Tengjast beint í ljósleiðarabox

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf EOS » Mið 06. Júl 2016 11:41

Er með nýjasta boxið og vil tengja beint í það frekar en gegnum router. Gat þetta alltaf á gamla boxinu en virkar ekki núna. Það eru 2 laus tengi á boxinu og annað þeirra endir mig bara á síðu gagnaveitunnar og hitt gerir ekkert fyrir mig.

Er ég í ruglinu? Hvernig er þetta tengt eiginlega?
Takk!


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Júl 2016 12:07

Þú átt að geta það, en boxið er ekki með eldvegg eins og router er með...
Þú verður að skrá MAC addressuna tölvunnar á boxið:
http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf Viktor » Mið 06. Júl 2016 13:27

Þetta þarf oft að fara í gegnum fjarskiptafyrirtækið


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf EOS » Mið 06. Júl 2016 13:40

Þakka svörin :) er ég að fara að ná meiri dwl hraða með því að sleppa milligöngumanni(router)?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf Etienne » Mið 06. Júl 2016 14:15

EOS skrifaði:Þakka svörin :) er ég að fara að ná meiri dwl hraða með því að sleppa milligöngumanni(router)?


Í 99% tilfella nei, ekki nema þú sért með mjög slappan router. Græðir ekkert á þessu og tapar mögulega öryggi sem að routerinn veitir!



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast beint í ljósleiðarabox

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 06. Júl 2016 21:18

Gallinn við það að tengja beint í boxið er að þú færð X margar mac adressur sem þú getur skráð í einu, boxið sjálft er ekki með eldvegg að neinu viti ennþá. Mæli alltaf með router á milli.