Einhverjum sem langar að prófa U2 demoið?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einhverjum sem langar að prófa U2 demoið?

Pósturaf Snorrmund » Þri 26. Okt 2004 19:20

http://www.nfsunlimited.net/underground2/demo/

já.. það er komið demo :D ætla póstessu á huga :D



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 26. Okt 2004 21:34

Unreal2 er löngu komin út :lol:




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 26. Okt 2004 23:02

hahaha :P


« andrifannar»

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 26. Okt 2004 23:33

i can't wait ég er að ná í þetta :D



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 26. Okt 2004 23:46

Ég hata þetta bíða í röð dæmi



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 26. Okt 2004 23:50

ég lennti ekki í neinu svoleiðis fann bara rétta mirrorinn :D

ftp://staro.idg.hu/oldgs/demo/2004/1010 ... 2_demo.zip

Fínn hraði



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 27. Okt 2004 00:27

djö.... snilld er þetta

tók eitt sshot úr drift race
Viðhengi
drift.JPG
drift.JPG (118.5 KiB) Skoðað 2012 sinnum



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Okt 2004 00:33

þetta GUI er hræðilegt




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 02:46

HRÍSGRJÓN *hóst*


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 27. Okt 2004 07:53

grafíkin í þessum leikjum fer alveg í mínar fínustu :x


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mið 27. Okt 2004 12:02

Látið mig vita þegar þetta kemur á huga :]




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 27. Okt 2004 12:51

æi mer langar i þetta innanlands :(



Skjámynd

FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Mið 27. Okt 2004 19:11





BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 27. Okt 2004 19:14

Bílarnir eru breytanlegir og ætti að vera hægt að "grjóna" bílana í botn.


heheh það bjargar að það eru 2 ALLMINILEGIR bílar í þessu. 2005 Ford Mustang og Pontiac GTO


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 27. Okt 2004 19:17

Þegar underground 1 Demóið kom út þá hengum við félagarnir í því og vorum að keppast um að ná besta tímanum. Demóið var bara Ein spyrna.

shitt hvað það var gaman, sendandi screenshot langt frammá nótt :D

ég hef miklar vændingar til undgr2




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Okt 2004 22:51

Þetta er alger snilld.. margt sem er hægt að gera miðað við demo :) drift modeið nuna er miklu skemmtilegra en í seinastaleik, það finnst mér.. Svo er þetta outrun helv töff :D

Einhver buinn að finna búðina sem á að vera erfiðast að finna? :D ég er :D
[H] og [j] takkarnir geta svo látið mann nota hydrolicsana :D




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 27. Okt 2004 23:10

Já, það er andskoti gaman að hoppa og skoppa úti í vegakanti þangað til að einhver bíll kemur og svo skýst maður framhjá honum, prjónandi :D

Það er sko fjör :twisted:




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 27. Okt 2004 23:24

eg varð fyrir dálitlum vonbrigdum en.. hvernig tekur madur vid skilabodum thegar madur fer yfir svona "i" ? (enter er ekki ad virka) :/



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 27. Okt 2004 23:29

TAB takkinn




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Okt 2004 23:31

tab ... :)




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 27. Okt 2004 23:40

hehe takk var reindar buin ad fynna þetta :oops:



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 27. Okt 2004 23:47

Kannski í Controls undir Options? :uhh1




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Fim 28. Okt 2004 00:44

Þetta demó er geðveikt töff. Mamma mín og amma mín voru farnar að keppa í drifting (án djóks) :D . Núna þarf ég bara að grafa upp gamla leikjastýrið mitt og byrja að cruisa


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 28. Okt 2004 03:33

cruzing around in a caddilac *BLING* *BLING* en eg ver í þessu og það er bara nokkuð góð grafík í honum og hjóðið er mun betra að mínu mati. var að cruza á græna 350z í demoinu og bara að fíla mig en hinir eru aðeins og miklið túrbó hjóð í þeim. plús það er kominn release date, 19.nóvember


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 28. Okt 2004 10:41

SolidFeather skrifaði:Kannski í Controls undir Options? :uhh1

hehe já :oops: