Ég veit ekki hversu margir hérna spiluðu Quake á sínum tíma, en það var gífurlega öflugt félag spilara hér á landi. eftir að Quake 3 dó út þá kom eiginlega enginn leikur í hans stað. þess vegna brosti ég mínu breiðasta þegar ég sá þetta
https://www.youtube.com/watch?v=sa-6fQyNkZo
https://www.youtube.com/watch?v=zysELuhkRCM
https://quake.bethesda.net/en
Vona innilega að þetta verði góður leikur.
Quake Champions
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Quake Champions
Síðast breytt af Hnykill á Þri 16. Ágú 2016 22:52, breytt samtals 1 sinni.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Quake Champions
hvað um quake live?
basically quake 3 arena, frekar awesome!
http://store.steampowered.com/app/282440/
basically quake 3 arena, frekar awesome!
http://store.steampowered.com/app/282440/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Quake Champions
worghal skrifaði:hvað um quake live?
basically quake 3 arena, frekar awesome!
http://store.steampowered.com/app/282440/
Quake 3/Quake Live er bara svo þreyttur leikur. Quake Champions er bara allt nýtt, ný vél og góð grafík, en samt gamli góði Quake andinn. Ligthning gun, shotgun, Railer og það sem gerir Quake að Quake. Quake 3 dó út vegna þess að fólk var bara búið að fá ógeð af að spila hann ár eftir ár. Champions er bara eðlilegt framhald af þessu. og lítur drulluvel út líka
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Quake Champions
Hnykill skrifaði:worghal skrifaði:hvað um quake live?
basically quake 3 arena, frekar awesome!
http://store.steampowered.com/app/282440/
Quake 3/Quake Live er bara svo þreyttur leikur. Quake Champions er bara allt nýtt, ný vél og góð grafík, en samt gamli góði Quake andinn. Ligthning gun, shotgun, Railer og það sem gerir Quake að Quake. Quake 3 dó út vegna þess að fólk var bara búið að fá ógeð af að spila hann ár eftir ár. Champions er bara eðlilegt framhald af þessu. og lítur drulluvel út líka
semsagt Toxikk...
http://store.steampowered.com/app/324810/
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Quake Champions
worghal skrifaði:Hnykill skrifaði:worghal skrifaði:hvað um quake live?
basically quake 3 arena, frekar awesome!
http://store.steampowered.com/app/282440/
Quake 3/Quake Live er bara svo þreyttur leikur. Quake Champions er bara allt nýtt, ný vél og góð grafík, en samt gamli góði Quake andinn. Ligthning gun, shotgun, Railer og það sem gerir Quake að Quake. Quake 3 dó út vegna þess að fólk var bara búið að fá ógeð af að spila hann ár eftir ár. Champions er bara eðlilegt framhald af þessu. og lítur drulluvel út líka
semsagt Toxikk...
http://store.steampowered.com/app/324810/
Quake er Legend ! aðeins Quake er Quake ! TOXIKK er bara eins og Unreal Tournement.. sem er líka einnig "EKKI" Quake
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Quake Champions
Action quake var málið fannst mér á sínum tíma. Quake 2 og Quake 3 arena voru alveg fínir. Þegar maður var að Lan-a fyrir 18-19 árum síðan þá var maður mest að spila Action quake , Shadow warrior, Starcraft og Warcraft 2.
Maður gæti samt tekið uppá því að kaupa þennan leik þegar hann kemur út
Maður gæti samt tekið uppá því að kaupa þennan leik þegar hann kemur út
Just do IT
√
√
Re: Quake Champions
Ég spilaði quake 3 á sínum tíma, spila smá quake live í dag, sonur minn er alltaf að spila hann.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR