Eve Online ?

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Eve Online ?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 26. Júl 2016 11:03

Daginn

Fyrir ekki svo löngu fór ég að leita að góðum space leik til að sökkva í og eftir smá rannsóknarvinnu ákvað ég að fjárfesta í Eve Online Premium edition á Steam, leikurinn að fá flotta dóma og marga mjög nýlega.

Ég spilaði þennan leik fyrir nokkrum árum, ekki mikið enda var hann alltof flókinn fyrir óþroskaðann mig á þeim tíma og því var ég fljótur að gefast upp, en hann sat alltaf fastur í minninu vegna þess hve fallegur hann var og mig langaði oft að snúa til baka.
Það sem stoppaði mig alltaf var sú hugsun að þessi leikur væri of gamall, hann gæti ekki verið skemmtilegur í dag þar sem hann kom út árið 2003.

I. Was. Wrong.

Stórskemmtilegur leikur, CCP eru búnir að breyta mörgu og taka á móti nýjum spilara eins og mér með teppi, heitu kakói og faðmlagi.
Samfélagið í Eve Online virkar skemmtilega, og margir sem eru alltaf tilbúnir til þess að hjálpa.


Stóra spurningin er í raun sú,
Ert þú að spila Eve Online í dag ?

Hvet ykkur til að prófa trial sem hægt er að sækja á heimasíðu Eve Online :)

http://secure.eveonline.com/trial/?invc=5e82d209-acc8-4684-a917-1d1f52278dfb&action=buddy
(Recruit a friend linkur, tengdur við characterinn minn í leiknum svo með því að nota þennan link ætti ég að vera í friends listanum ykkar automatískt.)
Síðast breytt af FuriousJoe á Þri 26. Júl 2016 15:09, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf EOS » Þri 26. Júl 2016 11:51

Er að sækja :D


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf viddi » Þri 26. Júl 2016 12:17

Byrjaði að spila 2010 en hef ekkert verið actívur síðustu 2 ár eða svo.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Viggi » Þri 26. Júl 2016 12:22

Allt of flókinn leikur fyrir mig og eginlega ekki minn tebolli. Prófaði t.d. black desert online um daginn og var fljótur að bakka úr honum einmitt útaf flækjustiginu. Og eve er örugglega helmingi flóknari en það :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf EOS » Þri 26. Júl 2016 12:45

Nice einhver gaur gaf mér millions fyrir skipi :D


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Þri 26. Júl 2016 12:48

Byrjaði í júní minnir mig 2006 þannig ég er kominn í 10 ára spilun.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf hfwf » Þri 26. Júl 2016 13:08

Tried it, núna er það bara Elite: Dangerous.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Kristján » Þri 26. Júl 2016 14:17

FuriousJoe skrifaði:Daginn

Fyrir ekki svo löngu fór ég að leita að góðum space leik til að sökkva í og eftir smá rannsóknarvinnu ákvað ég að fjárfesta í Eve Online Premium edition á Steam, leikurinn að fá flotta dóma og marga mjög nýlega.

Ég spilaði þennan leik fyrir nokkrum árum, ekki mikið enda var hann alltof flókinn fyrir óþroskaðann mig á þeim tíma og því var ég fljótur að gefast upp, en hann sat alltaf fastur í minninu vegna þess hve fallegur hann var og mig langaði oft að snúa til baka.
Það sem stoppaði mig alltaf var sú hugsun að þessi leikur væri of gamall, hann gæti ekki verið skemmtilegur í dag þar sem hann kom út árið 2003.

I. Was. Wrong.

Stórskemmtilegur leikur, CCP eru búnir að breyta mörgu og taka á móti nýjum spilara eins og mér með teppi, heitu kakói og faðmlagi.
Samfélagið í Eve Online virkar skemmtilega, og margir sem eru alltaf tilbúnir til þess að hjálpa.


Stóra spurningin er í raun sú,
Ert þú að spila Eve Online í dag ?

Hvet ykkur til að prófa trial :)

http://secure.eveonline.com/trial/
(Recruit a friend linkur, tengdur við characterinn minn í leiknum svo með því að nota þennan link ætti ég að vera í friends listanum ykkar automatískt.)


Færðu ekki líka plex ef einhver subbar í gegnum þennnann link????? minnir það allavega og síðast þegar ég var að spila var það 800 mill virði......

EDIT
https://secure.eveonline.com/recruit/
jeb...

Það koma alltaf svona postar herna og spurja hvort einhver er að spila eve og auðvita setja þeir svona buddy program linka til að fá plexin í verðlaun.
Þannig þeir sem eru að subba og spila svo bara í þennann manuð eða eitthvað sem menn eru að endast í þessuym leik þá eruði að gefa honum 800-1000 mills :D



Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf EOS » Þri 26. Júl 2016 14:23

Bannað er að misnota spjallborðið til eigin þágu, t.d. með birtingu "referral links" eða leikja á Facebook eða sambærilegu.


Á þetta þá ekki við?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Þri 26. Júl 2016 15:10

Rétt er það... þú færð 30 daga playtime eða plex (ca 960 millur) ef að einhver skráir sig í gegnum þennan link OG kaupir tíma. þannig að eitt og sér að skrá sig er ekki nóg.
Síðast breytt af Urri á Þri 26. Júl 2016 15:11, breytt samtals 2 sinnum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 26. Júl 2016 15:10

EOS skrifaði:
Bannað er að misnota spjallborðið til eigin þágu, t.d. með birtingu "referral links" eða leikja á Facebook eða sambærilegu.


Á þetta þá ekki við?



Strikaði referral linkinn út. Langar aðalega að finna íslenska spilara til að spila með, alveg sama um þetta referral dót eini kosturinn sem ég sá var að ég myndi automatískt vera á friends lista þeirra sem sækja trial :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Þri 26. Júl 2016 15:15

FuriousJoe skrifaði:
EOS skrifaði:
Bannað er að misnota spjallborðið til eigin þágu, t.d. með birtingu "referral links" eða leikja á Facebook eða sambærilegu.


Á þetta þá ekki við?



Strikaði referral linkinn út. Langar aðalega að finna íslenska spilara til að spila með, alveg sama um þetta referral dót eini kosturinn sem ég sá var að ég myndi automatískt vera á friends lista þeirra sem sækja trial :)


Ef þú fer og leitar eftir að mig minnir collective. annars er fb grúppa sem heitir´"Nýja Eden - EVE á Íslandi" þar geturu komist í kynni við íslenska spilara.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 26. Júl 2016 15:18

Urri skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
EOS skrifaði:
Bannað er að misnota spjallborðið til eigin þágu, t.d. með birtingu "referral links" eða leikja á Facebook eða sambærilegu.


Á þetta þá ekki við?



Strikaði referral linkinn út. Langar aðalega að finna íslenska spilara til að spila með, alveg sama um þetta referral dót eini kosturinn sem ég sá var að ég myndi automatískt vera á friends lista þeirra sem sækja trial :)


Ef þú fer og leitar eftir að mig minnir collective. annars er fb grúppa sem heitir´"Nýja Eden - EVE á Íslandi" þar geturu komist í kynni við íslenska spilara.


Takk fyrir þetta :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf OddBall » Þri 26. Júl 2016 19:00

Ég lifði gjörsamlega í þessum heimi í rúmlega 2 ár en hef ekki spilað í nokkur ár núna, er reyndar loksins með nógu öfluga tölvu til að byrja aftur. Hvað græðir þú á því að kaupa einhvern premium aðgang þegar þú getur downloadað frítt og keypt plex í tölvubúðunum hérna mun ódýrara en í gegnum leikinn?




toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf toaster » Þri 26. Júl 2016 19:14

Ég spilaði ekkert annað en Eve Online í mörg ár. Hef spilað síðan 2004 en verið inactive síðustu ár einfaldlega vegna þess að ég hef ekki tíma. Þetta er frekar tímafrekur leikur og þegar maður dettur í Eve gírinn þá er ekki aftur snúið :)
Ég er samt með þrjá accounta, traina alltaf kallana og logga annars lagið inn til að viðhalda öllu.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf arons4 » Þri 26. Júl 2016 19:47

toaster skrifaði:Ég spilaði ekkert annað en Eve Online í mörg ár. Hef spilað síðan 2004 en verið inactive síðustu ár einfaldlega vegna þess að ég hef ekki tíma. Þetta er frekar tímafrekur leikur og þegar maður dettur í Eve gírinn þá er ekki aftur snúið :)
Ég er samt með þrjá accounta, traina alltaf kallana og logga annars lagið inn til að viðhalda öllu.

Þessir pakkar á steam eru aðalega hugsaðir sem starter packs fyrir fólk sem á ekki aðgang fyrir og inniheldur eitthvað byrjenda dót(mining frigate og álíka dót) breytir engu fyrir þann sem spilar leikinn.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Klaufi » Þri 26. Júl 2016 22:58

Mynd

Ég sem ætlaði að vera sniðugur og búa til channel.. :D


Mynd

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf FuriousJoe » Mið 27. Júl 2016 00:02

OddBall skrifaði:Ég lifði gjörsamlega í þessum heimi í rúmlega 2 ár en hef ekki spilað í nokkur ár núna, er reyndar loksins með nógu öfluga tölvu til að byrja aftur. Hvað græðir þú á því að kaupa einhvern premium aðgang þegar þú getur downloadað frítt og keypt plex í tölvubúðunum hérna mun ódýrara en í gegnum leikinn?



Keypti premium edition á 49 usd, fékk 3 DLC eða viðbót sennilega sem hjálpa mér af stað og svo eitt PLEX sem ég get notað eða selt á 900mills

En ég er nýliði :) Er bara að læra á þetta og njóta og er gjörsamlega sokkinn í þennan heim. Love it. :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Klaufi » Mið 27. Júl 2016 00:21

Urri skrifaði:Ef þú fer og leitar eftir að mig minnir collective. annars er fb grúppa sem heitir´"Nýja Eden - EVE á Íslandi" þar geturu komist í kynni við íslenska spilara.


Collective Company er yfir 90% Íslenskt corp, en algjörlega dautt allavega núna yfir sumarið, og ég held þeir séu meiri carebears heldur en eitthvað annað..

Btw, joinið Vaktin channelið.


Mynd

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf vikingbay » Mið 27. Júl 2016 00:29

Er búinn að vera mikið on/off í þessu í nokkur ár. Þessi leikur er eitthvað svo merkilega heillandi o.O
Ég veit ekki hvað það er. Alveg dýrka þennan leik, en næ samt einhvernveginn ekki að festast í honum..
Þyrfti kanski vini til að spila með, finnst ég alltaf svo einn eitthvað xD

Skemmti mér konunglega með Brave newbies. Þeir hafa gefið mér hin og þessi skip fully fitted og voru mikið með kennslutíma þar sem við fórum kanski 20 manns með veteran að læra á hitt og þetta. Allt saman rosalega skemmtilegt fólk og meira en tilbúið til að svara öllum heimskulegu spurningunum.
Sem algjör nýliði með 5m skillpoints þótti mér það nokkuð merkilegt að hafa "tekið þátt" í risastórum bardögum og fljúga innan um þessi risastóru og rándýru skip.
Lenda síðan í gatecamp og oneshottaður af einhverjum rússum á Tengu's og Drake's og hinu og þessu..
Hef upplifað margar góðar sögurnar úr EVE :D
Spurning hvort ég ætti að fara resubba.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Mið 27. Júl 2016 07:30

Þessi leikur er ALLS ekki solo game að mínu mati og væri ég löööööngu hættur í honum ef það væri ekki fyrir social hlutan sem maður fær í corp/alliance.

@Klaufi Fyrir nokkrum mánuðum síðan voru þeir í WH að carebear'a en líka pvp...


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Benzmann » Mið 27. Júl 2016 10:35

Ég er búinn að vera spila eve nonstop frá 2004, bjóst aldrei við því að ég væri enn að spila þennan leik 12 árum seinna þegar ég byrjaði.


http://eveboard.com/pilot/Benzmann


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Mið 27. Júl 2016 12:23

Benzmann skrifaði:Ég er búinn að vera spila eve nonstop frá 2004, bjóst aldrei við því að ég væri enn að spila þennan leik 12 árum seinna þegar ég byrjaði.


http://eveboard.com/pilot/Benzmann

Er þetta hreint sp gain eða skill injectors lika ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Benzmann » Mið 27. Júl 2016 17:47

Urri skrifaði:
Benzmann skrifaði:Ég er búinn að vera spila eve nonstop frá 2004, bjóst aldrei við því að ég væri enn að spila þennan leik 12 árum seinna þegar ég byrjaði.


http://eveboard.com/pilot/Benzmann

Er þetta hreint sp gain eða skill injectors lika ?




Þetta er bara training síðustu 12 ár, ég ætti að vera með c.a 15-20mil SP meira, en í gamladaga þá misti maður víst skillpoints þegar maður var poddaður. Hef ekki notað neinn einasta skill injector eða Extractor á þennan toon.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eve Online ?

Pósturaf Urri » Fim 28. Júl 2016 07:20

Main hjá mér er einmitt að slefa í 170m sp og hef misst skills einusinni (cruise missiles lvl 5)... those were the times.
Svo var líka ekki endalaust skill queue í gammla daga.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX