Reynsla með kóreuskjái


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mán 18. Júl 2016 13:12

Hverjir hérna hafa verið að kaupa sér kóreuskjá og hvernig hefur reynslan verið á þeim með dead pixels osf. Orðinn hálf leiður á 24" 60 hz skjánum mínum og get overxlockað þennan í 95 hz

http://www.ebay.co.uk/itm/New-Perfect-C ... SwH71XPTsb

svipaðir skjáir hér kosta amk helmingi meira hér og rúmlega það :money


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf vesi » Mán 18. Júl 2016 13:33

Náði mér í kóreskjá fyrir nokkrum árum og hann hefur bara reynst mér vel, hef reyndar ekki verið að yfirklukkan eða neitt svoleiðis.
Athugaðu bara hvort þú sért ekki með dual dvi á kortinu til að styðja þá. (ef þú færð þér þannig)
held að þetta sé skjárinn sem ég fékk mér QNIX QX2710 LED Evolution ll
Ég borgaði reyndar fyrir eithvað pixel test áður en hann fór í sendingu, hvort sem það var eithvað scam eða ekki þá hefur þessi sjár bara virkað.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mán 18. Júl 2016 13:36

Er með gtx 970 og öll réttu portin þar svo það er ekki vandamálið


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf ElvarP » Mán 18. Júl 2016 14:07

Versta reynslan mín af þessum skjá er að ég get ekki notað 1080p skjá ennþá sem main skjá.

Standurinn er reyndar ekkert til þess að hrópa húrra yfir en hann heldur skjánum allavegana uppi, það er nóg fyrir mínar þarfir.

Minn fór upp í 96hz, finnst samt besta við þennan skjá vera að hann er 1440p OG IPS (reyndar PLS en það er greinilega sama tækni og IPS nema framleitt af samsung í staðinn fyrir LG)

Býst við að þetta er ennþá besta bang for buck á skjá í dag en ef ég væri að fara kaupa skjá í dag myndi ég örugglega reyna kaupa freesync skjá (eða g-sync ef ég væri með nvidia kort).

edit: Ef þú vilt fá overclockable skjá þá verðuru að passa að panta single input model þar að segja bara með DVI tengi.

edit2: Myndi btw msg-a sellerinn áður en þú pantar og spurja hvort hann sendir til Íslands. Ég lenti tvisvar í því að gæjinn sem ég ætlaði að panta af þurfti að cancela orderinu útaf hann sendir greinilega ekki til Íslands (þótt það stóð á ebay free international shipping)

edit3: Alltaf of fljótur á mér! Til þess að svara upprununalega póstinum: Enginn dead pixel á mínum skjá (sem ég finn allavegana) og lítið backlight bleed (sé það bara þegar ég pæli í því og með svartan background)




andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf andribja » Mán 18. Júl 2016 15:09

Ég hef átt þennan Crossover skjá í u.þ.b. ár og finnst hann frábær. Pantaði non-pixel perfect og það er enginn dauður pixell, ekkert backlight bleed og hann kemst upp í 110Hz. Átti áður QNIX QX2710 sem var með 2 dauða pixla og panellinn var örlítið skakkur í rammanum en það truflaði mig ekkert því pixel densityið er svo hátt. Hef heyrt að það sé líklegra að fá gallalausan skjá ef þú tekur Crossover.

Vil benda þér á að þar sem þú ert á Íslandi græðirðu í raun ekkert á því að kaupa pixel-perfect vegna þess að salarnir athuga skjáina ekki. Það eina sem PP gefur þér er loforð um að þú getir skipt skjánum út ef hann uppfyllir ekki pixel-perfect standardinn. Þá þarftu samt að borga shipping, díla við tollinn o.s.frv. sem gerir það bara algjörlega ekki þess virði.




Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Macgurka » Mán 18. Júl 2016 15:47

Mjög góð er með Qnix 2710 og þetta er þrusu græja fyrir peninginn. Ef það verður ekkert vesen með hann í framtíðinni að þá mun ég 100% kaupa mér kóreiskan aftur í staðinn frá asus, dell eða whatever.

Engir dauðir pixlar og svo lítið BLB að ég tek 0 eftir því.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mán 18. Júl 2016 16:31

Snilld. Skelli mér þá á einn slíkan þegar færi gefst til :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf jonsig » Mán 18. Júl 2016 19:39

Hvað er málið með þessa skjái annars? Ég er að missa úr einhverju,...




Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Macgurka » Mán 18. Júl 2016 20:06

jonsig skrifaði:Hvað er málið með þessa skjái annars? Ég er að missa úr einhverju,...


Mögulega, þegar talað er um kóreu skjái er yfirleitt verð að tala um 27" 1440 PLS eða IPS skjái sem mögulega er hægt að yfirklukka (fer eftir týpu og input).

Seldir á Ebay. Sem dæmi var eitthver 4k kóreu skjár sem kostaði 500$ að nota sama panel og 1300$ Dell skjár.

Þeir nota panela sem var neittað, henda rusl standi á og selja þá munn ódýrari en stóru nöfnin gera.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf mundivalur » Mán 18. Júl 2016 21:06

Ég er með tvo svona og er súper ánægður http://www.ebay.co.uk/itm/311421337852? ... EBIDX%3AIT
Plast ramminn er samt ekki eins solid og frá þekktum tegundum



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Mán 18. Júl 2016 23:33

Keypti 2 Qnix 2710 í fyrra, Komu uppá um 59.000 hvor. Kostuðu $269 og sendir frítt með DHL.

Báðir notaðir daglega, 100 % pixlar, keyri gameskjáinn í 100 hz,




kjartank
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf kjartank » Mán 18. Júl 2016 23:41

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... xyeR9TGTFS


Var ad fa mer thennan, aedislegur skjar er ad keyra hann i 120Hz solid skjar fyrir litinn pening.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Þri 19. Júl 2016 00:24

brain skrifaði:Keypti 2 Qnix 2710 í fyrra, Komu uppá um 59.000 hvor. Kostuðu $269 og sendir frítt með DHL.

Báðir notaðir daglega, 100 % pixlar, keyri gameskjáinn í 100 hz,


Kostar 38 kall hingað kominn stykkið :D og overclockast í 120 sem er meira en nóg fyrir mig. Sýnist þessi vera málið


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf everdark » Þri 19. Júl 2016 10:49

Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur).

Hlutir sem þarf að passa:

Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef það eru VGA, HDMI tengi oþh á skjánum, þá er búið að setja lélegan converter á milli sem skemmir overclockability á skjánum.

Pixel perfect "ábyrgðin" er, að mér skilst, tóm steypa. Dauðir pixlar eru heldur ekki stórmál á þessum skjám þar sem þú ert með ca 3,7 milljón pixla á panilnum sem er ekki nema 27", svo hver pixill er agnarsmár. Til gamans má geta að það eru rétt tæplega tvöfalt fleiri pixlar í 2560x1440 samanborið við 1920x1080.

Passa að finna seljanda sem er til í að shippa til Íslands með því að senda honum skilaboð fyrirfram. Seljendur eru yfirleitt með nokkur uppboð í gangi á sama skjá en mismunandi verði, þar sem mismunurinn er shipping til mismunandi landa. Ísland er í dýrari kantinum.

Svo er það auðvitað happa glappa hvort þú fáir góðan skjá, caveat emptor!

Allar aðrar uppl hér: http://www.overclock.net/t/1384767/offi ... nitor-club




kjartank
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf kjartank » Þri 19. Júl 2016 12:20

everdark skrifaði:Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur).

Hlutir sem þarf að passa:

Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef það eru VGA, HDMI tengi oþh á skjánum, þá er búið að setja lélegan converter á milli sem skemmir overclockability á skjánum.

Pixel perfect "ábyrgðin" er, að mér skilst, tóm steypa. Dauðir pixlar eru heldur ekki stórmál á þessum skjám þar sem þú ert með ca 3,7 milljón pixla á panilnum sem er ekki nema 27", svo hver pixill er agnarsmár. Til gamans má geta að það eru rétt tæplega tvöfalt fleiri pixlar í 2560x1440 samanborið við 1920x1080.

Passa að finna seljanda sem er til í að shippa til Íslands með því að senda honum skilaboð fyrirfram. Seljendur eru yfirleitt með nokkur uppboð í gangi á sama skjá en mismunandi verði, þar sem mismunurinn er shipping til mismunandi landa. Ísland er í dýrari kantinum.

Svo er það auðvitað happa glappa hvort þú fáir góðan skjá, caveat emptor!

Allar aðrar uppl hér: http://www.overclock.net/t/1384767/offi ... nitor-club



Ég keypti mér monitor með HDMI, VGA, DVI-D, DP og næ alveg að overclocka hann í 120Hz búinn að gera test á http://www.testufo.com/ og er ég ekki að lenda í frameskip á 120Hz.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf everdark » Þri 19. Júl 2016 12:29

kjartank skrifaði:
everdark skrifaði:Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur).

Hlutir sem þarf að passa:

Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef það eru VGA, HDMI tengi oþh á skjánum, þá er búið að setja lélegan converter á milli sem skemmir overclockability á skjánum.

Pixel perfect "ábyrgðin" er, að mér skilst, tóm steypa. Dauðir pixlar eru heldur ekki stórmál á þessum skjám þar sem þú ert með ca 3,7 milljón pixla á panilnum sem er ekki nema 27", svo hver pixill er agnarsmár. Til gamans má geta að það eru rétt tæplega tvöfalt fleiri pixlar í 2560x1440 samanborið við 1920x1080.

Passa að finna seljanda sem er til í að shippa til Íslands með því að senda honum skilaboð fyrirfram. Seljendur eru yfirleitt með nokkur uppboð í gangi á sama skjá en mismunandi verði, þar sem mismunurinn er shipping til mismunandi landa. Ísland er í dýrari kantinum.

Svo er það auðvitað happa glappa hvort þú fáir góðan skjá, caveat emptor!

Allar aðrar uppl hér: http://www.overclock.net/t/1384767/offi ... nitor-club



Ég keypti mér monitor með HDMI, VGA, DVI-D, DP og næ alveg að overclocka hann í 120Hz búinn að gera test á http://www.testufo.com/ og er ég ekki að lenda í frameskip á 120Hz.


Q: Is the multi-input model of these monitors good for gaming?
A: No. They have "two frames of input lag" and thus are very bad for gaming.




kjartank
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf kjartank » Þri 19. Júl 2016 12:58

everdark skrifaði:
kjartank skrifaði:
everdark skrifaði:Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur).

Hlutir sem þarf að passa:

Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef það eru VGA, HDMI tengi oþh á skjánum, þá er búið að setja lélegan converter á milli sem skemmir overclockability á skjánum.

Pixel perfect "ábyrgðin" er, að mér skilst, tóm steypa. Dauðir pixlar eru heldur ekki stórmál á þessum skjám þar sem þú ert með ca 3,7 milljón pixla á panilnum sem er ekki nema 27", svo hver pixill er agnarsmár. Til gamans má geta að það eru rétt tæplega tvöfalt fleiri pixlar í 2560x1440 samanborið við 1920x1080.

Passa að finna seljanda sem er til í að shippa til Íslands með því að senda honum skilaboð fyrirfram. Seljendur eru yfirleitt með nokkur uppboð í gangi á sama skjá en mismunandi verði, þar sem mismunurinn er shipping til mismunandi landa. Ísland er í dýrari kantinum.

Svo er það auðvitað happa glappa hvort þú fáir góðan skjá, caveat emptor!

Allar aðrar uppl hér: http://www.overclock.net/t/1384767/offi ... nitor-club



Ég keypti mér monitor með HDMI, VGA, DVI-D, DP og næ alveg að overclocka hann í 120Hz búinn að gera test á http://www.testufo.com/ og er ég ekki að lenda í frameskip á 120Hz.


Q: Is the multi-input model of these monitors good for gaming?
A: No. They have "two frames of input lag" and thus are very bad for gaming.


Það er talað um að hann sé með 4ms þarf að prófa hann meir en ég er allavegana mjög sáttur með hann :)




kjartank
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf kjartank » Þri 19. Júl 2016 13:32

Var að enda við að taka fleiri myndir af skjánum meðan ég er með hann á 120Hz í ufo testinu og hann er greinilega að skippa frameum. Hef ekki gert nógu góð test á honum þegar ég fékk hann en ég virðist ná að halda honum á 87Hz án þess að skippa frameum.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Mið 20. Júl 2016 00:18

Eins gott að maður spyr fyrst. Einn seljandinn smyr 130$ í sendingarkostnað á free shipping skjá:(

Spyr næsta þá bara :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Mið 20. Júl 2016 13:48

Viggi skrifaði:Eins gott að maður spyr fyrst. Einn seljandinn smyr 130$ í sendingarkostnað á free shipping skjá:(

Spyr næsta þá bara :)


Tilkynna til Ebay.

Hef meira að segja keypt af svona aðila, bara til að láta henda þeim út.

