Er zalman blómið virkilega þess virði?


Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er zalman blómið virkilega þess virði?

Pósturaf Takai » Mið 01. Sep 2004 15:22

Er að skoða örgjörva viftur og er að pæla ... er zalman CNPS7000A-Cu alveg 5 þús kr. virði?

Myndi það muna miklu að kaupa sér aðra ódýrari týpu sem að væri að performa nánast eins vel eða líkt fyrir minni pening?

Væri til í að fá svör með hvort að zalman er að performa eftir verði og hvaða aðra góðar örgjörva viftur maður getur fengið sér fyrir amd athlon 64 (754) fyrir minni pening þar sem að ég þekki ekkert til í þessu.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Mið 01. Sep 2004 15:34

ég held að zalman sé með þeim betri sem þú kaupir í dag.

annars passaðu þig að blómið passi á móðurborðið þitt. getur séð lista á zalman heimasíðunni yfir móðurborð sem viftan passar á.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 01. Sep 2004 23:57

Hún er samt á 4.250kr sem er næstum sama verð og alcu viftan, en þessi er að virka vel hjá mér og silent




Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Fim 02. Sep 2004 21:19

Hvar fannstu hana á 4250?? ég finn hana lægst hjá start.is á 4990




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 03. Sep 2004 14:10

Hann var væntanlega að tala um þessa sem er bæði úr áli og kopar í http://www.task.is (ódýrari týpan)



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 03. Sep 2004 22:03

Keyptu þessa.. http://start.is/product_info.php?products_id=672 hún performar eitthvað örlítið minna, en er miklu ódýrari.
Hún er með backplate fyrir amd64.

Það fer ekki á milli mála að Zalman kælingar eru einfaldlega miklu betri en aðrar á markaðnum..

Ég borgaði 5k fyrir mína og sé ekki eftir því... sé reyndar eftir helv. 1890 kallinum sem fór í fyrirrennarann.. sem endaði í ruslinu ! :)




Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Lau 02. Okt 2004 14:43

ég keypti þessa http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=139&ssp=215&item=1313 og hún er að kæla verr heldur en viftan sem fylgdi með örranum

ég er með svona örgjörva: http://www.computer.is/vorur/4217

það gæti líka verið af því að það var einhver kubbur fyrir á móðurborðinu(það stóð á heimasíðu zalman að viftan ætti að passa) og ég þurfti að þvinga hana niður til þess að hún kæmist ofan á. Gæti verið að hún hafi ekki hitt almennilega á örran og það sé ástæðan fyrir því að hún kælir ekki vel?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 04. Okt 2004 12:01

Það er bara alveg klárt mál að þú hefur gert eitthvað vitlaust Heinz, því að örrinn minn er að flakka á milli 27-31°C, og er með Zalman CNPS70000A-Cu, ég mæli alveg ótrúlega vel með þessari viftu! jei! :-({|=



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 04. Okt 2004 15:09

Bíða eftir að start.is fái CNPS-7000B viftuna.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mán 04. Okt 2004 16:11

fallen skrifaði:Bíða eftir að start.is fái CNPS-7000B viftuna.


aha, allavegna er það sem ég er að gera :8)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 06. Okt 2004 02:52



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Fim 28. Okt 2004 00:10

OverClocker skrifaði:Keyptu þessa.. http://start.is/product_info.php?products_id=672 hún performar eitthvað örlítið minna, en er miklu ódýrari.
Hún er með backplate fyrir amd64.

Það fer ekki á milli mála að Zalman kælingar eru einfaldlega miklu betri en aðrar á markaðnum..

Ég borgaði 5k fyrir mína og sé ekki eftir því... sé reyndar eftir helv. 1890 kallinum sem fór í fyrirrennarann.. sem endaði í ruslinu ! :)


Kauptu* ;)