Sælir vaktarar
Sko það er mjög stutt síðan ég uppfærði borðtölvuna mína og hún er búinn að virka mjög vel hingað til en núna kom upp smá vandamál og þar sem ég á ekki pening til að setja hana í viðgerð vantar mig smá hjálp ég er búinn að vera spila leiki með no problems og svo var ég í henni í dag að skoða eitthvað á netinu og ákvað svo að opna Tomb raider nýja og halda áfram með söguna og allt í góðu ýti svo á continue game og svo verð skjárinn minn svartur og fæ bara ''no signal'' frá skjánum mínum og ég endurræsi tölvuna og fæ bara aftur ''no signal'' þannig að ég tengi annan skjá við og fæ það sama svo eg opna tölvuna tek skjákortið út úr tölvunni og set aftur í og aftur ''no signal'' og skoða öll plögg í tölvunni og allt vel í og allt svoleiðis og allt vel fast í ennþá ''no signal'' svo læt ég hana bíða í smá stund og kveiki svo og þá kom logo frá móðurborðinu en svo dettur hún aftur í ''no signal'' ég er búinn að reyna allt sem mér dettur í hug og farinn að vera pínu klikkaður í hausnum og hef ekki hugmynd um afhverju þetta er allt runnar vel nema fæ alltaf þetta '' no signal '' og bara svartan skjá
Any ideas ?
er með 750W psu getur það verið vandamálið að hún er ekki að fá nógu power? (þótt hún er búinn að runna fínt með þetta PSU)
og þar sem ég á ekki pening til að setja hana í viðgerð getur einhvern kíkt til mín og reynt að hálpa mér ? sem kann eitthvað með tölvur
fyrir framm þökk
Vantar aðstoð frá snillingum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Tengdur
Vantar aðstoð frá snillingum
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Tengdu skjáinn við Móðurborðið til að runna hana við skjástýringuna i örgjörvanum, ættir að reyna komast í bios þarft örugglega að stilla á hana. Tekur skjákortið úr áður.
Reyndu þetta ef það virkar er eitthvað að skjákortinu.
Reyndu þetta ef það virkar er eitthvað að skjákortinu.
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Emarki skrifaði:Tengdu skjáinn við Móðurborðið til að runna hana við skjástýringuna i örgjörvanum, ættir að reyna komast í bios þarft örugglega að stilla á hana. Tekur skjákortið úr áður.
Reyndu þetta ef það virkar er eitthvað að skjákortinu.
Tékkaðu hversu heitt skjákortið verður.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Það fyrsta sem mér dettur í hug er að . (punktur) og , (komma) takkarnir á lyklaborðinu séu bilaðir
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Ertu nokkuð með 361.51 nvidia driver eða einhvern nálægt honum, þetta hljómar eins og dæmigert dual monitor problem sem nvidia drullaði á sig með fyrir nokkrum mánuðum. Affectaði akkúrat einn félaga minn með 2 skjái og 970 gtx.
Sjá hér viewtopic.php?f=9&t=68919
Í stuttu máli tengdu bara annan skjáinn (ef ég man rétt helst ekki HDMI) keyrðu upp í save mode og uninstallaðu núverandi driver með DDU og restart og settu upp nýjasta, með bara annan skjáinn tengdann. Svo geturðu farið að tengja hinn eftir á. Keyrðu einnig error checking á diskinn því þessi driver gerði file curruption einnig á diska.
En það eru helling um þetta þarna í þræðinum fyrir ofan.
E.S. Vonandi er skjákortið ekki að fail-a en það er séns, 750W af allt í lagi PSU er miklu meira en nóg fyrir þetta setup.
Sjá hér viewtopic.php?f=9&t=68919
Í stuttu máli tengdu bara annan skjáinn (ef ég man rétt helst ekki HDMI) keyrðu upp í save mode og uninstallaðu núverandi driver með DDU og restart og settu upp nýjasta, með bara annan skjáinn tengdann. Svo geturðu farið að tengja hinn eftir á. Keyrðu einnig error checking á diskinn því þessi driver gerði file curruption einnig á diska.
En það eru helling um þetta þarna í þræðinum fyrir ofan.
E.S. Vonandi er skjákortið ekki að fail-a en það er séns, 750W af allt í lagi PSU er miklu meira en nóg fyrir þetta setup.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Þegar þú færð no signal, er tölvan frosin?
Úr því að þetta gerðist svona allt í einu, við að reyna ræsa leik, þá hugsa ég að þetta sé aflgjafinn að klikka.
Sérstaklega líka ef þú tókst allan straum af tölvunni í eh tíma, svo náðiru að sjá Móðurborðs logo-ið í smá stund.
Þá er eins og aflgjafinn nái ekki að halda spennunni lengur.
Ef þú átt, eða veist um annan aflgjafa, þá er þetta það fyrsta sem ég myndi útiloka með að prufa að tengja annan aflgjafa við.
