500mb ljósleiðari - hvar?

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Jún 2016 17:11

Hefur einhver með 500/500 tengingu náð 63MBs hraða á torrent?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf ZoRzEr » Mán 27. Jún 2016 17:41

GuðjónR skrifaði:Hefur einhver með 500/500 tengingu náð 63MBs hraða á torrent?


Mér tókst það þegar þetta var í 500mbit. Einnig á Steam og Uplay.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf worghal » Mán 27. Jún 2016 21:43

GuðjónR skrifaði:Hefur einhver með 500/500 tengingu náð 63MBs hraða á torrent?

fékk mér overwatch
Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf birkirsnaer » Mán 27. Jún 2016 22:02

Mynd

Er nýkominn með500mb tengingu frá Nova. Byrjar vel að minnsta kosti.



Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf EOS » Mán 27. Jún 2016 22:22

Einhver með 500 hjá 365?


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf rapport » Mán 27. Jún 2016 22:35




Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf ZoRzEr » Þri 28. Jún 2016 13:39

Hringdi í Þjónustuverið. Ég var stiltur á 100mbit "prófíl" af einhverjum ástæðum. Eftir smá þras fékk ég þetta yfir í 500mbit "prófíl", ætti að fá auglýstann hraða í dag. Læt vita þegar ég kemst heim.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 500mb ljósleiðari - hvar?

Pósturaf EOS » Mán 04. Júl 2016 13:44



Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB