla tolla nema af tilteknum matvælum.
Get samt alveg ímyndað mér að þessir skjáir sleppi í gegn með bara vsk þó þeir séu með hátalara.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mán 12. Sep 2016 12:01

Jæja. Keypti mér crossover en var out of stock, valdi mér annan sambærilegan en þá var shipping komið í 200$ í gegnum ems. Verður örugglega refund þarna

Einhver með tillögur af seljendum sem eru reasonable í þessu?


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf einarn » Fös 16. Sep 2016 17:23

...
Síðast breytt af einarn á Fös 16. Sep 2016 22:56, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Fös 16. Sep 2016 17:38

Búinn að senda nokkrum póst og komu með þetta. 200+ í shipping. 2 hafa ekki svarað en örugglega sama sagan.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Jonssi89 » Fös 16. Sep 2016 18:58

Viggi skrifaði:Búinn að senda nokkrum póst og komu með þetta. 200+ í shipping. 2 hafa ekki svarað en örugglega sama sagan.


Ertu að leita eftir crossover 1440p eða 4k skjá ? Ég keypti ekki fyrir svo löngu Crossover 289k 4K skjá frá seljanda "excellentcastle". Hann rukkar 20 dollara fyrir að senda til Íslands


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623