Endilega linkaðu á hann.




robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf robbi553 » Fim 21. Júl 2016 23:41

Eftir að hafa séð þetta chat er ég mjög til í að prófa þennan Qnix 2710. Endilega láttu mig vita frá hvaða seljanda þú kaupir þinn hjá.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Fim 21. Júl 2016 23:47

Allir qnix skjáirnir eru með 130$ sendingarkostnað þannig ég enda líklegast í crossover skjáinum. Næ ekki eins mörgum Hz úr honum en nóg fyrir mig:)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf ElvarP » Fös 22. Júl 2016 01:10

Viggi skrifaði:Allir qnix skjáirnir eru með 130$ sendingarkostnað þannig ég enda líklegast í crossover skjáinum. Næ ekki eins mörgum Hz úr honum en nóg fyrir mig:)


Veit ekki hvernig þetta er núna en þegar ég var að skoða þetta þá voru Crossover skjánir með sama panel og qnix, en bara eitthvað annað merki!

Ég rakkst reyndar á þessa síðu fyrir nokkrum mánuðum og þeir eru með góðar og réttar upplýsingar um tölvuskjái og þeir segja samt að crossover skjánir séu betri en qnix útaf þeir nota ekki LED PWM dimming eins og qnix (dno hvað LED PWM dimming er samt lol).

link: http://www.144hzmonitors.com/best-gaming-monitor-2016/ (þarft að scrolla doldið niður).

The Crossover 2795 is a 27″ overclockable display with an IPS panel and a 1440p (WQHD) resolution. We previously recommended the QNIX 2710 in this section, but that product is no longer being sold on Amazon.com anymore and the Crossover 2795 is better since it delivers a sharper image and does not use LED PWM Dimming, which can be a headache at lower brightness levels due to the constant flickering. The Crossover 2795 is certainly one of the best gaming monitors for PC.

A DL DVI-D cable is required and adapters will most likely not work. You can overclock this monitor up to 120Hz, giving you a much smoother gameplay. A lot of people, however, found that it was most stable at a lower refresh rate, such as 100Hz, and you might encounter problems overclocking it all the way up to 120Hz, so beware of that before you buy this monitor.
If you’re looking for a 1440p monitor that you can overclock to 100Hz-120Hz, then this is certainly the best choice at the moment.




Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf Viggi » Fös 22. Júl 2016 01:27

ElvarP skrifaði:
Viggi skrifaði:Allir qnix skjáirnir eru með 130$ sendingarkostnað þannig ég enda líklegast í crossover skjáinum. Næ ekki eins mörgum Hz úr honum en nóg fyrir mig:)


Veit ekki hvernig þetta er núna en þegar ég var að skoða þetta þá voru Crossover skjánir með sama panel og qnix, en bara eitthvað annað merki!

Ég rakkst reyndar á þessa síðu fyrir nokkrum mánuðum og þeir eru með góðar og réttar upplýsingar um tölvuskjái og þeir segja samt að crossover skjánir séu betri en qnix útaf þeir nota ekki LED PWM dimming eins og qnix (dno hvað LED PWM dimming er samt lol).

link: http://www.144hzmonitors.com/best-gaming-monitor-2016/ (þarft að scrolla doldið niður).

The Crossover 2795 is a 27″ overclockable display with an IPS panel and a 1440p (WQHD) resolution. We previously recommended the QNIX 2710 in this section, but that product is no longer being sold on Amazon.com anymore and the Crossover 2795 is better since it delivers a sharper image and does not use LED PWM Dimming, which can be a headache at lower brightness levels due to the constant flickering. The Crossover 2795 is certainly one of the best gaming monitors for PC.

A DL DVI-D cable is required and adapters will most likely not work. You can overclock this monitor up to 120Hz, giving you a much smoother gameplay. A lot of people, however, found that it was most stable at a lower refresh rate, such as 100Hz, and you might encounter problems overclocking it all the way up to 120Hz, so beware of that before you buy this monitor.
If you’re looking for a 1440p monitor that you can overclock to 100Hz-120Hz, then this is certainly the best choice at the moment.


víst staðfest að qnix nái 120 Hz en eithvað vesen að fara yfir 100 Hz á crossover samkvæmt því sem ég hef lesið en þar sem ég er ekkert í kepnisskotleikjum þá held ég að það skipti eingu máli.

Annars var það þessi sem smyr sem minst á shipping. Efast um að það skipti einhverju frá hverjum maður kaupi.

http://www.ebay.com/itm/222128994935


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla með kóreuskjái

Pósturaf brain » Fös 22. Júl 2016 07:47

Ef seljandi segir "free world shipping" endilega kaupa af honum, opna svo "case" á hann þegar hann rukkar aukalega. Hann VERÐUR að standa við "Free Shipping" ef hann setur það sem shipping.

Keypti 2 svona í fyrra, fékk báða frítt senda frá 2 mismunandi aðilum.