[SELT] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

[SELT] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 30. Jún 2016 19:58

Sælir drengir,

er með til sölu nýjan og ónotaðan (að örgjörvum undanskyldum) Intel 2U server, nánar tiltekið Intel® Server System R2224GZ4GC4.

Hann inniheldur 2x Intel Xeon E5-2670 8 kjarna 2,6GHz 20MB örgjörvar, með HyperThreading stuðning, C2 stepping.
Í honum koma einnig 32GB (4x8GB) af vönduðu Micron DDR3 ECC 1333MHz vinnsluminni. Ég get útvegað meira vinnsluminni á mjög góðu verði ef áhugi er á því, tekur þó 3-4 vikur að fá það í hús. Hann styður allt að 768GB.

Enn fremur er í honum 2x Intel 750W 80+ Platinum Plus redundant aflgjafar, auk þess fylgja með rails fyrir rekkastæðu (sliderar).

Serverinn kemur með 24x 2.5" Hot-Swap stæðum að framan, móðurborðið styður 8x af þeim, það fylgja með 4x SFF8087 í SFF8087 kaplar, svo einungis þarf að bæta við diskastýringu fyrir hina ef þörf er á svo mörgum diskum. Þá eru þeir einnig tilbúnir fyrir 2x innværa 2.5" SSD diska.

Ég er búinn að láta hann í þungar álagsprófanir sem hann stóðst með prýði.

Tilboð óskast, ekkert er of dónalegt.

Allra bestu kveðjur,
Klemenz Hrafn

1.jpg
1.jpg (436.55 KiB) Skoðað 5081 sinnum

2.jpg
2.jpg (412.69 KiB) Skoðað 5081 sinnum

3.jpg
3.jpg (449.41 KiB) Skoðað 5081 sinnum

4.jpg
4.jpg (478.2 KiB) Skoðað 5081 sinnum

5.jpg
5.jpg (234.76 KiB) Skoðað 5081 sinnum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf AntiTrust » Fim 30. Jún 2016 20:02

*Tékkar á markaðsvirði á ungabarni og tveim labradorum*

Mikið væru þetta nú skemmtilegir Plex serverar :8)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 30. Jún 2016 20:10

AntiTrust skrifaði:*Tékkar á markaðsvirði á ungabarni og tveim labradorum*

Mikið væru þetta nú skemmtilegir Plex serverar :8)


Haha, ætti allavega ekki að skorta kraftinn :P

Ef ungabarnið er ljóshært og bláeygt þá getum við skoðað einhver skipti.




playman
Vaktari
Póstar: 2003
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf playman » Fim 30. Jún 2016 23:12

Þó svo að ég sé ekki að fara að kaupa þá (klæjar í puttana samt) hver er ástæða sölu?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fös 01. Júl 2016 15:49

playman skrifaði:Þó svo að ég sé ekki að fara að kaupa þá (klæjar í puttana samt) hver er ástæða sölu?


Bauðst þessir serverar temmilega ódýrt og sló til í von um að geta komið þeim út á aðeins hærra verði :)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Lau 02. Júl 2016 09:39

Verðið er ekki heilagt, svo ekki hika við að bjóða :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf DJOli » Lau 02. Júl 2016 15:32

Tekurðu nýra uppí?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Júl 2016 08:11

DJOli skrifaði:Tekurðu nýra uppí?


Ef nýrað er nýrra en nírætt nýra :megasmile




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Mið 06. Júl 2016 13:20

Upp á topp!




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 07. Júl 2016 10:48

Upp, upp, upp á fjall :)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Þri 09. Ágú 2016 23:34

Nennti ekki að spá í þessu yfir hásumarið, en hendum þessu upp á svakalegu verði :)

Vantar ekki einhvern fáránlega reiknigetu fyrir heimilið?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Hrotti » Mið 10. Ágú 2016 10:05

Ég væri til en sé alveg fyrir mér samtalið við konuna, um hversvegna við þurfum mörghundruð þúsund króna server á heimilið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Mið 10. Ágú 2016 10:58

Hrotti skrifaði:Ég væri til en sé alveg fyrir mér samtalið við konuna, um hversvegna við þurfum mörghundruð þúsund króna server á heimilið.


