Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf bjornvil » Fös 24. Jún 2016 20:24

Sælir félagar

Er einhver hérna með reynslu af þessum skjá AOC G2460FQ http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuskjair/AOC_24_LED_skjar_AOCG2460FQ.ecp?detail=true, ég er nokkuð viss um að G2460PQU sé sami skjárinn með betri fót.
Hef séð þónokkra vera í vandræðum með þennan skjá að hann sýni ekki 144Hz jafnvel þótt að allt sé stillt rétt og sýnir 144Hz í stjórnborðum á Windows. Einhver hér verið í vandræðum með hann? Hef lesið ágætis reviews um hann og á inni hjá Elko þannig að ég er að spá í að skella mér á hann.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf Alfa » Fös 08. Júl 2016 21:11

Ef ég man rétt þá er þessi AOC nokkurnvegin alveg sami skjár og Philips G5xxxxx sem er til sölu hjá TL og Att. Ég hef átt svoleiðis skjá og hann er mjög fínn. Segjandi það sem einhver sem hefur átt Phlips 144hz, og BenQ 144hz þá myndi ég frekar eyða 10 þús í viðbót og fá mér BenQ 2411Z.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf jonsson9 » Fös 08. Júl 2016 21:39

Þetta er virkilega góður póstur, sérstaklega í ljósi þess að ég er akkúrat búinn að vera í svipuðum pælingum og verið að reyna finna mér review um þessa skjái. Góð pæling hvort það sé þess virði að spara sér 10 þúsund krónur í staðinn fyrir að fara í BenQ XL2411Z 24'' skjáinn vinsæla (https://tolvutek.is/vara/benq-xl2411z-2 ... r-svartur2)

Ég var samt eiginlega kominn á það að eyða 10k meira og fara safe í BenQ skjáinn.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf Alfa » Fös 08. Júl 2016 21:43

Stóri plúsinn fyrir mig allavega með BenQ var að það var hægt að finna helling af frábærum stillingum bæði fyrir leiki og desktop. Því lets face it default stillingar á BenQ 2411 er ömurlegar. Philips-inn var mun betri þannig frá byrjun !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Pisc3s
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 23. Júl 2008 22:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf Pisc3s » Sun 10. Júl 2016 17:13

Ekki kaupa þennan skjá... allavega mín reynsla á honum. Verðið mjög heillandi og allt það.
Skilaði honum daginn eftir, skjárinn var ekki 144hz fyrir 5aur. Gerði nokkir test, 75hz en getur verið að um gallaða vöru hafi verið um að ræða. Fékk mér benq XL2411 og gæti ekki verið sáttari!



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf bjornvil » Sun 10. Júl 2016 21:38

Já held ég láti þetta vera, skoða eitthvað annað :)



Skjámynd

jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af AOC G2460FQ/PQU

Pósturaf jonsson9 » Fös 15. Júl 2016 16:36

Svo ég sé ekki að búa til nýjan þráð...

http://www.start.is/index.php?route=pro ... arch=144hz

Hefur einhver reynslu af þessu iiyama skjá sem start er að bjóða uppá?