Val á Turnkassa


Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Val á Turnkassa

Pósturaf djarfur » Fim 04. Ágú 2016 10:17

Sælir

Er að spá mikið í hvaða turnkassi mun henta best fyrir mig og buildið mitt.

Buildið má sjá hér...... http://pcpartpicker.com/list/8nZTCy

Hljóðeinangrun er mikilvæg fyrir mér og mun bæta við diskum í kjölfarið og hef þ.a.l. hugsað turna í stærri kantinum.

http://tl.is/product/silencio-550-hljodeinangradur Er með augun á þessum en get ekki keypt nema spurja hér fyrst.

Ábendingar? :)

Takk fyrir




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf gunni91 » Fim 04. Ágú 2016 11:20

ég er búinn að vera með Silencio 550 í rúm 2 ár, mjöög sáttur með hann :).

Er með 970 kort í honum sem smellpassar, spurning að ef þú ert að pæla í nýju kortunum hvort þau passi?




Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf djarfur » Fim 04. Ágú 2016 13:10

Myndiru segja að hann væri hljóðlátur ?




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf gunni91 » Fim 04. Ágú 2016 13:21

já stendur alveg fyrir sýnu, ég er með 3 viftur á skjákortinu og eina stóra á örranum, fer mjög lítið fyrir henni.



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf stebbz13 » Fim 04. Ágú 2016 14:09

búinn að vera að nota fractal design define r5 í rúmlega ár núna og gæti ekki verið sátari


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Tengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf Njall_L » Fim 04. Ágú 2016 14:24

+1 á Fractal Desing R5. Myndi allan daginn borga 10k meira og fá hann í staðinn fyrir CM Silencio
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf djarfur » Fim 04. Ágú 2016 15:22

Takk fyrir ábendinguna , Fractal design lookar vel




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Val á Turnkassa

Pósturaf littli-Jake » Fim 04. Ágú 2016 19:01

Fékk mér fyrir allt of mörgum árum Antec P180 þvi að hann er rosalega hljóðlátur og stílhreinn. Einhvertiman for eg að spá i uppfærslu og skipta lika um kassa. Var alveg harður á að fá mér Fractal R5 þá. Síðan varð þvi miður ekkert ur uppfærslunni


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180