Ég bara skil ekki hvernig þið hafið komist af án hans í öll þessi ár :D




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf AntiTrust » Mið 10. Ágú 2016 11:16

Hrotti skrifaði:Ég væri til en sé alveg fyrir mér samtalið við konuna, um hversvegna við þurfum mörghundruð þúsund króna server á heimilið.


Setur upp Plex server. Setur upp autodownload á öllu lélegasta TV efninu sem hún horfir á og þú fyrirlítur (líka efnið sem þú lofaðir sjálfum þér að myndi aldrei snerta diskaplássið þitt.) Í hvert skipti sem þú þarft að útskýra afhverju þú þarft að bæta við server/HDD/UPS/bandvídd etc þá er svarið "Viltu geta horft á <RandomEstrogenPoweredShow>?"

Sleppir ímyndaða míkrófóninum og labbar úr herberginu með svip sem segir "Ég fæ aldrei það sem ég vil.."

Kv,
AntiTrust, (sambands)ráðgjafi í IT málum.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Hrotti » Mið 10. Ágú 2016 12:20

AntiTrust skrifaði:
Hrotti skrifaði:Ég væri til en sé alveg fyrir mér samtalið við konuna, um hversvegna við þurfum mörghundruð þúsund króna server á heimilið.


Setur upp Plex server. Setur upp autodownload á öllu lélegasta TV efninu sem hún horfir á og þú fyrirlítur (líka efnið sem þú lofaðir sjálfum þér að myndi aldrei snerta diskaplássið þitt.) Í hvert skipti sem þú þarft að útskýra afhverju þú þarft að bæta við server/HDD/UPS/bandvídd etc þá er svarið "Viltu geta horft á <RandomEstrogenPoweredShow>?"

Sleppir ímyndaða míkrófóninum og labbar úr herberginu með svip sem segir "Ég fæ aldrei það sem ég vil.."

Kv,
AntiTrust, (sambands)ráðgjafi í IT málum.


hehe ég myndi reyna þetta ef ég væri ekki nýbúinn að sannfæra hana um tæp milljón sé það minnsta sem hægt er að eyða í varpa og magnara :megasmile


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar m/ 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Mið 17. Ágú 2016 09:02

Koma svo! :D



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [STÓRLÆKKAÐ VERÐ] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Urri » Fim 18. Ágú 2016 19:45

*slef*


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Þri 30. Ágú 2016 18:59

Látið tilboðunum rigna inn! ;)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 01. Sep 2016 15:48

Koma svo :)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2234
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf kizi86 » Fim 01. Sep 2016 18:15

hvað er svona gróf verðhugmynd á einum server?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf gardar » Fim 01. Sep 2016 22:24

Ég á til nokkur stykki LSI MegaRAID SAS 8704EM2 kort og kapla sem smell passa í þessar vélar, ef menn vilja bæta við fleiri diskum :happy




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Tveir ónotaðir Intel 2U serverar / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 01. Sep 2016 23:35

kizi86 skrifaði:hvað er svona gróf verðhugmynd á einum server?


Finnst 250þús mjög sanngjarnt fyrir báða aðila, en ég er þó opinn fyrir tilboðum :D




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TILBOÐ ÓSKAST] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Fim 08. Sep 2016 01:24

Annar serverinn er seldur :)




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf Klemmi » Þri 13. Sep 2016 10:31

Þessum vantar nýtt heimili :)




davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ónotaður Intel 2U server / 2x Xeon 8core, 32GB ECC, 24x 2.5" Hot-Swap

Pósturaf davida » Mið 14. Sep 2016 08:41

Klemmi skrifaði:Þessum vantar nýtt heimili :)


Tilvalin gjöf handa tölvuleikjaklúbbnum segi ég. Dedicated servers for all the games! :D