Gaming Headsett af AliExpress

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Black » Lau 13. Ágú 2016 21:40

Er kominn einhver reynsla af þessum cheapo headsettum af Aliexpress. Er núna með brotinn creative headsett sem hafa aldrei verið góð.Er að spá hvort að ég sé betur staddur með þessi 16$ headsett af AliExpress. Einhverjar reynslusögur ?

http://www.aliexpress.com/item/EACH-G20 ... .13.RAILmd


Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Viggi » Lau 13. Ágú 2016 22:50

Fínt sound og góður mic líka. Hef samt ekki notað þau mikið en þau eru comfy líka


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Snojo
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Snojo » Sun 14. Ágú 2016 18:32

Well... Ég er búinn að panta. Svo við sjáum til \:D/



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Black » Mán 15. Ágú 2016 22:03

Sé að kísildalur er að selja headsett af AliExpress :p

--------------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=3168

http://www.aliexpress.com/item/Somic-E9 ... 09cc7f664d


---------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=2520

http://www.aliexpress.com/item/Somic-G9 ... 9bdc886dc5


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Njall_L » Mán 15. Ágú 2016 22:18

Black skrifaði:Sé að kísildalur er að selja headsett af AliExpress :p

--------------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=3168

http://www.aliexpress.com/item/Somic-E9 ... 09cc7f664d


---------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=2520

http://www.aliexpress.com/item/Somic-G9 ... 9bdc886dc5



Neðri pörin líta ekki eins út og eru ekki sama módel :happy Get samt ekki betur séð en að þessi að ofan séu nákvæmlega eins


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf kizi86 » Mán 15. Ágú 2016 22:28

Njall_L skrifaði:
Black skrifaði:Sé að kísildalur er að selja headsett af AliExpress :p

--------------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=3168

http://www.aliexpress.com/item/Somic-E9 ... 09cc7f664d


---------------------------------

https://kisildalur.is/?p=2&id=2520

http://www.aliexpress.com/item/Somic-G9 ... 9bdc886dc5



Neðri pörin líta ekki eins út og eru ekki sama módel :happy Get samt ekki betur séð en að þessi að ofan séu nákvæmlega eins


http://m.aliexpress.com/item/32690349292.html
Her er sama týpa..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Black » Mán 15. Ágú 2016 23:45

Ég grét úr hlátri þegar ég skoðaði myndirnar af G909 headsettunum Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf zurien » Þri 16. Ágú 2016 12:16

Þetta sem þú ert að spyrja um efst er drazl.
Keypti svona fyrir strákinn minn.
Virkaði frábærlega í c.a. 3 vikur - mikil notkun.
Svo datt mæk úr sambandi - svo hliðin sem mæk er tengdur við.
Kom í ljós þegar ég opnaði headsettið að vírar voru trosnaðir í sundur.
Ég lagaði hljóðið & gekk almennilega frá vírum en náði ekki að laga mækinn.
Drengurinn er enn að nota þá ásamt external mæk.
Lagaði þetta eftir að supportið í gegnum ali var bara rusl. En hei 16$, fínir á meðan þeir virka.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf Black » Mið 17. Ágú 2016 00:57

zurien skrifaði:Þetta sem þú ert að spyrja um efst er drazl.
Keypti svona fyrir strákinn minn.
Virkaði frábærlega í c.a. 3 vikur - mikil notkun.
Svo datt mæk úr sambandi - svo hliðin sem mæk er tengdur við.
Kom í ljós þegar ég opnaði headsettið að vírar voru trosnaðir í sundur.
Ég lagaði hljóðið & gekk almennilega frá vírum en náði ekki að laga mækinn.
Drengurinn er enn að nota þá ásamt external mæk.
Lagaði þetta eftir að supportið í gegnum ali var bara rusl. En hei 16$, fínir á meðan þeir virka.


Akkúrat það sem mig grunaði. Held ég eyði aðeins meiri pening og fái góð headsett :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf wICE_man » Mið 17. Ágú 2016 16:06

Það er alltaf gaman af þessum hreyrnatólapælingum, ég hef sjálfur prófað ófá heyrnatól í gegnum tíðina. Þegar kemur að leikjaheyrnatólum er mjög misjafnt hvernig til tekst, meira að segja Sennheiser hafa klúðrað leikjaheyrnatólum og þeir eru nú samt með þeim betri í bransanum. Það er ekki algjör trygging að spandera í dýrari merki þó það séu eitthvað betri líkur á að vel fari.

Heyrnatólin sem við seljum eru ekki keypt í gegnum Aliexpress heldur settum við okkur í samband við framleiðendurna beint og getum þannig selt heyrnatólin á svipuðum prís og ef menn myndu panta þau beint af Ali Express. Við ábyrgjumst þau heyrnatól sem við seljumst og reynum að tryggja að fólk sé ánægt með kaupin. Þeir framleiðendur sem við höfum valið eru með talsverða reynslu á þessu sviði og með eigin hönnunardeildir. Við reynum svo að velja út þau heyrnatól sem okkur lýst best á og reynum að forðast módel sem eru viðkvæm eða bilanagjörn.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf peer2peer » Fös 19. Ágú 2016 09:15

wICE_man skrifaði:Það er alltaf gaman af þessum hreyrnatólapælingum, ég hef sjálfur prófað ófá heyrnatól í gegnum tíðina. Þegar kemur að leikjaheyrnatólum er mjög misjafnt hvernig til tekst, meira að segja Sennheiser hafa klúðrað leikjaheyrnatólum og þeir eru nú samt með þeim betri í bransanum. Það er ekki algjör trygging að spandera í dýrari merki þó það séu eitthvað betri líkur á að vel fari.

Heyrnatólin sem við seljum eru ekki keypt í gegnum Aliexpress heldur settum við okkur í samband við framleiðendurna beint og getum þannig selt heyrnatólin á svipuðum prís og ef menn myndu panta þau beint af Ali Express. Við ábyrgjumst þau heyrnatól sem við seljumst og reynum að tryggja að fólk sé ánægt með kaupin. Þeir framleiðendur sem við höfum valið eru með talsverða reynslu á þessu sviði og með eigin hönnunardeildir. Við reynum svo að velja út þau heyrnatól sem okkur lýst best á og reynum að forðast módel sem eru viðkvæm eða bilanagjörn.


Sama prís og ef pantað er að utan. Rangt. Somic G927 pro kosta hjá ykkur 8500kr, en kosta með tolli, sendingu og virðisauka rétt rúmlega 4500kr. Svo þú getur verið nálægt því að fá tvö heyrnatól að utan á sama verði og ein hjá ykkur.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Headsett af AliExpress

Pósturaf wICE_man » Mán 22. Ágú 2016 14:18

Það er rétt hjá þér :shock: (gleymdir reyndar að gera ráð fyrir afgreiðslugjaldi hjá póstinum, man ekki hvað það er fyrir einstaklinga á svona sendingum)

Það hefur fjölgað talsvert söluaðilunum með Somic síðan ég kíkti þarna síðast og margir af þeim virðast ekki átta sig að þeir eru að borga 10-15$ með heyrnatólunum í formi sendingarkostnaðar (maður getur ekki einu sinni sent póstkort frá Kína til Íslands með flugpósti fyrir það sendingargjald sem er þarna uppgefið hjá nokkrum þeirra :) :P ).

En ef menn treysta þeim til að koma hlutnum til sín í heilu lagi og eru tilbúnir að bíða eftir þeim þá óska ég þeim alls hins besta og mæli eindregið með þessum heyratólum. Við höfum mjög jákvæða reynslu af þeim. :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal