AMD RX 480

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Njall_L » Mið 06. Júl 2016 23:14

Er búinn að vera að prófa XFX útgáfuna af RX480 í vélinni hjá mér í nokkra daga. Verð að segja að ég er mjög sáttur og sérstaklega miðað við þennan verðpunkt. Ég benchmarkaði kortið og það virðist höndla 1080p mjög vél og 1440p frekar vel. Er sjálfur með ultrawide skjá með 3440x1440p upplausn og þurfti bara að taka leiki á borð við GTAV og Rise of the Tomb Raider smá niður í gæðum til að hitta 60fps stöðugt. Ég var MJÖG efins um hvað kortið gæti eftir að hafa lesið um það en nú þegar að ég hef prófað það þá myndi ég mæla með því fyrir þá sem að eru að leyta að góðu "budget" skjákorti.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf brain » Mið 06. Júl 2016 23:21





odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf odduro » Sun 24. Júl 2016 03:57

Er staddur í thailandi og nældi mér í rx 480 8gb msi kort á 37.000isk :D


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Alfa » Sun 24. Júl 2016 09:00

Persònulega skil ég ekki afhverju einhver myndi kaupa RX48ð á 50 þùs eftir að 1060 GTX kom ùt og öll notuð 970 og 98ð sem eru til sölu. Einnig eftir að hafa séð að asus stix rx480 með betri kælimgu yfirklukkast ekkert heldur varð ég alveg viss. Auðvitað ef menn vilja AMD þá er það fine.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf HalistaX » Sun 24. Júl 2016 20:58

Alfa skrifaði:Persònulega skil ég ekki afhverju einhver myndi kaupa RX48ð á 50 þùs eftir að 1060 GTX kom ùt og öll notuð 970 og 98ð sem eru til sölu. Einnig eftir að hafa séð að asus stix rx480 með betri kælimgu yfirklukkast ekkert heldur varð ég alveg viss. Auðvitað ef menn vilja AMD þá er það fine.

Enda er ég að fara að koma útúr Nvidia skápnum eftir fjögur ár af AMD...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf dragonis » Mán 25. Júl 2016 13:34

Alfa skrifaði:Persònulega skil ég ekki afhverju einhver myndi kaupa RX48ð á 50 þùs eftir að 1060 GTX kom ùt og öll notuð 970 og 98ð sem eru til sölu. Einnig eftir að hafa séð að asus stix rx480 með betri kælimgu yfirklukkast ekkert heldur varð ég alveg viss. Auðvitað ef menn vilja AMD þá er það fine.


Finnst þér 17-18% yfirklukkun lélegt? ég bara spyr. Gefum okkur 5-8% OC headroom áður en þú þarft að fara í voltage tweaks sem gerir þá ca 20-25% yfirklukkun frá base klukkuhraða. Mig finnst það bara helvíti gott. Ég er ekki búin að kíkja á Asus Strix kortið heldur er ég að bera saman Sapphire Nitro OC kortið.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Alfa » Mán 25. Júl 2016 15:53

dragonis skrifaði:Finnst þér 17-18% yfirklukkun lélegt? ég bara spyr. Gefum okkur 5-8% OC headroom áður en þú þarft að fara í voltage tweaks sem gerir þá ca 20-25% yfirklukkun frá base klukkuhraða. Mig finnst það bara helvíti gott. Ég er ekki búin að kíkja á Asus Strix kortið heldur er ég að bera saman Sapphire Nitro OC kortið.


Æstur? :) ég er að vitna ì þetta review https://www.techpowerup.com/reviews/ASU ... _STRIX_OC/

Eins og ég sagði ef menn vilja AMD þá er það allt ì lagi en þù færð þetta afl default með 980 gtx eða 1060 gtx án þess að hækka wött upp ùr öllu valdi með overclock.
Nenni varla Amd vs Nvidia ranti en mér finnst bara hálf furðulegt hvað menn eru spenntir fyrir midrange korti sem kostar 50 þús..


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf dragonis » Mán 25. Júl 2016 17:49

Alfa skrifaði:
dragonis skrifaði:Finnst þér 17-18% yfirklukkun lélegt? ég bara spyr. Gefum okkur 5-8% OC headroom áður en þú þarft að fara í voltage tweaks sem gerir þá ca 20-25% yfirklukkun frá base klukkuhraða. Mig finnst það bara helvíti gott. Ég er ekki búin að kíkja á Asus Strix kortið heldur er ég að bera saman Sapphire Nitro OC kortið.


Æstur? :) ég er að vitna ì þetta review https://www.techpowerup.com/reviews/ASU ... _STRIX_OC/

Eins og ég sagði ef menn vilja AMD þá er það allt ì lagi en þù færð þetta afl default með 980 gtx eða 1060 gtx án þess að hækka wött upp ùr öllu valdi með overclock.
Nenni varla Amd vs Nvidia ranti en mér finnst bara hálf furðulegt hvað menn eru spenntir fyrir midrange korti sem kostar 50 þús..


Varla dreguru þá ályktun að ég hafi sagt þú vera æstur? En eins elegant og þú segir þá meiga aðrir kaupa AMD ef þeir vilja. Það hljóta að vera forréttindi að geta haft valið.