Vantar Media spilara

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Vantar Media spilara

Pósturaf C3PO » Mið 03. Ágú 2016 16:04

Sæli vaktarar.
Á ekki einhver ódýran media spilar til að spila myndir af flakkara.
Gamli var að hrynja á systur minni og henni vantar eitthvað ódýrt sem að spilar flesta gerðir að myndum.

Ef að þið eigið eitthvað að þa´væri ég þakkláttur fyrir að fá einhver svör.

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf Viggi » Mið 03. Ágú 2016 16:41

kaupa android tv box og tengja venjulegan flakkara við, þá er hægt að hafa kodi og exodus a því líka

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_390235.html

Þessi er t.d. ansi góður

Systir mín er amk ánægð með þetta:)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 03. Ágú 2016 17:13

Sýnist þessi geta hugsanlega getað hentað systur þinni: Linkur!

Það er reyndar komin nýrri útgáfa , hefði persónulega valið hann ef ég ætlaði að kaupa mér Budget Android media center græju , það er IR fjarstýring með þeirri týpu og virkar mjög vel(Annars er Nvidia shield alveg málið ef maður vill dýrari týpuna af Android tæki).

Hérna er linkur í nýrri týpuna: Matricom G-Box Q²!


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf C3PO » Mið 03. Ágú 2016 18:08

Takk
Skoða þetta :=)

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf C3PO » Mið 03. Ágú 2016 20:30

Viggi skrifaði:kaupa android tv box og tengja venjulegan flakkara við, þá er hægt að hafa kodi og exodus a því líka

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_390235.html

Þessi er t.d. ansi góður

Systir mín er amk ánægð með þetta:)


Sendir þessi til Íslands??

Kv. D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf Viggi » Mið 03. Ágú 2016 20:49

C3PO skrifaði:
Viggi skrifaði:kaupa android tv box og tengja venjulegan flakkara við, þá er hægt að hafa kodi og exodus a því líka

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_390235.html

Þessi er t.d. ansi góður

Systir mín er amk ánægð með þetta:)


Sendir þessi til Íslands??

Kv. D


Ekki EU lagerinn en kínverski gerir það


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Media spilara

Pósturaf pegasus » Fim 04. Ágú 2016 11:35

Svo er náttúrulega Raspberry Pi + Kodi ef þú hefur tímann og áhugann til að setja það upp. Verðið fer alveg niður í 5.000 kr. hjá Miðbæjarradíó (http://mbr.is/raspberry-pi/55-raspberry-pi-b.html) ef þú átt minniskort, spennubreyti og hylki.