Er einhver hérna sem veit um hvar eða hvort það er hægt að nálgast kort yfir hvar ljósleiðarinn er nú þegar lagður (á akureyri).
Ég sendi tölvupóst á þá sem eru að leggja þetta hérna og fékk bara svarið að ég gæti tékkað á hverju heimilisfangi fyrir sig
Ljósleiðari
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Ljósleiðari
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Ljósleiðari
Myndi tala við skipulagssvið Akureyrbæjar.
Úr fundargerð:
Erindi dagsett 28. apríl 2014 frá Ingimar Ólafssyni þar sem hann f.h. Mílu ehf., kt. 460207-1690, óskar eftir framkvæmdaleyfi til uppbyggingar á ljósveitu Mílu á tveimur svæðum á Akureyri. Meðfylgjandi er kort af svæðunum sem um ræðir.
Úr fundargerð:
Erindi dagsett 28. apríl 2014 frá Ingimar Ólafssyni þar sem hann f.h. Mílu ehf., kt. 460207-1690, óskar eftir framkvæmdaleyfi til uppbyggingar á ljósveitu Mílu á tveimur svæðum á Akureyri. Meðfylgjandi er kort af svæðunum sem um ræðir.
Re: Ljósleiðari
Tengir er með ljósleiðarann á akureyri. Míla er bara með ljósnetið sitt. Veit að akureyrarbær er búinn að skrifa undir samning við þá um að leggja ljósleiðarann í öll heimili í bænum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari
Xovius skrifaði:Veit að akureyrarbær er búinn að skrifa undir samning við þá um að leggja ljósleiðarann í öll heimili í bænum.
Ég man að þetta var líka sagt hér í den um rúmum áratug síðan.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Ljósleiðari
Þegar þetta var fyrst í boði fyrir Kansas sem tilraun fyrir ekki löngu síðan fannst manni þetta vera langsóttur draumur hérna heima.....en þetta er komið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari
Fæstir routerar ráða við þennan hraða ... 125MBs
- Viðhengi
-
- Screenshot 2016-08-07 16.08.02.png (29.11 KiB) Skoðað 987 sinnum
Re: Ljósleiðari
GuðjónR skrifaði:Fæstir routerar ráða við þennan hraða ... 125MBs
Gott að eiga góðan router