Vélbúnaðar ráðleggingar?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Mið 06. Júl 2016 22:48

Sælir Vaktarar,


Nú er kominn tími á að huga að uppfærslu,

Langar mig að fá mér GTX 1080, lýst svo helvíti vel á tölurnar, nýtt móðurborð, örgjörva og kannski SSD.

Væri frábært ef hægt væri að fá þetta allt saman í sömu búðini og er ég mögulega búinn að finna þá búð. Tölvutækni er sú búð.

Langaði mig bara að spyrja svona, fyrst ég veit ekki dick um SSD, móðurborð né örgjörva, hvað á ég að fá mér?

OG, rak augun í þessa tvo SSD diska og var bara svona að spá í muninum á þeim þar sem speccarnir eru þeir sömu en munar samt alveg tuttugu þúsund á þeim.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2785

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2882

Og svo langar mig bara að heyra ykkur setja saman eitthvað af örjörva, múðurborði og SSD ef þið væruð svo vænir :)

Má alveg vera úr annarri búð en Tölvutækni ef það er stjarnfræðilega ódýrara :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf EOS » Mið 06. Júl 2016 22:56

Pro er hraðari en veit ekki hvort þú tækir eftir því. Hugsa að aðal kosturinn við Pro sé að hann á að endast mun lengur. Ég og nokkrir félagar eigum allir 850 Evo og gætum ekki verið sáttari. Vélarnar fara frá off í ready to use á fuckyeah tíma.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf Viggi » Mið 06. Júl 2016 23:02

Yfirklukkaðu örrann og skeltu 1080 í hana og kanski nýjan ssd og þá ertu orðinn helvíti góður ef þú ert bara í leikjunum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Mið 06. Júl 2016 23:05

Viggi skrifaði:Yfirklukkaðu örrann og skeltu 1080 í hana og kanski nýjan ssd og þá ertu orðinn helvíti góður ef þú ert bara í leikjunum

Er þetta allt í lagi örgjörvi fyrir bara leiki, internet og vídjóáhorf? Myndi spara mér alveg 100k ef svo reynist rétt :megasmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf Viggi » Mið 06. Júl 2016 23:06

Alveg mikið meira en nóg :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf Macgurka » Mið 06. Júl 2016 23:20

HalistaX skrifaði:
Viggi skrifaði:Yfirklukkaðu örrann og skeltu 1080 í hana og kanski nýjan ssd og þá ertu orðinn helvíti góður ef þú ert bara í leikjunum

Er þetta allt í lagi örgjörvi fyrir bara leiki, internet og vídjóáhorf? Myndi spara mér alveg 100k ef svo reynist rétt :megasmile


Þessi ivy bridge er helviti öflugur sérstaklega yfirklukkaður í 4,2 +

Afkastaaukningar örgjörva hafa lent á vegg svo það er ekki svo mikil munnur á honum og skylake i5.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Mið 06. Júl 2016 23:22

Macgurka skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Viggi skrifaði:Yfirklukkaðu örrann og skeltu 1080 í hana og kanski nýjan ssd og þá ertu orðinn helvíti góður ef þú ert bara í leikjunum

Er þetta allt í lagi örgjörvi fyrir bara leiki, internet og vídjóáhorf? Myndi spara mér alveg 100k ef svo reynist rétt :megasmile


Þessi ivy bridge er helviti öflugur sérstaklega yfirklukkaður í 4,2 +

Afkastaaukningar örgjörva hafa lent á vegg svo það er ekki svo mikil munnur á honum og skylake i5.

Já ókei, Geggjað! :D

Viggi skrifaði:Alveg mikið meira en nóg :)

Þá er ég golden!

Er mikið mál að yfirklukka sjálfur? Er það hægt í Windows? Kann ekki shit á Bios... :fly
Helduru að það kosti marga peninga að láta verkstæði gera það?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Fim 07. Júl 2016 02:41

Gerði svona Benchmark með CPU-Z og þar kemur út 1823/5850.

Er ástæðan fyrir því að ég er ekki að fá þessar tölur:
https://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cp ... 40+3.40GHz
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+3.40GHz

Bara venjulegt slit, því hann er nú búinn að vera 4 ár í þessari vél, keyptur nýr, eða er þetta eitthvað til þess að missa hland yfir? Væri yfirklukk nóg til þess að bæta þessar tölur eitthvað? Er að skoða hvernig það má skítamixa OC með Intel Extreme Tuning Utility, en forritið virðist vera not responding á mig, helvítið að tarna...

Væru þeir mjög lengi að þessu á verkstæði? Í gegnum BIOS þar að segja? Hvort þeir séu mikið lengur en 1klst að þessu? Því mér skilst, ef það reynist rétt síðast þegar ég spurði í Tölvuvirkni(R.I.P.) að þeir myndu bara taka venjulegt tímagjald fyrir yfirklukkanir.


Satt best að segja þori ég eiginlega ekki að koma nálægt BIOS. Síðast þegar ég gerði það var ég eitthvað að fikta í einni tölvuni inná bókasafni í grunnskólanum og náði því einhvern veginn að brick'a hana bara. Það gat enginn fundið út hvað var að þessari vél í nokkra mánuði, eða þangað til þau fengu nýja eða fundu lausnina á vandanum. Eftir þetta snerti ég ekki BIOS, því ekki var ætlunin að fækka tölvunum á bókasafninu, bara skoða smá. Maður var 14-15 og forvitinn, hvað er þetta.....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf Viggi » Fim 07. Júl 2016 02:45

Enginn bios snilli sjálfur en fór eftir þessu videoi og allt rauk í gang. 2-3 stillingar að klikka á minnir mig. Tjúnaði upp í 4.4 ghz btw

https://www.youtube.com/watch?v=NxCPyF-1tTc


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Fim 07. Júl 2016 03:18

Viggi skrifaði:Enginn bios snilli sjálfur en fór eftir þessu videoi og allt rauk í gang. 2-3 stillingar að klikka á minnir mig. Tjúnaði upp í 4.4 ghz btw

https://www.youtube.com/watch?v=NxCPyF-1tTc

Þetta móðurborð í vídjóinu er allt annað en mitt, annars googlaði ég bara móðurborðið mitt + overclocking og sko til, þarna efst sat þessi linkur http://www.overclock.net/t/1323214/over ... p8z77-v-lx , fór ég eftir honum og Voila! Þetta kom útúr því... Er það þá komið Gerði ég það rétt? Mér finnast hita tölurnar eithvað svo skrítnar, þetta hangir við 50°C. Er ég kannski bara með svona titsmacking kælingu?
ocrighthöh.PNG
ocrighthöh.PNG (34.74 KiB) Skoðað 1285 sinnum


EDIT: Undir full load í Benchmarkinu mínu fór hann hæst uppí 64°C og tölurnar núna eru 1832/5940...

EDIT2: Finnst ykkur að ég eigi að reyna að fara hærra? Reyndi fyrst að hafa 4,3 en tölvan krassaði um leið og ég var kominn inní Windows. Gæti hafað verið unrelated, kannski, kannski ekki, ég veit það ekki. Er ég að græða mikið ef ég færi t.d. í 4,5? Ef hitatölur leyfa það?

Hvað eru svo full háar hitatölur á svona CPU eins og ég er með, eða bara svona yfir höfuð? Idle? Full load?

Því I figure, ef þetta á til með að spara mér fleiri þúsundkallana þá vil ég gera þetta almennilega, jafnvel þannig að aldrei þurfi ég að uppfæra aftur! Eða jú, þegar þessi CPU deyr.

Hann á ekkert að vera að Bottleneck'a GTX1080 í 4,2Ghz?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf kiddi » Fim 07. Júl 2016 10:03

10-20% hraðaaukning með overclocking er eitthvað sem fæstir taka eftir nema í gegnum benchmarking, real life upplifun sýnir sjaldan þennan mun því það er svo margt annað sem spilar inn í.

Lengri líftími á Samsung PRO vs EVO sem réttlæting er ansi tæp, því flestir eru búnir að uppfæra í stærri SSD áður en "líftími" EVO disksins er liðinn, í langflestum tilfellum að minnsta kosti :) Ef ég væri að keyra stóran server þá tæki ég sennilega PRO umfram EVO. Ef eitthvað, þá er spurning um M.2 Pro drif frekar sem er með 1.5-2.5GB/sec í hraða?

