Gervihnattadiskur og Tré


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf jardel » Lau 02. Júl 2016 12:02

Er hægt að að stylla Gervihnattadisk á hnött þó svo að það sé mikið af háum trjám nálægt manni?
Ég er að velta fyrir mér hvortt það sé ekki hægt að taka endurkast frá jörðinni?




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf Hizzman » Lau 02. Júl 2016 15:16

tré sem eru milli disksins og hnattarinns skemma amk móttökuna

yrði hissa ef endurkast frá jörð virkaði




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf axyne » Lau 02. Júl 2016 21:38

Í sumum tilfellum er alveg hægt að stilla á hnöttinn þó að tré takmarki móttöku, en þó ferð aldrei áhorfanlega móttöku...
Endurkast frá jörðu, alveg 99% nei


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf nidur » Lau 02. Júl 2016 23:01

ahahahaha...




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf arons4 » Lau 02. Júl 2016 23:56

Hef séð ótrúlegustu hluti með endurkasti frá jörðu. Örugglega betra sammt að taka stærri disk eða setja hann annað.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf jonsig » Sun 03. Júl 2016 12:42

Alveg örugglega hægt að setja stóran disk á jörðina og láta hann spegla í fókuspunkt á minni disk á veggnum . Allt hægt ! :)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf jardel » Sun 03. Júl 2016 15:20

Miðað við þessi svör get eg gleymt að setja upp disk heima hjá mér hehe.
Það eru tré frá 1w að 28e




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf arons4 » Sun 03. Júl 2016 17:05

jardel skrifaði:Miðað við þessi svör get eg gleymt að setja upp disk heima hjá mér hehe.
Það eru tré frá 1w að 28e

Festir diskinn bara uppí tré. :P



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf nidur » Mán 04. Júl 2016 08:10

Nærð bara í sögina og tekur ofan af þessu




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf axyne » Mán 04. Júl 2016 16:32

arons4 skrifaði:
jardel skrifaði:Miðað við þessi svör get eg gleymt að setja upp disk heima hjá mér hehe.
Það eru tré frá 1w að 28e

Festir diskinn bara uppí tré. :P


Ef þú vilt stilla diskinn reglulega þá já, festu hann uppí tré :)
veit sosem ekkert hvernig tré er í kringum þig en Aspir vaxa rugl mikið.

Sagaði bara af þessu í skjóli nætur ;)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnattadiskur og Tré

Pósturaf nidur » Mán 04. Júl 2016 18:52

Það er ekki sjens að þú náir að horfa á sjónvarp í gegnum gervihnött sem er fastur á tré á íslandi, smá gola og allar stöðvar úti.