Ódýr HP Notebook

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Ódýr HP Notebook

Pósturaf benony13 » Fös 22. Júl 2016 14:44

Daginn ég er með Hp notebook, var bara keypt til að horfa á myndir í flugvélinni á leiðinni út. Var keypt í nóvember í fyrra. Hennar helsti kostur er að batteríið er mjög gott á henni og dugir það alveg í 5-6 tíma horfandi á mynd.
Kostaði 50.000 þús ný. Verð: 30.000


Skoða öll skipti.

Specs:
14" - 1366 x 768 Screen
Intel Celeron N3050 - 1.6 GHz Processor
2 GB RAM
500 GB Hard Drive
Windows 10 Operating System
HD Graphics




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ódýr HP Notebook

Pósturaf GGG » Fös 22. Júl 2016 22:25

Sæll, ég var að spá í að kaupa mér nýja basic fartölvu á á 25 - 40 þús verðbilinu en ákvað fyrst að prófa að bjóða þér 15 þúsund í þessa, held að það sé sanngjarnt verð fyrir notaða tölvu sem hefur basically enga uppfærsu möguleika á td. minni eða örrgjafa.

Hér er td. svipuð græja ný og í ábyrgð hjá elko:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 001AMX.ecp

Vonandi finnst þér þetta ekki móðgandi tilboð.

Kveðja Geir.