Varðandi 1080 GTX þá er ég sjálfur mikið að hugsa um þau mál, og ég er farinn að hallast að því að ég græði ekkert umfram 980 GTX nema með því að fara í 4K skjá, því 980 kortið mitt nær 60fps+ í öllu sem ég spila á 34" 3440x1440 skjá með allt í botni, enn sem komið er allavega.




Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf Macgurka » Fim 07. Júl 2016 10:21

HalistaX skrifaði:
Viggi skrifaði:Enginn bios snilli sjálfur en fór eftir þessu videoi og allt rauk í gang. 2-3 stillingar að klikka á minnir mig. Tjúnaði upp í 4.4 ghz btw

https://www.youtube.com/watch?v=NxCPyF-1tTc

Þetta móðurborð í vídjóinu er allt annað en mitt, annars googlaði ég bara móðurborðið mitt + overclocking og sko til, þarna efst sat þessi linkur http://www.overclock.net/t/1323214/over ... p8z77-v-lx , fór ég eftir honum og Voila! Þetta kom útúr því... Er það þá komið Gerði ég það rétt? Mér finnast hita tölurnar eithvað svo skrítnar, þetta hangir við 50°C. Er ég kannski bara með svona titsmacking kælingu?ocrighthöh.PNG

EDIT: Undir full load í Benchmarkinu mínu fór hann hæst uppí 64°C og tölurnar núna eru 1832/5940...

EDIT2: Finnst ykkur að ég eigi að reyna að fara hærra? Reyndi fyrst að hafa 4,3 en tölvan krassaði um leið og ég var kominn inní Windows. Gæti hafað verið unrelated, kannski, kannski ekki, ég veit það ekki. Er ég að græða mikið ef ég færi t.d. í 4,5? Ef hitatölur leyfa það?

Hvað eru svo full háar hitatölur á svona CPU eins og ég er með, eða bara svona yfir höfuð? Idle? Full load?

Því I figure, ef þetta á til með að spara mér fleiri þúsundkallana þá vil ég gera þetta almennilega, jafnvel þannig að aldrei þurfi ég að uppfæra aftur! Eða jú, þegar þessi CPU deyr.

Hann á ekkert að vera að Bottleneck'a GTX1080 í 4,2Ghz?


Ef tölvan krassar um leið og þú komst inní windows þá er yfirklukkunin mjög langt frá því að vera " stable " og enginn tilviljun að þetta sé að gerast. Ert með vcore í 1.32 volt sem er MJÖG mikið fyrir 4.2ghz sem útskýrir hita tölurnar þar sem volt auka hita en líka stöðuleika, þú ættir að komast upp með miklu minna sem dæmi er ég með 4670k í 4.3Ghz á 1.237volt. Þú þarft líkegast að auka VRIN og RING voltage.

Eins og þeir segja þá yfirklukkast engir 2 örgjafar eins þar sem þetta snýst mjög mikið um sílicon lottóið sumir þurfa töluvert minna Vcore en aðrir til þess að ná X-Ghz.

Ég efast að tölvubúðir myndu gera þetta þar sem þetta snýst rosalega mikið um þolinmæði (stress prófa) sem tekur rosalegan tíma. Hef fengið error eftir rúmar 11 klukkustundir inní stresstesti þá vantaði aðeins örlítið Vcore uppá til þess að hún náði 24 klukkutímum.

Myndi sækja prime95, intel burn test, OCCT og svo Core temp til þess að mæla hitann. Lækkaðu svo Vcore í 1.25 og reyndu að finna stöðulegt overclock þar. Passaðu bara hitan þar sem þessi stresstest láta hann rjúkka upp töluvert hærra en venjuleg notkun munn notkurn tímann gera.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Fim 07. Júl 2016 11:07

kiddi skrifaði:10-20% hraðaaukning með overclocking er eitthvað sem fæstir taka eftir nema í gegnum benchmarking, real life upplifun sýnir sjaldan þennan mun því það er svo margt annað sem spilar inn í.