Úr því að þetta gerðist svona allt í einu, við að reyna ræsa leik, þá hugsa ég að þetta sé aflgjafinn að klikka.
Sérstaklega líka ef þú tókst allan straum af tölvunni í eh tíma, svo náðiru að sjá Móðurborðs logo-ið í smá stund.
Þá er eins og aflgjafinn nái ekki að halda spennunni lengur.
Ef þú átt, eða veist um annan aflgjafa, þá er þetta það fyrsta sem ég myndi útiloka með að prufa að tengja annan aflgjafa við.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Tengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
nei hún er ekki frosin en ég fæ bara enga mynd á skjáinn lengur sé ekkert hvað er að gerast í tölvunni lengur, get ekki sett hana upp í save mode því ég sé ekkert hvað ég er að gera og kemst ekkert í BIOS heldur, og bara svo ég tek það framm þá hef ég aldrei haft 2 skjái tengda við hana síðan ég uppfærði hana hinn sat bara á boðinu, en eftir að ég fékk svartan skjá þá prófaði ég að tengja hinn sem er með HDMI en fæ ekkert á hann heldur, skjárin sem ég er að nota er BenQ 144hz skjár, einhvern vegin líður mér að þetta sé PSU og ég á engan auka aflgjafa til að prófa né veit um neinn :/
og ég sá móðurborðs logo-ið í 1 sek kannski 2 sek svo bara svart, og er ekkert búinn að hafa hana tengda við rafmagn í dag og prófaði að plögga hana í samband áðan og nei alltaf svart
og ég sá móðurborðs logo-ið í 1 sek kannski 2 sek svo bara svart, og er ekkert búinn að hafa hana tengda við rafmagn í dag og prófaði að plögga hana í samband áðan og nei alltaf svart
Moldvarpan skrifaði:Þegar þú færð no signal, er tölvan frosin?
Úr því að þetta gerðist svona allt í einu, við að reyna ræsa leik, þá hugsa ég að þetta sé aflgjafinn að klikka.
Sérstaklega líka ef þú tókst allan straum af tölvunni í eh tíma, svo náðiru að sjá Móðurborðs logo-ið í smá stund.
Þá er eins og aflgjafinn nái ekki að halda spennunni lengur.
Ef þú átt, eða veist um annan aflgjafa, þá er þetta það fyrsta sem ég myndi útiloka með að prufa að tengja annan aflgjafa við.
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Sæll.
1: En varstu búinn að prufa að tengja skjáinn við móðurborðið.
2: þú ert með fyrirbæri á móbóinu sem heitir DR.Debug og er það staðsett hægra megin niðri,
sýnir það tölur eða bókstafi er þú ræsir tölvuna, þá getur þú lesið manualinn sem fylgdi móbóinu um villuskilaboð sem Dr.Debug sýnir.
3: heldur tölvan áfram að ræsa sig þó skjárinn sé svartur, blikkar HDD ljósið eða logar stöðugt.
4: Ertu búinn að ath hvort rafmagnstengin séu vel stungin í samband.
5: þú gætir tekið aflgjafann úr og látið mæla hann fyrir þig eða gert það sjálfur, Gúggla (Test ATX Psu)
M.kv Loner.
1: En varstu búinn að prufa að tengja skjáinn við móðurborðið.
2: þú ert með fyrirbæri á móbóinu sem heitir DR.Debug og er það staðsett hægra megin niðri,
sýnir það tölur eða bókstafi er þú ræsir tölvuna, þá getur þú lesið manualinn sem fylgdi móbóinu um villuskilaboð sem Dr.Debug sýnir.
3: heldur tölvan áfram að ræsa sig þó skjárinn sé svartur, blikkar HDD ljósið eða logar stöðugt.
4: Ertu búinn að ath hvort rafmagnstengin séu vel stungin í samband.
5: þú gætir tekið aflgjafann úr og látið mæla hann fyrir þig eða gert það sjálfur, Gúggla (Test ATX Psu)
M.kv Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Ef tölvan er ekki frosin, þá er mjög ólíklegt að þetta sé aflgjafinn.
Ef hún er ekki frosin, þá er líka ólíklegt að þetta sé hita vandamál.
Þá myndi ég prófa að útiloka skjákortið, geturðu prufað onboard skjástýringuna?
Er tölvan eitthvað overclocked? minni eða örgjörvi?
Ef hún er ekki frosin, þá er líka ólíklegt að þetta sé hita vandamál.
Þá myndi ég prófa að útiloka skjákortið, geturðu prufað onboard skjástýringuna?
Er tölvan eitthvað overclocked? minni eða örgjörvi?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Tengdur
Re: Vantar aðstoð frá snillingum
Ég er búinn að redda þessu lét mæli PSU og hann var í lagi, Skjákortið var gallað svo ég er að fá nýtt Takk fyrir hjálpina allir
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i