Daginn Vaktarar =)
Ég er að spá í að fá mér nýtt sjónvarp. Budget er helst ekki yfir 200.000
Hef alltaf verið harður Philips maður en mér er sagt að kaupa alls ekki Philips í dag því þeir seldu þetta til Kína eða eitthvað...ekki alveg með þetta á hreinu.
Þannig að ég þekki eeeekkert annað en Philips svo ég er varla hæfur að dæma búnað frá öðrum framleiðendum. Er helst að horfa á Samsung en er opinn fyrir öllu! Verður að vera 4k og heeeeelst ekki minna en 55". Myndi mögulega skoða 49" eða svo ef tækið er frábært.
Liggur ekkert á svari en ég þakka fyrir alla hjálp!
Val á sjónvarpi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Val á sjónvarpi
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
Hvað ætlaru annars að gera með 4K ? Lítið sem ekkert efni til í þetta.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Val á sjónvarpi
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 505XXE.ecp
Fėkk mèr thetta fyrir viku og se ekki eftir thvi en er adeins yfir budget. En sennilega talsvert betra tæki a flottu verdi
Fėkk mèr thetta fyrir viku og se ekki eftir thvi en er adeins yfir budget. En sennilega talsvert betra tæki a flottu verdi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
svanur08 skrifaði:Hvað ætlaru annars að gera með 4K ? Lítið sem ekkert efni til í þetta.
Æji uppfæri svo sjaldan sjónvarpið svo ég vil allavega 4k í það þar sem einhvern daginn hlýtur það að vera algeng sjón á efni.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
mercury skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala_-_Sjonvorp/Samsung_55_3D_Smart_SUHD_sjonvarp_UE55JS8505XXE.ecp
Fėkk mèr thetta fyrir viku og se ekki eftir thvi en er adeins yfir budget. En sennilega talsvert betra tæki a flottu verdi
Úff lúkkar vel og til hamingju Ef þetta væri ekki bogið þá myndi ég líklegast stökkva á það!
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
Hvernig líst ykkur á þetta?
http://ht.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uf680v
Ekki slæmur afsláttur
Eða þetta
http://ormsson.is/vorur/10402/
http://ht.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uf680v
Ekki slæmur afsláttur
Eða þetta
http://ormsson.is/vorur/10402/
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
Ja eg helt eg myndi ekki fyla thetta en gaf thessu sens. Tækid er frekar litid curved fynnst mig amk
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
Úff það er allt uppselt sem ég vel :p
Álit á þessum?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Vs.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Ætla að henda einu Philips í blönduna
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... art_TV.ecp
Hvert af þessum?
Álit á þessum?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Vs.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Ætla að henda einu Philips í blönduna
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... art_TV.ecp
Hvert af þessum?
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
Ohhh ég er í sömu hugleiðingum/vandræðum.
Er með gamalt Panasonic 42" plasma sem er orðinn þreyttur og langar í 4K núna. Langar alveg svakalega mikið í flott 55" tæki en þar sem að eini staðurinn þar sem hægt er að hafa sjónvarp í stofunni þannig að hægt er að horfa á það úr öllum stólum og sófum í stofunni er í horni sem gerir það að verkum að erfitt er að fá stórann sjónvarpsbekk og stórt sjónvarp. Gæti auðvitað bara gert þetta smá ghetto og sett viðarplötu á sjónvarpskenkinn sem við erum með núna og stækkað þannig flötinn sem það myndi standa á. Enda svo sennilega á því að fá mér 49/50 tommur.
En hvaða tæki?
Ég keypti Philips 32" tæki til þess að hafa í svefnherberginu fyrir um 2 mánuðum síðan og það var vesenis tæki, suðaði og ýlfraði hrottalega þegar það var á Stand by, endaði á því að skipta yfir í mun betra Samsung tæki. Þannig að Samsung er ofarlega á lista þar sem að reynslan með Philipsinn var þetta léleg. HINSVEGAR, þá er stóóóór plús hjá Philips að þeirra tæki eru með Android TV sem þýðir að ég get notað Kodi og flest öpp í play store í staðinn fyrir Plex sem ég þarf að nota fyrir Sammann. En samt, þannig lagað séð skiptir það kannski ekki öllu, ég þarf hvort sem eð að keyra Plex server 24/7 þannig að ég myndi ekkert græða neitt á því að vera með bæði Plex og Kodi, en Android er bara skemmtilegra en SmartHub. Er einhver með reynslu af Tizen?
Er með gamalt Panasonic 42" plasma sem er orðinn þreyttur og langar í 4K núna. Langar alveg svakalega mikið í flott 55" tæki en þar sem að eini staðurinn þar sem hægt er að hafa sjónvarp í stofunni þannig að hægt er að horfa á það úr öllum stólum og sófum í stofunni er í horni sem gerir það að verkum að erfitt er að fá stórann sjónvarpsbekk og stórt sjónvarp. Gæti auðvitað bara gert þetta smá ghetto og sett viðarplötu á sjónvarpskenkinn sem við erum með núna og stækkað þannig flötinn sem það myndi standa á. Enda svo sennilega á því að fá mér 49/50 tommur.
En hvaða tæki?
Ég keypti Philips 32" tæki til þess að hafa í svefnherberginu fyrir um 2 mánuðum síðan og það var vesenis tæki, suðaði og ýlfraði hrottalega þegar það var á Stand by, endaði á því að skipta yfir í mun betra Samsung tæki. Þannig að Samsung er ofarlega á lista þar sem að reynslan með Philipsinn var þetta léleg. HINSVEGAR, þá er stóóóór plús hjá Philips að þeirra tæki eru með Android TV sem þýðir að ég get notað Kodi og flest öpp í play store í staðinn fyrir Plex sem ég þarf að nota fyrir Sammann. En samt, þannig lagað séð skiptir það kannski ekki öllu, ég þarf hvort sem eð að keyra Plex server 24/7 þannig að ég myndi ekkert græða neitt á því að vera með bæði Plex og Kodi, en Android er bara skemmtilegra en SmartHub. Er einhver með reynslu af Tizen?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
Já það er nefnilega ekkert auðvelt að velja tæki í dag :s hugsa að ég fari bara á morgun í Elko og horfi yfir öll sjónvörpin og tek það sem fangar augað fyrst varðandi myndgæði
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
Búinn að kaupa, takk fyrir.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
EOS skrifaði:Búinn að kaupa, takk fyrir.
Hvaða tæki fékkstu þér?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
svanur08 skrifaði:EOS skrifaði:Búinn að kaupa, takk fyrir.
Hvaða tæki fékkstu þér?
Ákvað að taka það sem myndi fanga augað mest úr fjarlægð(semsé myndgæðin) þegar ég labbaði inn, og það var þetta
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
Rosalegt tæki. Hvernig er Tizen smart tv að koma út?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Val á sjónvarpi
Þetta er mín fyrsta reynsla af Samsung en ég er rosalega sáttur! Myndgæðin eru frábær og er so far mjög hraðvirkt að opna hluti eins og apps og leiki. Fjarstýringin er snilld því það er hægt að tala við hana hehe Er með WDTV tengt við það og þegar ég skipti yfir á það Source þá virkar tv fjarstýringin á það líka og það automatic. Svo þetta er universal sem mér finnst geggjað. Hljóðið kom mér virkilega á óvart! Sótti Samsung app í ipadinn og sjónvarpið fann það strax og ég opnaði það og bauð mér að henda dótinu á ipadnum á skjáinn, myndum videos og fleira.
Bottom line í rauninni er að þetta er alveg viiiirkilega user friendly og dummy proof Get mælt með þessu tæki(svona ef einhver les þetta sem er í TV hugleiðingum). Það er hægt að fá þetta líka í 49" og 43"(mögulega fleiri). Nákvæmlega eins tæki og bara stærðin sem skilur þau að.
Bottom line í rauninni er að þetta er alveg viiiirkilega user friendly og dummy proof Get mælt með þessu tæki(svona ef einhver les þetta sem er í TV hugleiðingum). Það er hægt að fá þetta líka í 49" og 43"(mögulega fleiri). Nákvæmlega eins tæki og bara stærðin sem skilur þau að.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Val á sjónvarpi
Flott tæki, til hamingju með það , eina sem ég myndi ekki fíla við þetta tæki er curved, en sumir fíla það aðrið ekki.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR