[TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Mið 06. Júl 2016 16:31

Er að selja flotta mini-itx tölvu, original kassar fyrir móðurborðið, skjákortið of örgjörvaviftuna fylgir með

Speksin:
Örgjörvi: Intel Core i7 2600K
Búinn að runna þetta alltaf stock, þannig að ég hef enga hugmynd hversu vel það overclockar

Örgjörvavifta: Cryorig M9i

Móðurborð: Asus P8Z77I-Deluxe

RAM: 8GB (2x4gb) G.Skill RipwawZ minni

SSD: 120GB Kingston V300+120GB Kingston HyperX 3K

HDD: 2TB Western Digital Caviar Green+500GB Seagate Baracuda

Skjákort: Sapphire R9 390 Nitro
Að margra mati besta aftermarket 390 kortið

Aflgjafi: 600W Silverstone SG600-G SFX 80+ Gold aflgjafi

Kassi: Fractal Design Core 500

Verðhugmynd svona 130k fyrir þessa vél. Get sent myndir td í e-mail fyrir áhugasama, verðlöggur velkomnar. Bý útí Finnlandi og er á Íslandi yfir sumarið (fer aftur 4. Ágúst) og er þessi vél keypt og samansett þar. Get líka selt Mionix Castor mús með fyrir svona 6k, en sel hana ekki sér.

Partasala möguleg ef kaupendur fyrir alla hlutina finnast.

Ef ég gleymdi einhverju endilega spyrjiði!
Síðast breytt af nonnzz98 á Lau 23. Júl 2016 00:32, breytt samtals 3 sinnum.


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Mán 11. Júl 2016 12:19

Upp með þetta


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro


robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf robbi553 » Þri 12. Júl 2016 00:41

nonnzz98 skrifaði:Upp með þetta


Hvar fékkstu Core 500? Er búinn að leita út um allt af honum.




Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Þri 12. Júl 2016 16:44

robbi553 skrifaði:
nonnzz98 skrifaði:Upp með þetta


Hvar fékkstu Core 500? Er búinn að leita út um allt af honum.

Bý úti Finnlandi, er á Íslandi yfir sumarið. Byggði vélina úti, þar fékk ég kassann


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 150k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Mið 20. Júl 2016 00:33

Upp með þetta, nú fer hún á flottu verði!


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 150k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf jojoharalds » Mið 20. Júl 2016 08:12

a sjálfur Core 500 hríkalega flotttur kassi,
einnig með Castor músina og að mínu mati besta mús sem ég hef prófað,
hún er betri en logitech G502 ;)

gángi þér vel með söluna.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Lau 23. Júl 2016 00:32

Upp, ennþá betra verð núna!


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf worghal » Lau 23. Júl 2016 10:39

Áhuga að skipta við mig um cpu?
2500k fyrir 2600k? :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Lau 23. Júl 2016 20:32

worghal skrifaði:Áhuga að skipta við mig um cpu?
2500k fyrir 2600k? :D

Neeei, frekar til í að bara selja þetta allt ;)


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Þri 26. Júl 2016 17:38

Upp með þetta


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro


Höfundur
nonnzz98
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 05. Júl 2014 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Flott mini-itx leikjatölva 130k (i7 2600k, R9 390 o.s.frv.)

Pósturaf nonnzz98 » Mán 01. Ágú 2016 21:09

Hendum þessu upp í síðasta skiptið


R7 1700, 32GB RAM, 250GB SSD+3TB HDD, GTX 1070, Enthoo Eclipse P400S TG. PS4 Pro