Keypti tölvu um daginn og eftir 2 daga með sshd komst ég að því að það væri bara vitleysa og keypti almennilegan ssd. Eftir mikið bras þar sem þurfti að fremja clean install á windows 10 er ekkert hljóð í tölvunni. Það kemur ekkert upp í playback devices, hvorki hátalarar né heyrnatól. Sýnist driverarnir vera í lagi. Þekkir einhver þetta vandamál?
Er málið bara að fara með tölvuna og rífa kjaft eða get ég það ekki lengur eftir að hafa fiktað í henni?
Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
- Viðhengi
-
- hófí er víst góð.png (125.42 KiB) Skoðað 749 sinnum
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
Myndi byrja á að ná í alla hljóð drivera frá framleiðanda móðuborðsins,
uninstala- disable alla sound drivera sem eru uppi/í gangi nú þegar,
Restart
installa nýju driver-unum sem þú varst að ná í
restart.
uninstala- disable alla sound drivera sem eru uppi/í gangi nú þegar,
Restart
installa nýju driver-unum sem þú varst að ná í
restart.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
heyrðu þetta snarvirkaði, þakka þér kærlega. Ert að bjarga lífi kærustunnar sem liggur veik og gat ekki horft á þætti
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
Gaman að heyra að þetta virkaði, Vona henni batni fljótt.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc