Uppfæra skjákort.


Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Uppfæra skjákort.

Pósturaf Tóti » Fim 11. Ágú 2016 19:19

Mig langar í þetta kort https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1080-pci-e30-skjakort-8gb-gddr5x

Hvað segja menn er þetta bilun að stökkva á þetta ?




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Viggi » Fim 11. Ágú 2016 19:20

Er 1070 ekki meira en nóg nema þú sért að fara í 4k gaming eða eithvað ofur


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Njall_L » Fim 11. Ágú 2016 19:28

Ég hugsa uppfærslur alltaf svona. Þarf ég á henni að halda? Nei ekkert endilega. Langar mig í hana og get leyft mér það? Ef já, þá endilega bara stökkva á það, ef nei þá myndi ég skoða eitthvað annað.

Þú ferð ekkert í mikið flottara kort en GTX1080 G1 Gaming nema kannski GTX1080 Xtreme Gaming
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... byrgd-3-ar


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf HalistaX » Fim 11. Ágú 2016 19:36

Líkt og Viggi segir þá sé ég ekki tilganginn með GTX 1080 nema þú ætlir að splæsa í gucci 4K skjá líka :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Emarki » Fim 11. Ágú 2016 21:26

Þú ert ekkert að fá fleiri ramma á sec. í 1080p í leikjum núna, heldur enn þú myndir fá með 1070gtx.

Þú munt alltaf vera frekar bundinn við hvað örgjörvinn þinn mun geta matað kortið.

Ég er með 1070gtx, og I7 2600k á 4,5ghz, ég sé aldrei kortið hitna meir enn 55°C og ekki séð meira gpu notkun enn 70 %.

Ég held að ég sé ekki að geta fullnýtt kortið með örranum.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Hnykill » Fös 12. Ágú 2016 06:04

Er með Palit GTX 1070 og er að spila í 1080p upplausn. er með alla nýjustu leikina í Ultra stillingum. Hitman 2016, Fallout 4, Rainbow 6 Siege, Battlefield Hardline og GTA V. ég er með alveg stöðugt 100+ í FPS nánast allann tíman. held þú þurfir ekkert að vera eyða óþurftar pening í GTX 1080 þegar 1070 kortið er svona öflugt.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Tóti » Fös 12. Ágú 2016 18:11

Takk fyrir hjálpina.

Keypti þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3194




yamms
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf yamms » Lau 13. Ágú 2016 12:53

Tóti skrifaði:Takk fyrir hjálpina.

Keypti þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3194



Nú keypti ég svona skjákort líka fyrr í sumar ásamt i5 6600k örgjörva. Mæliði með að OC hann til að geta nýtt kortið betur eða er það óþarfi?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf Njall_L » Lau 13. Ágú 2016 12:55

yamms skrifaði:
Tóti skrifaði:Takk fyrir hjálpina.

Keypti þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3194



Nú keypti ég svona skjákort líka fyrr í sumar ásamt i5 6600k örgjörva. Mæliði með að OC hann til að geta nýtt kortið betur eða er það óþarfi?


6600k ætti ekki að vera bottleneck í langflestum leikjum á stock speed


Löglegt WinRAR leyfi


yamms
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf yamms » Lau 13. Ágú 2016 14:07

Njall_L skrifaði:
yamms skrifaði:
Tóti skrifaði:Takk fyrir hjálpina.

Keypti þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3194



Nú keypti ég svona skjákort líka fyrr í sumar ásamt i5 6600k örgjörva. Mæliði með að OC hann til að geta nýtt kortið betur eða er það óþarfi?


6600k ætti ekki að vera bottleneck í langflestum leikjum á stock speed


takk, gott að vita :happy




mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra skjákort.

Pósturaf mindzick » Lau 13. Ágú 2016 16:11

Tóti þú getur overclockað örgjörva 6600k þinn í 4.4 ghz sem bumpar fps um 15-20 % í leikjum