HRingurinn 2016! 5-7 ágúst

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

HRingurinn 2016! 5-7 ágúst

Pósturaf GullMoli » Sun 31. Júl 2016 12:04

Jæja þá er komið að stærsta eSports viðburði Íslands þetta árið!
Búið að bæta við tveimur nýrri leikjum í þetta sinn, Rocket League og Overwatch! \:D/

Eitthvað hef ég heyrt talað um að þetta verði á forsíðu Twitch.tv :happy og viðburðinum þar af leiðandi streymt að miklu leiti (ykkar tækifæri á heimsfrægð!)

Skráningu lýkur á föstudaginn, svona um það bil þegar lanið byrjar.



Svo ég vitni nú bara í Facebook viðburðinn í heild sinni:

Þar sem góðir sem slæmir og sveittir sem þurrir tölvuleikjaspilarar koma saman og keppast um efstu sætin! Jú eða bara hafa gaman!

Þeir leikir sem keppt verður í til vinninga eru eftirfarandi:
[*]CS:GO
[*]League of Legends
[*]Hearthstone
[*]Rocket League
[*]Overwatch
Fyrirkomulag mótanna kemur svo von bráðar!

Vinningarnir eru ekki af verri endanum!
CS:GO
1. Peningur: 100.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 100.000
2. Peningur: 40.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 40.000
3. Tilkynnt síðar

LOL
1. Peningur: 75.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 35.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. Tilkynnt síðar

Heartstone
1. Peningur: 25.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 25.000
2. Peningur: 10.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
3. Tilkynnt síðar

Rocket League
1. Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000
3. Tilkynnt síðar

Overwatch
1. Peningur: 50.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000
2. Peningur: 20.000
Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000
3. Tilkynnt síðar

En að sjálfsögðu verða spilaðir fleiri leikir til gamans og hvetjum við alla til að koma og vera með!

Þáttökugjald er
4.900 kr,- í forsölu
5.900 kr,- við hurð

Skráning er hafin á HRingurinn.net og lýkur henni 5 ágúst.





Facebook event


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: HRingurinn 2016! 5-7 ágúst

Pósturaf GullMoli » Fös 05. Ágú 2016 16:00

Ef þið hafið áhuga á því að fylgjast með laninu (uppsetningu og spilun) þá getið þið addað HRingurinnLAN á snapchat! :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: HRingurinn 2016! 5-7 ágúst

Pósturaf Galaxy » Fös 05. Ágú 2016 18:47

Vildi að ég kæmist í ár :P