Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Skjámynd

Höfundur
Baldurmar
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 138
Staða: Ótengdur

Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf Baldurmar » Þri 23. Ágú 2016 20:45

Var eitthvað að forvitnast í dag og rak mig á að allar tengingar til USA eru að fara í gegnum London ?
Er strengurinn eitthvað bilaður ?
Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað rugl hjá Hringdu, en þetta er svona á skólanetinu í HR líka.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf russi » Þri 23. Ágú 2016 23:00

Hvað ertu að tracea? svo maður geti séð sjálfur.

Annars er líka gaman að skoða þetta kort hér: http://www.cablemap.info/



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1267
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Tengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf Minuz1 » Þri 23. Ágú 2016 23:08

held að þetta sé bara eðlilegt. flestar tengingar séu að fara í gegnum FarIce.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Hizzman
Geek
Póstar: 830
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf Hizzman » Fim 01. Sep 2016 03:15

Eru þeir þá ekki bara með EINA tegingu út úr landinu, og það til London ?

eru litlu isparnir nokkuð að upplýsa hvernig tegingum úr landinu er háttað hjá þeim?




GunniH
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 16:40
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf GunniH » Fös 02. Sep 2016 17:14

Hæ,

Við (Hringdu) erum ekkert að fela það, förum einungis í gegnum FarIce eins og staðan er í dag :)




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 954
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf arons4 » Fös 02. Sep 2016 20:11

Síðast þegar ég vissi var enginn sæstrengur frá íslandi til bandaríkjanna nema CANTAT-3 sem að er ekki einusinni lengur tengdur til bandaríkjanna að ég held og auk þess er hann pínulítill.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?

Pósturaf hfwf » Fös 02. Sep 2016 20:18

Greenland connect fer augljóslega til grænlands svo canada, svo væntanlega til USA.