Lengri líftími á Samsung PRO vs EVO sem réttlæting er ansi tæp, því flestir eru búnir að uppfæra í stærri SSD áður en "líftími" EVO disksins er liðinn, í langflestum tilfellum að minnsta kosti :) Ef ég væri að keyra stóran server þá tæki ég sennilega PRO umfram EVO. Ef eitthvað, þá er spurning um M.2 Pro drif frekar sem er með 1.5-2.5GB/sec í hraða?

Varðandi 1080 GTX þá er ég sjálfur mikið að hugsa um þau mál, og ég er farinn að hallast að því að ég græði ekkert umfram 980 GTX nema með því að fara í 4K skjá, því 980 kortið mitt nær 60fps+ í öllu sem ég spila á 34" 3440x1440 skjá með allt í botni, enn sem komið er allavega.

Jaaaá er sjalfur að performa drullu vel i 1080p eins og eg keyri nuna. Langar bara að fara einn daginn i 4K, hvenar sem það verður nu. Er eiginlega bara að preppa fyrir það eventual change :) Geggjaður skjar ertu buinn að monta þig i mont þræðinum? Endilega linka þvi a mig :D

Macgurka skrifaði:
Ef tölvan krassar um leið og þú komst inní windows þá er yfirklukkunin mjög langt frá því að vera " stable " og enginn tilviljun að þetta sé að gerast. Ert með vcore í 1.32 volt sem er MJÖG mikið fyrir 4.2ghz sem útskýrir hita tölurnar þar sem volt auka hita en líka stöðuleika, þú ættir að komast upp með miklu minna sem dæmi er ég með 4670k í 4.3Ghz á 1.237volt. Þú þarft líkegast að auka VRIN og RING voltage.

Eins og þeir segja þá yfirklukkast engir 2 örgjafar eins þar sem þetta snýst mjög mikið um sílicon lottóið sumir þurfa töluvert minna Vcore en aðrir til þess að ná X-Ghz.

Ég efast að tölvubúðir myndu gera þetta þar sem þetta snýst rosalega mikið um þolinmæði (stress prófa) sem tekur rosalegan tíma. Hef fengið error eftir rúmar 11 klukkustundir inní stresstesti þá vantaði aðeins örlítið Vcore uppá til þess að hún náði 24 klukkutímum.

Myndi sækja prime95, intel burn test, OCCT og svo Core temp til þess að mæla hitann. Lækkaðu svo Vcore í 1.25 og reyndu að finna stöðulegt overclock þar. Passaðu bara hitan þar sem þessi stresstest láta hann rjúkka upp töluvert hærra en venjuleg notkun munn notkurn tímann gera.

Ja okei, eg for bara nakvæmlega eftir leiðbeiningunum. Eg skal googla þetta allt þegar eg kem heim. Get ekki nuna er i vinnuni með 22% eftir af simanum :P

Veit samt að siðan siðast sem eg hugsaði uti að það siðast að overclocka þa a eg að eiga prima95 a tolvuni. :)

Eg finn eitthvað utur þessu, ill report back after 17:30 :)

EDIT: lol se það nuna að eg hafi gleymt að setja core voltage i 1.25 eins og gæjinn i leiðbeiningunum sagði. Oh well laga þetta þegar eg kem heim, ef eg man eftir þvi :fly


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Fim 07. Júl 2016 11:45

Miðað við hvað er alltaf talað um að þetta se mikið mal var þetta ekkert mal. Ætli menn seu ekki að horfa a allt testin processið þegar þeir væla um þetta. Alltaf restartandi velini til þess að fara i BIOS til þess að finstilla eitthvað. Ju ætli það ekki.

Eg get allavegana sagst hafa yfirklukkað eitthvað nuna hahana :P þrart fyrir að það hafi verið pinu mistok a core voltage :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaðar ráðleggingar?

Pósturaf HalistaX » Fös 08. Júl 2016 18:28

Núna breytti ég Core Voltage í 1.250 en hitinn er en sá sami. kannski 5°C svalari...

Er það kannski allt í lagi að hann sé í 43°C við nánast enga notkun?

EDIT: Scratch that, BIOSið virðist ekki save'a breytingarnar mínar, er ekkert svona apply changes í þessu dóti? Bara Save and Exit?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...