Veit einhver um ódýra SMS öryggismyndavél?


Höfundur
Rusher
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 29. Júl 2016 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Veit einhver um ódýra SMS öryggismyndavél?

Pósturaf Rusher » Fös 29. Júl 2016 16:41

Mig vantar einhverja ódýra SMS/jafnvel microSD (þar sem það er ekkert net) öryggismyndavél til þess að verja skúr sem hefur endurtekið orðið fyrir skemmdarverkum, þarf ekki að vera vatnshelt, og ef ykkur dettur eitthvað annað sniðugt í hug þá er það vel þegið.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um ódýra SMS öryggismyndavél?

Pósturaf DJOli » Fös 29. Júl 2016 19:38

Má ekki bara bjarga sér með gamalli borðtölvu, windows xp/7, tveim ódýrum vefmyndavélum og 3g/4g hnetu frá t.d. símanum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|