Er að leitast eftir góðum skjá sem myndi henta vel í almenna tölvuvinnslu og svo nokkuð casual leikjaspilun (GTA, Tomb Raider etc....) sá þennan og lýst nokkuð vel á hann http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1407 Hefur einhver prófað þennan eða sambærilegan?
144hz er ekkert must og ég hef aldrei neitt verið yfir mig hrifinn af myndgæðum á 144hz skjám þá sérstaklega í vídeóglápi og þess háttar en á sama tíma vil ég ekki að skjárinn verði bottleneck á leikjaspilun. Orðið langt síðan að ég hef verið með almennilega borðtölvu, búinn að notast við lappa undanfarin ár. Hef verið að skoða að setja í eitt i5 (eða i7, fer eftir ýmsu) og hugsanlega 1060 combo.
Reynsla með iiyama skjái?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 648
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Reynsla með iiyama skjái?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla með iiyama skjái?
Eins og þú hefur tekið eftir þá eru flestir TN skjáir ekki með nein sérstök myndgæði, það á líka við um þennan IIYAMA skjá.
Þú getur farið í 144hz ips skjái(MG279Q, PG279Q), þeir eru töluvert dýrari en þeir gefa þér ekki bara betri upplausn heldur líka almennt betri myndgæði.
Svo getur verið sniðugt að fara í kóreskan IPS skjá sem hægt er að yfirklukka(nýleg umræða um þá á spjallinu), þeir verða seint jafn responsive og þessir tveir sem ég linkaði á að ofan en þeir eru ódýrir og geta verið mjög góð kaup(ef þú velur rétt!).
En ef þú villt endilega kaupa þér ódýran 144hz TN skjá hér á íslandi þá færi ég persónulega frekar í BenQ XL2411Z(ranglega merktur sem VA skjár hjá kísildal). Hann er imo meira safe kaup heldur en IIYAMA skjárinn og svo geturu líka notað þetta strobe utility með honum, ef þú hefur áhuga á svoleiðis..
Þú getur farið í 144hz ips skjái(MG279Q, PG279Q), þeir eru töluvert dýrari en þeir gefa þér ekki bara betri upplausn heldur líka almennt betri myndgæði.
Svo getur verið sniðugt að fara í kóreskan IPS skjá sem hægt er að yfirklukka(nýleg umræða um þá á spjallinu), þeir verða seint jafn responsive og þessir tveir sem ég linkaði á að ofan en þeir eru ódýrir og geta verið mjög góð kaup(ef þú velur rétt!).
En ef þú villt endilega kaupa þér ódýran 144hz TN skjá hér á íslandi þá færi ég persónulega frekar í BenQ XL2411Z(ranglega merktur sem VA skjár hjá kísildal). Hann er imo meira safe kaup heldur en IIYAMA skjárinn og svo geturu líka notað þetta strobe utility með honum, ef þú hefur áhuga á svoleiðis..